Morgunblaðið - 13.02.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 13.02.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1997 6^ VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning % * t 6. Slydda 5ðs sS? Alskýjað r? Skúrir y Slydduél Snjókoma U Él J Sunnan, 2 vindstig. 1(f Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjööur 4 4 _.. . er 2 vindstig. e öula VEÐURHORFUR í DAG Spá: Á morgun er reiknað með austan stinningskalda eða allhvössu, með snjókomu austanlands, slyddu eða snjókomu um landið sunnan og suðvestanvert og þar hlýnar heldur, en á Vestfjörðum og Norðurlandi verður að mestu úrkomulaust. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag og laugardag verður breytileg og síðar suðlæg átt með éljum sunnanlands og vestan en úrkomulítið á Norður- og Austurlandi. Á sunnudag og mánudag lítur út fyrir nokkuð hvassa suðaustanátt með hlýnandi veðri og slyddu eða rigningu um mest allt land. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. • \ Til að velja einstök 1 *3\ j _ _ / spásvæði þarf að i2-1 \ "i 3*1 ✓ velja töluna 8 og ' '3 | siðan viðeigandi * Y3-2 tölur skv. kortinu til ' ‘'X ^_______— hliðar. Til að fara á ——^4-2\ / 4-1 milli spásvæða er ýtt á 0 t' og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Vaxandi 978 millibara lægð um 350 km suðsuðvestur af Reykjanesi og hreyfist hún norðnorð- austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.001 gær að fsl. tíma ”C Veður °C Veður Reykjavik -4 snjóél Lúxemborg 9 rigning Bolungarvik -2 skýjað Hamborg 5 þokumóöa Akureyri -1 alskýjað Frankfurt 12 skýjað Egilsstaðir -4 úrkoma i grennd Vln 11 slydda á sið.ktst. Kirkjubæjarkl. 0 skýiaö Algarve 17 heiöskirt Nuuk -13 snjókoma Malaga 17 mistur Narssarssuaq -16 hálfskýjað Las Palmas 21 léttskýjað Þórshöfn 4 skýjað Barcelona 17 mistur Bergen 4 léttskýjað Mallorca 16 þokumóða Ósló 6 léttskýjað Róm 14 skýjað Kaupmannahöfn Feneyjar 8 bokumóða Stokkhólmur 4 léttskýjað Winnipeg -28 heiðskirt Helsinki -1 skýiað Montreal -13 Dublin 13 skúr á síð.klst. Halifax -13 léttskýjað Glasgow 7 riqning oq súld New York 1 alskýjað London 11 súld Washington 0 alskýjað Parfs 12 rigning á sfð.klst. Orlando 7 þokumóða Amsterdam 8 rigning Chicago -7 snjókoma Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 13. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suori REYKJAVÍK 4.23 0,7 10.39 3,8 16.50 0,8 23.08 3,6 9.27 13.40 17.54 18.58 ÍSAFJÖRÐUR 0.18 2,0 6.35 0,4 12.44 2,0 19.06 0,4 9.45 13.46 17.49 19.04 SIGLUFJÖRÐUR 2.50 1,2 8.48 0,2 15.17 1,2 21.15 0,3 9.27 13.28 17.31 18.45 DJÚPIVOGUR 1.32 0,3 7.39 1,8 13.52 0,4 20.04 1,9 9.00 13.11 17.23 18.27 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru_________________________________________________Morgunblaðið/Siöniælingarislands flfoy&iiniiiltoftlft Krossgátan LÁRÉTT: - 1 harmur, 4 glæpa- menn, 7 niðra, 8 not- hæfan, 9 nægileg, 11 einkenni, 13 kviður, 14 gróða, 15 leiðsla, 17 bjartur, 20 eldstæði, 22 hæfileikinn, 23 ábreiða, 24 úrkomu, 25 hæð. LÓÐRÉTT: - 1 álíta, 2 þykja vænt um, 3 svelgurinn, 4 hrúgu, 5 þukla á, 6 dreg í efa, 10 espast, 12 happ, 13 blaður, 15 vökvi, 16 tigin, 18 garp- ur, 19 byggi, 20 kletta- nef, 21 mikil mergð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 handleika, 8 korði, 9 dugga, 10 gái, 11 loðna, 13 reiða, 15 skref, 18 ókátt, 21 ugg, 22 gisin, 23 efast, 24 hafurtask. Lóðrétt: - 2 afræð, 3 deiga, 4 endir, 5 kaggi, 6 skál, 7 vafa, 12 nýr, 14 eik, 15 segl, 16 efsta, 17 fundu, 18 ógert, 19 árans, 20 titt. í dag er fimmtudagur 13. febr- úar, 44. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Betra er lítið í ótta Drottins en mikill fjársjóður með áhyggjum. (Orðskv. 15, 16.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Ásbjörn, Jón Baldvinsson, Brúar- foss, Mælifell, Guð- mundur Pétursson, Amarfell, Ocean Cast- el og Hafrafell. Þá komu einnig Dettifoss og Stapafell sem fóru samdægurs. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Dettifoss og Múlabergið fór á veiðar. Stuðlafoss kom í fyrri- nótt og fór til Bandaríkj- anna í gærkvöldi. Þá fór Tjaldur á veiðar. Mannamót Félag eldri borgara i Rvík. og nágrenni. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Handavinnunámskeið í umsjón Dóru Sigfúsdótt- ur hefst 19. febrúar kl. 10-13. Uppl. í s. 552-8812 og hjá Dóru í s. 551-0636. Lögfræð- ingur félagsins er til við- tals á þriðjudögum. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er op- in a.v.d. kl. 9-16. Leið- beinendur á staðnum. Allir velkomnir. Uppi. í s. 568-5052. Árskógar 4. Leikfimi kl. 10.15. Góugleði „dömu- kvöld“ verður haldin fóstudaginn 21. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 18.30. Tískusýning, happdrætti o.fl. Uppl. og skráning í s. 587-5044 fyrir kl. 17 á morgun. Vitatorg. í dag kl. 10 handmennt/fatabreyt- ingar, gönguferð kl. 11, brids frjálst kl. 13, bók- band kl. 13.30, boccia- keppni kl. 14. „Spurt og spjallað" kl. 15.30. Góu- gleði/dömukvöld verður 21. febrúar í Árskógum. Farið frá Vitatorgi kl. 18. Uppl. og skráning í s. 561-0300 fyrir 15.2. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlið 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 félagsvist. Verð- laun og veitingar. Furugerði 1. Á morgun föstudag verður eftir- miðdagsskemmtun kl. 13.30. Borgarstjóri Ingi- björg Sólrún kemur í heimsókn. Herdís Þor- valdsdóttir les upp. Harmonikuleikur og kaffiveitingar. Félagsstarf aldraðra i Garðabæ og Bessa- staðahreppi er með þorrablót ásamt Kiwanis á Gaiðaholti kl. 20 í kvöld. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi kl. 11.20 í safnaðar- heimili Digraneskirkju. Kirkjufélag Digranes- prestakalls heldur aðal- fund í kvöld, kl. 20.30, í safnaðarsal Digranes- kirkju. Myndasýning, Ingþór Haraldsson sýnir litskyggnur. Kaffiveit- ingar. Helgistund í um- sjón sr. Gunnars Sigur- jónssonar. Fundurinn er opinn öllu safnaðarfólki. Barðstrendingafélagið er með félagsvist í Konnakoti, Hverfísgötu 105, 2. hæð kl. 20.30 í kvöld. Allir velkomnir. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgarsvæð- inu, Hátúni 12. Tafl í dag kl. 19.30. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Fundur í dag kl. 17 með Abate Eshetu. Sólarkaffi Seyðfirð- inga verður laugardag- inn 15. febrúar. Forsala aðgöngumiða verður í dag kl. 17-19 í Akoges- húsinu, Sigtúni 3. Færeyingafélagið i Reykjavík heldur árs- veislu laugardaginn 15. febrúar kl. 19 í sal Ferðafélags íslands í Mörkinni 6. í boði verður súpa og kjöt árstíðarinn- ar, ræst kjöt. Magni Poulsen skemmtir gest- um og Kúmen spilar fyr- ir dansi. Skráning í dag hjá Heidi í s. 567-6025 og Elínu í s. 552-2368. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Biblíulestur kl. 20.30. Pálsbréf lesin og skýrð. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Bamakór kl. 16. Hallgrimskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir vel- komnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.fS/ Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður. Samveru- stund aldraðra kl. 14-16. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Árbæjarkirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í Ártúnsskóla kl. 16-17. Breiðholtskirkja. TTT starf kl. 17. Mömmu- morgunn föstudag kl. 10-12. Ragnheiður Grét- arsdóttir, sjúkraþjálfari, kemur í heimsókn. Fella- og Hólakirkjfcf Helgistund í Gerðubergi kl. 10.30. Starf fyrir 11-12 ára kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild kl. 20.30. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um fellur niður í dag. Fríkirkjan i Hahlífe- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir 11-12 ára. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8-9 ára í Vonarhöfn, Strandbergi kl. 17-18.30. Viðistaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Grindavíkurkirkja. Spilavist eldri borgara kl. 14-17. W Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og fræðslu- stund kl. 17.30 i umsjá Láru G. Oddsdóttur. Útskálakirkja. Fyrir- bæna- og kyrrðarstund í kvöld kl. 20. Landakirkja. TTT kl. 17. Aðalfundur KFUM og K f húsi félaganna kl. 20.30. MORGUNBL.AÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjðrn 569 1829, fréttir 569 1181, Iþrðttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFÁ&'tái; MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.