Morgunblaðið - 19.02.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.02.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1997 49 I54MBI01M 54MBI01M &4MBI01M £4MBI01M 5AMBIO ’ m1111ti n 1111»tii 11 n 1111 i'ti 11i~iirrranrnnrm11111111mn1111 x 111nmiii • 9 miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim. h((|)://\v\v\\ .sanihioin.rmn/ ÆRSLADRAUGAR Lífið er dauðans alvara... Þinn tími mun koma Frá Robert Zemeckis (Back to the Future, Forrest Gump) kemur pottþétt mynd sem kemur þér til að ' v :0 hlægja....og öskra! Óborganlegt grin og mögnuð sepnna þegar Michael J. Fox (Back to The Future) lendir i óþokki sem er ekki af þessum heimi. Leikstjóri Frighteners er enginn annar en óskarsverðlaunahafinn Peter Jackson (Heavenly Creatures)... Láttu þér bregða! THEFRIGHTENERS Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd í sal A í THX digital B.i. 14 ára SONUR FORSETANS S I N B A D FIRST VAXTALINUFELAGAR!!! Miðaverð 400 kr. gegn framvísun afsláttarmiðans i nýjasta fréttabréfi vaxtalínunnar Fjölmennt öskudagsball í Vík í Mýrdal Fagradal - Krakkar og foreldrar í Mýrd- alnum fjölmenntu á árlegt öskudagsball i Leikskálanum í Vík sem leikskólinn stóð fyrir. Allir krakkar og flestir hinna full- orðnu mættu í grímu- búningum. Kötturinn var sleginn úr tunn- unni á miðju balli og voru sýnd góð tilþrif með kylfuna. Búning- arnir voru hinir fjöl- breyttustu og var auð- séð að mikil vinna lá að baki þeim. I lokin voru síðan þrír bestu búningarnir og nokkrir þeir frumleg- ustu valdir og fengu þeir verðlaun. Myndin sýnir verðlaunahaf- ana fyrir bestu og frumlegustu búning- ana ásamt Hemma trúði, stjórnanda sam- komunnar. Morgunblaðið/Jónas Ertendsson Þekktar bridskonur í heimsókn Á BRIDSHÁTÍÐ, sem fram fór um síðustu helgi, spiluðu tvær brezkar konur sem eru íslenzku landsliðs- spilurum að góðu kunnar. Þær heita Liz MacGowan og Heather Dhondy og spiluðu með Islendingum í blönd- uðum flokki á Ólympíumótinu á Ródos síðastliðið haust og, eins og Sigurður B. Þorsteinsson formaður Bridsfélags Reykjavíkur orðaði það í setningarræðu sinni, leiddu liðið til sigurs í mótinu. LIZ MacGowan og Heather Dhondy. Kátir krakkar á öskudag Vaðbrekka, Jökuldal. - For- eldrafélag Skjöldólfsstaðaskóla bauð til öskudagsskemmtunar í Skjöldólfsstaðaskóla á öskudag- inn. Skemmtiatriði voru með hefðbundnum hætti, myndin sýn- ir hluta af krökkunum í Skjöld- ólfsstaðaskóla hvetja foreldrana í keppni með samkvæmisleikja- sniði, meðal annars að moka kartöflum upp af gólfinu með skeið uppá brauðbretti og hlaupa með þetta í mark og passa að kartöflurnar detti ekki af brett- inu. Þetta reyndist þrautin þyngri og skapaði mikla spennu og kátinu hjá krökkunum. Morgunblaðið/Sigurður Aðalatoinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.