Morgunblaðið - 19.02.1997, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.02.1997, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1997 3 ■ FLYSJAÐAR, SKORNAR í TENINGA, KUBBA OG LF*TGJUR, RIFNAR, STAPPAÐAR. STEIKTAR, RÁAR EÐA SOÐNAR. "1EÐ SnöUA ' «4LTFISKI og ö JLlJl JL». HA«i. rii w Hílilil ^iiihhí ' GRÆN^ETISSÍP 'rjiJTI ** ' %w k ■<» " G- r/v, r ....... cu» -VÍTAMÍNLiVi 0 KITIISNAI^ ' ' ^G AtUlJ Ijri* / / wrx wr*'*-* '' uppskriftir með ulrófum: I Gnímfusíappa 1 kg gulrófur vatn salt sykur Þvoið gulrófurnar, flysjið þær og þvoið aftur. Sjóðið í saltvatni þar til þær eru meyrar. Hellið vatninu af og stappið þær í potti við lágan ltita. Saltið og sykrið eftir smekk. Borið fram heitt með sviðum, slátri o.fl. GulmjnajafnÍHgur 1 kg gulrófur 6 dl vatn salt 30 g smjörlíki 2 msk. hveiti sykur söxuð steinselja Flysjið gulrófurnar, skerið í bita og sjóðið í saltvatni, þar til þær eru meyrar. Hrærið smjörlíkið lint í skál og hrærið hveitinu saman við (búið til smjörbollu). Þegar gulrófúmar eru soðnar er smjörbollan sett út í og hrært saman þar til þetta er orðið jafnt. Gætið þess að bitarnir fari ekki í sundur. Setjið sykur og saxaða steinseljuna út í eftir smekk. Borið fram með kjöthring, kjöti eða með steiktum blóðmör. Gulrúfur med eggi 1 1/2 harðsoðið egg 2-3 stilkar sellerí 1/2 epli 100 g rifin gulrófa greipaldin Góður réttur með grófu brauði eða kartöflum. GulrófuréUur Eftirfarandi er mýkt í potti í 3 msk. af olíu: 1 niðursneiddur laukur 1 niðursneidd paprika 1 lítið eggaldin, skorið í litla teninga Blandað útí: 2 bollar niðursneiddar hráar gulrófur, ein dós eða 2 bollar niðursneiddir tómatar Bragðbœtt með: 1/4 tesk. basil (eða rósmarín) 1/2 tesk. oregon 1 tsk. salt Hitið við vægan hita þar til rófumar em orðnar meyrar og bragðefnin hafa blandast vel. E.t.v. þarf að blanda svolitlu af vatni útí. 1/2 kg gulrófa 1 knippi radísur 1 knippi graslaukur 150 g ostur Sósa: 3 msk. olía 1 msk. edik salt pipar e.t.v. hvítlaukur Grófrífið gulrófurnar, skerið radísurnar í skífur, klippið graslaukinn smátt og skerið ostinn í litla bita. Leggið allt í lögum í salatskál og hellið sósunni yfir, eftir að hafa blandað hana vel. Bragðast vel með fiski og steiktu kjöti. MiHestnmesúpa 1 lítri vatn 1 teningur kjötkraftur 400 g gulrófa 1 gulrót 1 stór laukur 2 kartöflur 50 g spaghetti 150 g reykt skinka 100 g rifinn ostur 2 msk. tómatkraftur 1 hvítlaukslauf um 1/2 tesk. basilikum steinselja Skerið gulrófu, gulrót og kartöflur í teninga. Skerið laukinn í bita og brjótið spaghettíið í bita á lengd við eldspýtur.Látið suðuna koma upp á vatninu og látið kjötkraftsteninginn leysast upp þar í. Setjið grænmetið og spaghettíið út í. Látið sjóða við vægan hita í um 5 mínútur. Skerið skinkuna í smá strimla og rífið ostinn. Setjið þetta út í súpuna. Kryddið eftir smekk. Látið sjóða upp þannig að osturinn bráðni. Stráið saxaðri steinselju yfir áður en súpan er borin fram. Súpuna má nota sem aðalrétt með brauði og smjöri. 250 g hveiti 1 1/2 dl vatn 1 tesk. þurrger eða um 25 g pressuger 1/2 tesk. salt Fylling 1 msk. smjör 150 g saltað flesk 250 g nýir eða niðursoðnir sveppir 350 g gulrófur 1/2 blaðlaukur (púrra) 1 msk. hveiti 1/2 teningur kjötkraftur 1 tesk. mexikósk kryddblanda 10 g rifinn ostur Lagið venjulegt gerdeig og látið það lyfta sér. Skerið fleskið í strimla og steikið á pönnu. Skerið hvem svepp í 2-3 bita og látið þá linast á pönnunni. Ef notaðir eru niðursoðnir sveppir skal setja 1/2 dl af kraftinum með á pönnuna. Skerið gulrófurnar í teninga og blaðlaukinn í sneiðar. Látið steikjast á pönnu í um 15 mínútur, setjið síðan kjötkraftsteninginn saman við og kryddið. Kælið lítillega, setjið ostinn í og látið hann bráðna. Fletjið út deigið og klæðið form með því. Leggið fyllinguna á deigið og setjið í ofn. Bakist á rist neðst í ofni við 250 C í um 25 mín. ISLENSK GARÐYRKJA FÉLAG (JULLtóL-N./\LÆl'U2A Gulrófnasalat 3/4 gulrófa : gu: 2 dl vatn 1 tsk. salt Sósa: 1/2 dós sýrður rjómi 4 msk. olíusósa (majones) 1 knippi klipptur graslaukur 2 stk. smátt brytjuð sýrð smágúrka safi úr hálfri sítrónu Sjóðið gulrófusneiðarnar þar til þær eru farnar að meyrna, skerið þær þá í teninga. Blandið saman sósu og gulrófunum. Klippið dálítið af graslauknum til skrauts. Gott að hafa með söltuðum og reyktum mat. GuírójUr með ttfötíkigi 1 kg gúlrófur kjötdeig úr 1/2 kg af kjöti Skerið lok af hverri rófu og holið þær að innan með teskeið. Fyllið holin með kjötdeigi og setjið lokin á. Bindið utan um. Sjóðið í saltvatni þar til rófur og kjötdeig er soðið. Berið fram með hvítri sósu eða bræddu smjöri. Gerið rófustöppu úr afganginum og berið fram. Gulrófnasalat með eplum 200 g gulrófa 250 g hvítkál 1 meðalstórt grænt epli Rífið gulrófuna og eplið og skerið hvítkálið í þunnar ræmur. Blandið vel saman. Hentar vel með kjöt- og fiskréttum. I ARGUS S ÖRKIN / SlA SG005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.