Morgunblaðið - 19.03.1997, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.03.1997, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Jón Svavarsson SNORRI Engilbertsson og Dóris Ósk SIGURVEGARAR í flokki 10-11 ára, Guðjónsdóttir sigruðu í gömlu dönsun- Jónatan Örlygsson og Bryndís um í unglingaflokki II. María Björnsdóttir. BALDUR Kári Eyjólfsson og Sóley Emilsdóttir sigruðu glæsilega í flokki 8-9 ára. ELÍAS Sigfússon og Ásrún Ágústsdótt- ir dansa hér vínarkrus af mikilli einbeitni. Líf og fjör í rokki o g gömlum dönsum VERÐLAUNAHAFAR í rokki, f.v.: Jóna Guðný Arthúrsdóttir, Hrund Ólafsdóttir, Bryndís Símonardóttir, Gunnar Þór Pálsson, Helga Björnsdóttir og Steinunn Þóra Sigurðardóttir. PANS Iþróttahúsið við Strandgötu ÍSLANDSMEISTARA- KEPPNIN f GÖMLU DÖNSUNUM OG ROKKI íslandsmeistarakeppnin í gömlu dönsunum og rokki fór fram í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði síðastliðinn sunnudag. Keppnispör voru vel á annað hundr- aðið og var keppt í fjölmörgum aldursflokkum frá 7 ára og yngri uppí 25 ára og eldri. Áhorfendur voru fjölmargir og virtust skemmta sér hið bezta. GÖMLU dansa- og rokkkeppnin voru haldnar af Dansráði íslands og Dansíþróttasambandi íslands og hefur þessi keppni verið haldin nú á hverju ári um nokkurt skeið. Það er einmitt í keppni sem þess- ari sem margir ungir dansarar stíga sín fyrstu spor á keppnis- gólfi, það er því mikilvægt að það sé í réttu andrúmslofti, þannig að öllum líði vel. Eins er það mikil- vægt að viðhalda þeirri stuttu danshefð sem er hér á landi og er það gert með þessum hætti; því keppni sem þessi hvetur keppendur til að æfa gömludansana og sýna þeim virðingu. Um fjölbreytileika dansa og út- færslur má eflaust endalaust deila og er það skoðun mín að dansarn- ir séu gerðir of einfaldir, eins mættu vera fieiri dansar eins og marzurki og eitthvað þessháttar fyrir þau pör sem lengra eru kom- in. Eins er ég ekki sammáia út- færslum á fótaburði, eins og ég hef svo oft sagt áður. Nóg um það að sinni. Mér fannst gaman að fylgjast með keppendum, þó sérstaklega þeim yngstu, sem áttu frábæran dag, nutu sín til hins ýtrasta. Þeirra er jú framtíðin. Eins fannst mér margt vel unnið hjá þeim eldri. Þó fannst mér margt miður vel gert; ég sá alltof mikið af miklum mjaðmahreyfingum, spíralar í snúningum og síðast en ekki síst sér maður alltof marga í sam- kvæmisdansa dansstöðu. En þrátt fyrir allt held ég að keppnirnar hafí verið nokkuð góð- ar og runnið nokkuð vel. Örlítil seinkun varð á tímaplaninu og er það leitt, en við það verður vart ráðið. Dómarar keppninnar voru ís- lenzkir danskennarar, þau Auður Haraldsdóttir, Jón Pétur Úlfljóts- son, Sigurður Hákonarson, Rakel Guðmundsdóttir og Hinrik Norð- fjörð Valsson. Það er gaman og gott til þess að vita að gömludansarnir eru enn dansaðir í dansskólunum, og eiga danskennarar skilinn heiður fyrir að halda þessu áfram; þetta er jú hluti af menningu þjóðarinnar. Rokkkeppnin var góð, en alltof fámenn, en vonandi stendur það til bóta. Rokk er góð hreyfing og góð uppbygging fyrir líkamann til áframhaldandi dansiðkunar. Keppendur eru skráðir frá dans- félögunum sem starfandi eru innan skólanna, en þau eru: Gulltoppur (GT) frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru, Pálmar (PM) frá Dans- skóla Auðar Haraldsdóttur, Ýr frá Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar, Nýja dansfélagið (ND) frá Nýja dansskólanum, Hvönn (HV) frá Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar og Kvistir (KV) frá Danssmiðju Hermanns Ragnars. Úrslit: 7 ára og yngri 1. Ásgeir Öm Sigurpáls./Helga Soffia Guðjónsd. ND 2. Marteinn Þorláksson/Hulda Long ND 3. Daníel Olsen/Anna Dögg Gylfadóttir ND 4. Karl Bemburg/Margrét Ríkharðsdóttir KV 5. Bjarki Logason/Pjóla Jónsdóttir GT 6. Stefán Ragnar Víglundsson/Tara Sif Khan Ýr 7. ValdimarElíKristjáns./ErlaB.Jónsd. HV Börn I d, (8-9 ára) 1. Anna Margrét Pétursd./ GunnhildurEmilsd. GT 2. Laufey Karlsdóttir/ Ragnhildur Jósefsdóttir HV 3. Siprbjörg S. Valdimarsd./ Vala Guðmundsd. GT 4. Bryndís Þórðardóttir/ Brynhildur Bolladóttir GT 5. Kolfinna Hlöðversd./ María Hlöðversd. KV Börn I, (8-9 ára) 1. Baldur Kári Eyjólfsson/Sóley Emilsdóttir GT 2. Stefán Claessen/Erna Halldórsdóttir GT 3. Bjöm Einar Bjömsson/íris Björk Reynisd. HV 4. Þorleifur Einarsson/Asta Bjamadóttir GT 5. Guðmundur R. Gunnarss./ JónínaSigurðard. GT 6. Bjöm Ingi Pálsson/ Ásta Björg Magnúsdóttir KV Börn II d, 10-11 ára 1. Heiðrún Baldursdóttir/Halla Jónsdóttir PM 2. Sara Magnúsdóttir/Sólveig Gunnarsdóttir ND 3. Jóhanna Gilsdóttir/ Sigrún Lilja Traustadóttir GT 4. Helga Reynisdóttir/Dóra Sigfúsdóttir Ýr 5. Sandra Sif Guðfinnsd./Gréta Salóme Stefánsd. Ýr 6. Alda María Ingad./Biynja Guðmundsd. GT 7. Elísabet Ásgeirsd./ Hólmfnður Rut Einarsd. GT Börn II (10-11 ára) 1. Jónatan Örlygss./Bryndís María Bjömsd. GT 2. Hrafn Hjartarson/Helga Bjömsdóttir KV 3. GunnarMár Jónsson/SunnaMagnúsdóttir GT 4. Atli Heimisson/Ásdís Geirsdóttir KV 5. Amar Georgsson/Helga Bjamadóttir HV 6. Benedikt Þó_r Ásgeirss./Tinna Rut Pétursd.HV 7. Rögnvaldur Úlfarss./Rakel Halldórsd. HV Unglingar I d, (12-13 ára) 1. Guðný Gunnlaugsd./ Sigríður Svava Sigurgeirsd. GT 2. Bjamey Inga Sigurðard./Hildur KarlsdóttirGT 3. Laufey Sigurðardóttir/ Rakel Sæmundsdóttir GT 4. Ástrún Jónsdóttir/ Sæunn Ósk Erlendsdóttir ND 5. María Russo/Svandís Hreinsdóttir GT 6. Steinunn Reynisd./ Aðalheiður Svavarsdóttir Ýr 7. Ama Björg Amarsdóttir/Tara Pétursdóttir GT Unglingar I, (12-13 ára) 1. SturlaugurGarðars./Díanal.Guðmundsd. ND 2. HafsteinnHafeteins./GuðbjörgÞrastard. HV 3. Sigurður Á. Gunnars./Sigrún A. Knútsd. PM 4. Andreas Boysen/ Hugrún Ósk Guðjónsdóttir ND 5. Grétar Ali Khan/Bára Sigfúsdóttir Ýr 6. Bjami Hjartarson/Sara Hermannsdóttir Ýr 7. Grétar Bragi Bragason/ HarpaLindÖrlygsd. GT Unglingar II d, (14-15 ára) 1. Sólrún Dröfn Bjamad./ ElenoraÓskÞórðard. ND 2. Kolbrún Þorsteinsdóttir/ Hafrún Ægisdóttir ND 3. Klara D. Steingrímsd./ KolbrúnH.Jóhannesd. Ýr 4. Irene Ósk Bermudez/Aldís Gísladóttir Ýr 5. KarenLindÓlafsd./SvavaHróðnýJónsd. GT Unglingar II, (14-15 ára) 1. Snorri Engilbertsson/ Dóris Ósk Guðjóndóttir ND 2. Haraldur A Skúlason/Sigrún Ýr Magnúsd. PM 3. Hannes Egilsson/Hrund Ólafsdóttir KV 4. Skapti Þóroddsson/Ingveldur Lámsdóttir ND 5. Gunnar Þór Pálsson/ Bryndís Símonardóttir KV 6. Kári óskarsson/Björk Gunnarsdóttir ND Áhugamenn I (16-24 ára) 1. Hinrik Öm Bjamason/ Þórunn Oskarsdóttir ND 2. Katrín íris Kortsd./ GuðrúnHallaHafsteinsd. Ýr 3. VictorVictorsson/ÞóreyGunnarsdóttir Ýr 4. Amar S. Jónsson/Rapheiður Sveinþórsd. GT Áhugamenn II (25 ára og eldri) 1. Bjöm Sveinsson/Bergþóra María Bergjwrsd. GT 2. Bjami Þór Bjamason/JóhannaJónsdóttir ND 3. Eyjólfur Baldursson/ Þórdís Sigurgeirsdóttir GT 4. Jón Eiríksson/Rapheiður Sandholt GT Rokk, 13-15 ára 1. Gunnar Þór Pálsson/ Bryndís Símonardóttir KV 2. Hmnd Ólafsdóttir/ Jóna Guðný Arthúrsdóttir KV 3. Steinunn Þóra Sigurðard./Helga Bjömsdóttir KV í blaðinu í gær var einn keppand- inn rangt feðraður, en það var sig- urvegari í flokki unglinga II í suð- ur-amerískum dönsum. Stúlkan heitir Halldóra Ósk Reynisdóttir og er beðist velvirðingar á þessum mistökum. Jóhann Gunnar Arnarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.