Morgunblaðið - 19.02.1997, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1997 3
■
FLYSJAÐAR, SKORNAR
í TENINGA, KUBBA OG LF*TGJUR,
RIFNAR, STAPPAÐAR. STEIKTAR,
RÁAR EÐA SOÐNAR. "1EÐ SnöUA
' «4LTFISKI og ö
JLlJl JL».
HA«i.
rii w
Hílilil
^iiihhí
' GRÆN^ETISSÍP
'rjiJTI ** '
%w k ■<»
" G- r/v,
r ....... cu»
-VÍTAMÍNLiVi 0
KITIISNAI^ ' '
^G AtUlJ Ijri*
/ /
wrx wr*'*-*
'' uppskriftir með ulrófum:
I
Gnímfusíappa
1 kg gulrófur
vatn
salt
sykur
Þvoið gulrófurnar, flysjið þær
og þvoið aftur. Sjóðið í
saltvatni þar til þær eru meyrar.
Hellið vatninu af og stappið
þær í potti við lágan ltita. Saltið
og sykrið eftir smekk. Borið
fram heitt með sviðum, slátri
o.fl.
GulmjnajafnÍHgur
1 kg gulrófur
6 dl vatn
salt
30 g smjörlíki
2 msk. hveiti
sykur
söxuð steinselja
Flysjið gulrófurnar, skerið í
bita og sjóðið í saltvatni, þar
til þær eru meyrar. Hrærið
smjörlíkið lint í skál og hrærið
hveitinu saman við (búið til
smjörbollu). Þegar gulrófúmar
eru soðnar er smjörbollan sett
út í og hrært saman þar til
þetta er orðið jafnt. Gætið
þess að bitarnir fari ekki í
sundur. Setjið sykur og saxaða
steinseljuna út í eftir smekk.
Borið fram með kjöthring,
kjöti eða með steiktum
blóðmör.
Gulrúfur med eggi
1 1/2 harðsoðið egg
2-3 stilkar sellerí
1/2 epli
100 g rifin gulrófa
greipaldin
Góður réttur með grófu
brauði eða kartöflum.
GulrófuréUur
Eftirfarandi er mýkt í potti
í 3 msk. af olíu:
1 niðursneiddur laukur
1 niðursneidd paprika
1 lítið eggaldin, skorið í litla
teninga
Blandað útí:
2 bollar niðursneiddar hráar
gulrófur, ein dós eða 2 bollar
niðursneiddir tómatar
Bragðbœtt með:
1/4 tesk. basil (eða rósmarín)
1/2 tesk. oregon
1 tsk. salt
Hitið við vægan hita þar til
rófumar em orðnar meyrar og
bragðefnin hafa blandast vel.
E.t.v. þarf að blanda svolitlu
af vatni útí.
1/2 kg gulrófa
1 knippi radísur
1 knippi graslaukur
150 g ostur
Sósa:
3 msk. olía
1 msk. edik
salt
pipar
e.t.v. hvítlaukur
Grófrífið gulrófurnar, skerið
radísurnar í skífur, klippið
graslaukinn smátt og skerið
ostinn í litla bita. Leggið allt í
lögum í salatskál og hellið
sósunni yfir, eftir að hafa
blandað hana vel. Bragðast vel
með fiski og steiktu kjöti.
MiHestnmesúpa
1 lítri vatn
1 teningur kjötkraftur
400 g gulrófa
1 gulrót
1 stór laukur
2 kartöflur
50 g spaghetti
150 g reykt skinka
100 g rifinn ostur
2 msk. tómatkraftur
1 hvítlaukslauf
um 1/2 tesk. basilikum
steinselja
Skerið gulrófu, gulrót og
kartöflur í teninga. Skerið
laukinn í bita og brjótið
spaghettíið í bita á lengd við
eldspýtur.Látið suðuna koma
upp á vatninu og látið
kjötkraftsteninginn leysast upp
þar í. Setjið grænmetið og
spaghettíið út í. Látið sjóða við
vægan hita í um 5 mínútur.
Skerið skinkuna í smá strimla
og rífið ostinn. Setjið þetta út
í súpuna. Kryddið eftir smekk.
Látið sjóða upp þannig að
osturinn bráðni. Stráið saxaðri
steinselju yfir áður en súpan
er borin fram. Súpuna má nota
sem aðalrétt með brauði og
smjöri.
250 g hveiti
1 1/2 dl vatn
1 tesk. þurrger eða um
25 g pressuger
1/2 tesk. salt
Fylling
1 msk. smjör
150 g saltað flesk
250 g nýir eða niðursoðnir
sveppir
350 g gulrófur
1/2 blaðlaukur (púrra)
1 msk. hveiti
1/2 teningur kjötkraftur
1 tesk. mexikósk kryddblanda
10 g rifinn ostur
Lagið venjulegt gerdeig og látið
það lyfta sér. Skerið fleskið í
strimla og steikið á pönnu.
Skerið hvem svepp í 2-3 bita
og látið þá linast á pönnunni.
Ef notaðir eru niðursoðnir
sveppir skal setja 1/2 dl af
kraftinum með á pönnuna.
Skerið gulrófurnar í teninga
og blaðlaukinn í sneiðar. Látið
steikjast á pönnu í um 15
mínútur, setjið síðan
kjötkraftsteninginn saman við
og kryddið. Kælið lítillega,
setjið ostinn í og látið hann
bráðna. Fletjið út deigið og
klæðið form með því. Leggið
fyllinguna á deigið og setjið í
ofn. Bakist á rist neðst í ofni
við 250 C í um 25 mín.
ISLENSK
GARÐYRKJA
FÉLAG (JULLtóL-N./\LÆl'U2A
Gulrófnasalat
3/4 gulrófa
: gu:
2 dl vatn
1 tsk. salt
Sósa:
1/2 dós sýrður rjómi
4 msk. olíusósa (majones)
1 knippi klipptur graslaukur
2 stk. smátt brytjuð sýrð
smágúrka
safi úr hálfri sítrónu
Sjóðið gulrófusneiðarnar þar
til þær eru farnar að meyrna,
skerið þær þá í teninga.
Blandið saman sósu og
gulrófunum. Klippið dálítið af
graslauknum til skrauts. Gott
að hafa með söltuðum og
reyktum mat.
GuírójUr með ttfötíkigi
1 kg gúlrófur
kjötdeig úr 1/2 kg af kjöti
Skerið lok af hverri rófu og
holið þær að innan með
teskeið. Fyllið holin með
kjötdeigi og setjið lokin á.
Bindið utan um. Sjóðið í
saltvatni þar til rófur og
kjötdeig er soðið. Berið fram
með hvítri sósu eða bræddu
smjöri. Gerið rófustöppu úr
afganginum og berið fram.
Gulrófnasalat með
eplum
200 g gulrófa
250 g hvítkál
1 meðalstórt grænt epli
Rífið gulrófuna og eplið og
skerið hvítkálið í þunnar
ræmur. Blandið vel saman.
Hentar vel með kjöt- og
fiskréttum.
I
ARGUS S ÖRKIN / SlA SG005