Morgunblaðið - 19.02.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.02.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1997 45 I DAG BRIPS Umsjón Guðmundur I’áll Arnarson FYRIR síðustu umferð í tvímenningi Bridshátíðar höfðu Sverrir Ármanns- son og Sævar Þorbjörns- son naumt forskot á Bandaríkjamennina Alan Sontag og Mark Feldman. Pörin sátu bæði í NS í lokaumferðinni, sem var fjögur spil. Eitt spil var eins á báðum borðum, en Bandaríkjamennirnir höfðu betur í tveimur spil- um, sem dugði þeim til sigurs. Munaði þar mestu um þurrleg þrjú grönd á 24 punkta sem Sævar og Sverrir sögðu, eins og flestir aðrir í salnum, en Bandaríkjamennirnir stönsuðu í einu grandi. Spilið lá illa og sjö slagir voru allt sem stóð til boða. En hér höfðu Sævar og Sverrir vinninginn: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ D542 V Á72 ♦ K1054 ♦ DIO STJÖRNUSPA cftir Franccs Drake DAGBOK Kirkjustarf Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Æsku- lýðsfundur kl. 20. Beðið fyrir sjúkum. Tek- ið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur í Æskulýðsfélaginu Sela kl. 20. í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. OftÁRA afmæli. Att- OUræð er í dag, mið- vikudaginn 19. febrúar, Steinunn Jóhannsdóttir, Hrafnistu, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á heimili tengdadóttur sinnar og sonar frá kl. 18 í dag í Aftanhæð 8, Garðabæ. rj rÁRA afmæli. I dag, I Omiðvikudaginn 19. febrúar, er sjötíu og fimm ára Tryggvi Gíslason, pípulagningameistari. Eiginkona hans er Alda Siguijónsdóttir. högnihrekkvisi Vestur ♦ Á76 V G10985 ♦ Á63 ♦ Á7 Austur ♦ K108 V 643 ♦ 97 ♦ Suður ♦ G93 ¥ KD ♦ DG82 ♦ 9853 Sontag og Feldman spiluðu þrjá tígla og fóru einn niður. Spilið var ódo- blað, svo AV fengu aðeins 100, en áttu a.m.k. 110 í tveimur hjörtum. NS gátu því vel við unað. Sævar og Sverrir sátu hins vegar í vörninni gegn þremur hjörtum. Sævar var í norður og hitti á spaða út. Sagnhafi lét átt- una úr borði og drap níu Sverris með ás. Spilaði svo laufi þrisvar og henti spaða. Sævar trompaði og spilaði spaða á kóng blinds. Sagnhafi gaf næst slag á tígul, trompaði spaðann sem kom til baka og tók svo tígulás og stakk tígul. Spilaði síðan trompi. Sverrir átti þann slag á drottninguna og spilaði laufi, sem Sævar trompaði með ásnum. Vörnin fékk þannig fjóra slagi á tromp og fimm í allt. ijHarvv i/Í Húsib cviniu ■ • COSPER Pennavin kai'iheð iréimfeum, bréfaÁitoftjumL, frímerkjum og tóplist: Suui Uutela, '■'[ Heusantie 4, 85340 Jyrinki, Finland. i TUTTUGU og fimm árá Ghanastúlka með áhuga á matseld; Tjósmyndun, póstkortUm og‘ ferðalög- um: • * • i ' Dorothy Essuman, ■ RO: Box 1183, Oguaa Towa, . ~-y i Ghana. SAUTJAN ára jápönsk stúlka með áhuga á bréfa- skriftum og tónlist en hún leikur á píanó: Takako Yonezawa, 3 Minami Ogiyama, Furanoshi, Hokkaidou, 076 Japan. ÞYSKUR frímerkjasafnari vill komast í samband vift íslenska safnara með skiptí í huga: Helmuth Rosteck, HallstSdter Weg 16, 1 D-90425 Niirnberg, ■Gsrmtmy. _________ ÉG trúi þessu ekki. Tengdamamma er þegar mætt á svæðið. Farsi FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert íhaldssamur og vilt fara troðnar slóðir. Þú átt fáa en góða vini. Hrútur (21.mars-19. apríl) ** Það er tilfinningalegt umrót hjá þér núna og eirðarleysi svo beindu orku þinni í skap- andi verkefni. Naut (20. apríl - 20. maí) Ifffi Heimilið er í fyrsta sæti núna og þú færð það ríkulega launað ef þú gefur af þér kærleika og hlýju. Tvíburar (21.mai- 20. júnl) i» Þú finnur fyrir styrk og hreysti og ert fær um að takast á við hvað sem er. Nú er góður tími til ferða- laga og fjárfestinga. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) Hjfé Það verða breytingar varð- andi heimili, endurbætur eða nýtt heimili. Þú heyrir eitt- hvað óvænt. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Það hefur jákvæð og uppörv- andi áhrif á þig að fá heim- | sókn í dag. Reyndu að hemja matarlystina. Meyja (23. ágúst - 22. september) < Fasteignamál og önnur við- skipti eiga upp á pallborðið hjá þér núna. Vertu varkár því ljón eru í veginum. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert eitthvað slappur og átt erfitt með að koma hlut- um í verk. Kláraðu minni- háttar mál og geymdu hin stóru þar til þér líður betur. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert ósáttur við einhvern sem er ósanngjarn í þinn garð. Vertu rólegur, hið sanna kemur í ljós sem styð- ur þitt mál. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) <5ð Láttu ekki síngjarnt og hrokafullt fólk hafa áhrif á þig. Reyndu að komast að samkomulagi til að forðast leiðindi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Ef þú ekki agar sjálfan þig mun sj álfby rgingsháttur þinn verða þér til vandræða í vinnunni. Þú þarft hvíld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú nærð markmiði þínu ef þú gefur þér góðan tíma í undirbúning og skipulagn- ingu. Vertu stundvís. Fella- og Hólakirkja. Biblíulestur í dag kl. 18. Helgistund í Gerðubergi fímmtudag kl. 10.30. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu kl. 20-21.30 fyrir 13 ára og eldri. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. Helgistund, spil og kaffi- sopi. Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30 fyrir 9-12 ára stúlkur. Mömmumorgunn á morgun kl. 10. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. Helgistund, spil og kaffi. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára kl. 17 og 10-11 ára kl. 18 í safn- aðarheimilinu Borgum. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður í Strandbergi á eftir. Æskulýðsfélag fyrir 13 ára og eldri kl. 20.30. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12 og léttur hádegis- verður í Strandbergi á eftir. Æskulýðsfélag fyr- ir 13 ára og eldri kl. 20.30. Se\jakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Kletturinn, kristið sam- félag, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Biblíulestur Landakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund kl. 12.10. Altar- isganga, fyrirbænir, létt- ur málsverður. KFUM & K opið unglingum kl. 20. Fundur með fermingar- bömum og foreldrum úr Hamarsskóla kl. 20.30. Kceru vinir mínir og kunningjar, þakka ykkur innilega vel fyrir aÖ koma í áttrœöis afmœliÖ mitt. Ég þakka, blóm, skeyti, nammi namm og stórkostlegar gjafir. Megi hamingjudisirnar vera meö ykkur alla tíö. Ég þakka leikfélögun- um úti á landi fyrir góöa kynningu. VeriÖ öll blessuÖ og sœl. Höskuldur Skagfjörð. Vorvörurnar frá T$tanc/&K> eru komnar. Istiil Verðdæmi: Jakkar frá kr. 5.900. Buxur frá kr. 1.690. Pils frá kr. 2.900. Blússur frá kr. 2.800. Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. + v* » . ?yPæ&Mes!, «4“ Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert ekki sáttur við vin þinn. Vertu ekki þver, reyndu að hlusta og komast að samkomulagi. , 'Hundurinn. rnmn, nartcio ð ÞÉ&t' Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. iðustu dagar útsölunnar Verð: 1.795,- Tegund; 6503 Stærðir: 36-40 Litur: Dökkvínrauðir Leðurfóðraðir V. Póstsendum samdægurs loppskórinn Veltusundi við Ingólfstorg, sími 552 1227 J I -kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.