Morgunblaðið - 19.02.1997, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1997 45
I DAG
BRIPS
Umsjón Guðmundur I’áll
Arnarson
FYRIR síðustu umferð í
tvímenningi Bridshátíðar
höfðu Sverrir Ármanns-
son og Sævar Þorbjörns-
son naumt forskot á
Bandaríkjamennina Alan
Sontag og Mark Feldman.
Pörin sátu bæði í NS í
lokaumferðinni, sem var
fjögur spil. Eitt spil var
eins á báðum borðum, en
Bandaríkjamennirnir
höfðu betur í tveimur spil-
um, sem dugði þeim til
sigurs. Munaði þar mestu
um þurrleg þrjú grönd á
24 punkta sem Sævar og
Sverrir sögðu, eins og
flestir aðrir í salnum, en
Bandaríkjamennirnir
stönsuðu í einu grandi.
Spilið lá illa og sjö slagir
voru allt sem stóð til boða.
En hér höfðu Sævar og
Sverrir vinninginn:
Austur gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ D542
V Á72
♦ K1054
♦ DIO
STJÖRNUSPA
cftir Franccs Drake
DAGBOK
Kirkjustarf
Breiðholtskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.10.
Tónlist, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur máls-
verður á eftir. Æsku-
lýðsfundur kl. 20.
Beðið fyrir sjúkum. Tek-
ið á móti fyrirbænum í
s. 567-0110. Fundur í
Æskulýðsfélaginu Sela
kl. 20.
í kvöld kl. 20.30. Allir
velkomnir.
OftÁRA afmæli. Att-
OUræð er í dag, mið-
vikudaginn 19. febrúar,
Steinunn Jóhannsdóttir,
Hrafnistu, Reykjavík.
Hún tekur á móti gestum
á heimili tengdadóttur
sinnar og sonar frá kl. 18
í dag í Aftanhæð 8,
Garðabæ.
rj rÁRA afmæli. I dag,
I Omiðvikudaginn 19.
febrúar, er sjötíu og fimm
ára Tryggvi Gíslason,
pípulagningameistari.
Eiginkona hans er Alda
Siguijónsdóttir.
högnihrekkvisi
Vestur
♦ Á76
V G10985
♦ Á63
♦ Á7
Austur
♦ K108
V 643
♦ 97
♦
Suður
♦ G93
¥ KD
♦ DG82
♦ 9853
Sontag og Feldman
spiluðu þrjá tígla og fóru
einn niður. Spilið var ódo-
blað, svo AV fengu aðeins
100, en áttu a.m.k. 110 í
tveimur hjörtum. NS gátu
því vel við unað.
Sævar og Sverrir sátu
hins vegar í vörninni gegn
þremur hjörtum. Sævar
var í norður og hitti á
spaða út. Sagnhafi lét átt-
una úr borði og drap níu
Sverris með ás. Spilaði svo
laufi þrisvar og henti
spaða. Sævar trompaði og
spilaði spaða á kóng
blinds. Sagnhafi gaf næst
slag á tígul, trompaði
spaðann sem kom til baka
og tók svo tígulás og
stakk tígul. Spilaði síðan
trompi. Sverrir átti þann
slag á drottninguna og
spilaði laufi, sem Sævar
trompaði með ásnum.
Vörnin fékk þannig fjóra
slagi á tromp og fimm í
allt.
ijHarvv i/Í Húsib cviniu ■ •
COSPER
Pennavin
kai'iheð
iréimfeum, bréfaÁitoftjumL,
frímerkjum og tóplist:
Suui Uutela, '■'[
Heusantie 4,
85340 Jyrinki,
Finland. i
TUTTUGU og fimm árá
Ghanastúlka með áhuga
á matseld; Tjósmyndun,
póstkortUm og‘ ferðalög-
um: • * • i '
Dorothy Essuman,
■ RO: Box 1183,
Oguaa Towa, . ~-y i
Ghana.
SAUTJAN ára jápönsk
stúlka með áhuga á bréfa-
skriftum og tónlist en hún
leikur á píanó:
Takako Yonezawa,
3 Minami Ogiyama,
Furanoshi,
Hokkaidou,
076 Japan.
ÞYSKUR frímerkjasafnari
vill komast í samband vift
íslenska safnara með skiptí
í huga:
Helmuth Rosteck,
HallstSdter Weg 16,
1 D-90425 Niirnberg,
■Gsrmtmy. _________
ÉG trúi þessu ekki. Tengdamamma er þegar
mætt á svæðið.
Farsi
FISKAR
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert íhaldssamur og vilt
fara troðnar slóðir. Þú átt
fáa en góða vini.
Hrútur
(21.mars-19. apríl) **
Það er tilfinningalegt umrót
hjá þér núna og eirðarleysi
svo beindu orku þinni í skap-
andi verkefni.
Naut
(20. apríl - 20. maí) Ifffi
Heimilið er í fyrsta sæti núna
og þú færð það ríkulega
launað ef þú gefur af þér
kærleika og hlýju.
Tvíburar
(21.mai- 20. júnl) i»
Þú finnur fyrir styrk og
hreysti og ert fær um að
takast á við hvað sem er.
Nú er góður tími til ferða-
laga og fjárfestinga.
Krabbi
(21. júnf - 22. júlí) Hjfé
Það verða breytingar varð-
andi heimili, endurbætur eða
nýtt heimili. Þú heyrir eitt-
hvað óvænt.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Það hefur jákvæð og uppörv-
andi áhrif á þig að fá heim-
| sókn í dag. Reyndu að hemja
matarlystina.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <
Fasteignamál og önnur við-
skipti eiga upp á pallborðið
hjá þér núna. Vertu varkár
því ljón eru í veginum.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú ert eitthvað slappur og
átt erfitt með að koma hlut-
um í verk. Kláraðu minni-
háttar mál og geymdu hin
stóru þar til þér líður betur.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú ert ósáttur við einhvern
sem er ósanngjarn í þinn
garð. Vertu rólegur, hið
sanna kemur í ljós sem styð-
ur þitt mál.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) <5ð
Láttu ekki síngjarnt og
hrokafullt fólk hafa áhrif á
þig. Reyndu að komast að
samkomulagi til að forðast
leiðindi.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Ef þú ekki agar sjálfan þig
mun sj álfby rgingsháttur
þinn verða þér til vandræða
í vinnunni. Þú þarft hvíld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þú nærð markmiði þínu ef
þú gefur þér góðan tíma í
undirbúning og skipulagn-
ingu. Vertu stundvís.
Fella- og Hólakirkja.
Biblíulestur í dag kl. 18.
Helgistund í Gerðubergi
fímmtudag kl. 10.30.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Opið hús í safnað-
arheimilinu kl. 20-21.30
fyrir 13 ára og eldri.
Víðistaðakirkja. Fé-
lagsstarf aldraðra. Opið
hús í dag kl. 14-16.30.
Helgistund, spil og kaffi-
sopi.
Grafarvogskirkja.
KFUK kl. 17.30 fyrir
9-12 ára stúlkur.
Mömmumorgunn á
morgun kl. 10.
Víðistaðakirkja. Fé-
lagsstarf aldraðra. Opið
hús í dag kl. 14-16.30.
Helgistund, spil og kaffi.
Kópavogskirkja. Starf
með 8-9 ára kl. 17 og
10-11 ára kl. 18 í safn-
aðarheimilinu Borgum.
Hafnarfjarðarkirkja.
Kyrrðarstund kl. 12 og
léttur hádegisverður í
Strandbergi á eftir.
Æskulýðsfélag fyrir 13
ára og eldri kl. 20.30.
Hafnarfjarðarkirkja.
Kyrrðarstund í hádeginu
kl. 12 og léttur hádegis-
verður í Strandbergi á
eftir. Æskulýðsfélag fyr-
ir 13 ára og eldri kl.
20.30.
Se\jakirkja. Fyrirbænir
og íhugun í dag kl. 18.
Kletturinn, kristið sam-
félag, Bæjarhrauni 2,
Hafnarfirði. Biblíulestur
Landakirkja. Mömmu-
morgunn kl. 10. Kyrrð-
arstund kl. 12.10. Altar-
isganga, fyrirbænir, létt-
ur málsverður. KFUM &
K opið unglingum kl. 20.
Fundur með fermingar-
bömum og foreldrum úr
Hamarsskóla kl. 20.30.
Kceru vinir mínir og kunningjar, þakka ykkur
innilega vel fyrir aÖ koma í áttrœöis afmœliÖ
mitt. Ég þakka, blóm, skeyti, nammi namm
og stórkostlegar gjafir. Megi hamingjudisirnar
vera meö ykkur alla tíö. Ég þakka leikfélögun-
um úti á landi fyrir góöa kynningu.
VeriÖ öll blessuÖ og sœl.
Höskuldur Skagfjörð.
Vorvörurnar frá T$tanc/&K>
eru komnar.
Istiil
Verðdæmi:
Jakkar frá kr. 5.900.
Buxur frá kr. 1.690.
Pils frá kr. 2.900.
Blússur frá kr. 2.800.
Nýbýlavegi 12, sími 554 4433.
+ v* » . ?yPæ&Mes!, «4“
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú ert ekki sáttur við vin
þinn. Vertu ekki þver,
reyndu að hlusta og komast
að samkomulagi.
, 'Hundurinn. rnmn, nartcio ð ÞÉ&t'
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
iðustu dagar
útsölunnar
Verð: 1.795,-
Tegund; 6503
Stærðir: 36-40
Litur:
Dökkvínrauðir
Leðurfóðraðir
V.
Póstsendum samdægurs
loppskórinn
Veltusundi við Ingólfstorg,
sími 552 1227
J
I
-kjarni málsins!