Morgunblaðið - 19.03.1997, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.03.1997, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1997 37 FRÉTTIR Námskeið og fyrirlest- ur umjóga JÓGAMEISTARINN Santi Desai er nú í fyrstu heimsókn sinni hér á landi og heldur nokkur námskeið í Yoga Stúdíói í Hátúni 6a 20.-25. mars, auk þess að bjóða upp á einkatíma þar sem hann mun veita einstakl- ingum ráðgjöf um mataræði og næringu, jóga- ástundun og samskipti. Shanti Desai hefur stundað jóga frá blautu barnsbeini og er einn fárra núlifandi manna sem hafa fullkomið vald á öllum stöðum Hatha-Yoga, að því er segir í frétt frá Yoga Stúdíói. Hann er höfundur nokkurra bóka um jóga, hugleiðslu og skyld efni og hefur kennt þúsundum nemenda og þjálfað fjölmarga jóga- kennara í Bandaríkjunum þar sem hann er búsettur. Námskeið um jóga, hugleiðslu og næringu Shanti Desai hefur einnig lokið meistaraprófi í efnafræði og er fróður um mataræði og fæðubótar- efni. Eftirfarandi námskeið verða haldin með Shanti Desai: Fimmtudaginn 20. mars klukkan 20 verður haldinn fyrirlestur og kynning þar sem Shanti mun sýna erfiðari stöður Hatha-Yoga og fleira. Föstudaginn 21. mars ogiaugar- daginn 22. mars verður fjallað um jógastöður, hugleiðslu og jóga- heimspeki á helgarnámskeiði. Föstudaginn verður námskeiðið frá klukkan 20-22 og laugardaginn frá kl. 9-15. Hugleiðslunámskeið verður haldið mánudaginn 24. mars klukk- an 20. Fjallað verður um hreinsun lík- amans, mataræði, fæðubótarefni og fleira á námskeiði sem kallast Heilsa og næring og verður haldið þriðjudaginn 25. mars kl. 20. Nánari og upplýsingar eru veitt- ar í Yoga Stúdíói í Hátúni 6a í síma 511-3100. Þar fer fram skráning þátttakenda á námskeiðin og miða- sala á fyrirlestur Shantis. Fræðslufundur um ferðabúnað igöngu- og fjallaferðum BJÖRGUNARSKÓLI Landsbjarg- ar og Slysavarnafélag íslands stendur fyrir fræðslufundi fyrir al- menning um ferðabúnað í göngu- og fjallaferðum fimmtudaginn 20. mars kl. 20. Fundurinn verður hald- inn í húsnæði Björgunarskólans, Stangarhyl 1, Reykjavík, og er öll- um opinn. Þátttökugjald er 1.000 kr. og er fræðslurit um ferðamennsku inni- falið í þátttökugjaldinu. Gönguferð um vorjafndægur í FORNU tímatali virðist vetri sól- ársins ljúka á voijafndægri og vor- ið taka við. Á þetta minnir Hafna- gönguhópurinn í síðustu kvöld- göngu fornvetrarins (ekki vetrar- misseris sem verður 23. apríl) í kvöld miðvikudaginn 19. mars. Farið verður í ljósaskiptunum frá Hafnarhúsinu kl. 20 upp Grófina og vestur Framnesið um Valhúsa- hæð og út undir Gróttutanga. Það- an til baka austur með strönd Kollafjarðar niður á Miðbakka í Reykjavíkurhöfn og að Hafnarhús- inu. Hægt verður að stytta göngu- leiðina með því að heija gönguna á Valhúsahæð kl. 21 eða nýta SVR. Á Snoppu við Gróttu verður boðið upp á harðfiskbita með smjöri. Á morgun, fimmtudaginn 20. mars, verður voijafndægri fagnað í gönguferð sem farin verður frá Hafnarhúsinu kl. 13 og voijafn- dægursmínútunnar minnst kl. 13.55 með því að skála fyrir því í sýrudrykk að dagsbirtan hefur náð yfirhöndinni í náttúrunni. Ráðstefna um bygg á íslandi LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ og Rannsóknastofnun landbún- aðarins halda ráðstefnu um bygg á íslandi föstudaginn 21. mars nk. Tilefnið er að íslenskt bygg sem kynbætt hefur verið á Rannsókna- stofnun landbúnaðarins og lagað að íslensku veðurfari er komið á markaðinn og í bænda hendur. Gerð verður grein fyrir kynbótum á byggi og stöðu kornræktar í land- búnaði nú og í næstu framtíð. Ráð- stefnan verður haldin í aðalstöðv- um Rala á Keldnaholti í tengslum við landsfund kornbænda og hefst kl. 13.30. Fyrirlesarar verða úr hópi bænda, frá landbúnaðarráðuneyt- inu og frá Rannsóknastofnun land- búnaðarins. Þátttakendur skrái sig í síma RALA í síðasta lagi á fimmtudag. ATVINNUAUGLÝSINGAR Verkstæðismaður Okkur vantar vanan verkstæðismann til starfa strax. Mikil vinna. Upplýsingar gefur Páll Gestsson í símum 565 3143 og 565 3140. Klæðning ehf., Vesturhrauni 5, Garðabæ. Vélaverk- eða véltæknifræðingur Traust og öflugt iðnfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að róða tæknimann til starfa við þróunardeild fyrirtækisins. í starfinu felst m.a. hönnun, eftirlit með mótasmíð, umsjón með viðhaldi véla og fyrirbyggjandi viðhaldi. Við leitum að tæknimanni með reynslu í ofantöldu að auki er æskilegt að við- komandi hafi sveinspróf eða reynslu í málmsmíði og þekkingu á AutoCad. Kunnátta í ensku er nauðsynleg. í boði er áhugavert og krefjandi fram- tíðarstarf með góðri vinnuaðstöðu hjá fyrirtæki sem er í örum vexti. Með allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Tæknimaður 123" fyrir 25. mars n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108 Reykjavík Sími: 581 3666 Brófsími: 568 8618 Netfang: hagvang@tir.skyrr.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RAÐNINGARNÚNUSIA Rétt þekking á réttum tima -fyrir rétt fyrirtæki Öflug félagasamtök óska að ráða Framkvæmdastjóra Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Framkvæmdastjóri er ábyrgurfyrir daglegum rekstri skrifstofu samtakanna í samráði við framkvæmdastjórn. Starfið felst m.a. í samskiptum við aðildarfé- lög, undirbúningi funda, innheimtu, undirbún- ingi landsþings sem haldið verður í haust og öðrum verkefnum í samráði við framkvæmda- stjórn. Leitað er eftir drífandi og duglegum einstak- lingi, sem tilbúinn er að takast á við fjölbreytt og skemmtilegt starf. Áhersla er lögð á heiðar- leika og traust í hvívetna aukfrumkvæðis, skip- ulagshæfni og sjálfstæðis í vinnubrögðum. Færni í mannlegum samskiptum og tungumál- akunnátta telst einnig vera kostur. Um tíma- bundna ráðningu er að ræða með möguleikum á áframhaldandi starfi. Nánari upplýsingar veittar í síma 892 1023. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til afgreiðslu Mbl. merkt: „Starf 6" fyrir 22. mars nk. Rafvirkjar Óskum að ráða til okkar rafvirkja eða svein í rafvirkjun með þekkingu á almennum lögnum, stýrikerfum og rafbúnaði skipa. í umsókn skal gefa upp menntun og fyrri störf; Allar upplýsingar gefur Sævar Óskarsson. Póllinn hf„ Aðalstræti 9, 400 ísafjörður, sími 456 3092, fax 456 4592. Vélstjóri Vélstjóra vantar á frystitogara frá Hafnarfirði. Vélarstærð yfir 2000 KW. Umsækjandi þarf að geta byrjað innan þriggja mánaða. Farið verður með umsóknir sem trú- naðarmál. Skila skal inn umsóknum á afgreiðslu Mbl., merktum: „S — 15395". Röntgentæknar Tvær stöður röntgentækna eru lausar til umsóknar. Um er að ræða stöðu yfirröntgentæknis og röntgentækis. Nánari upplýsingar um stöður þessar vejtir skrifstofu- stjóri sjúkrahússins í síma 431-2311. Matreiðslumaður Óskum eftir að ráða kokktil starfa á gisti- og veitingastað um 100 km frá Reykjavík. Þarf að geta hafið starf í byrjun apríl. Upplýsingar í síma 437 2345, Margrét. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18 = 1773198 = BK. □ Glitnir 5997031919 I 1 Frl. I.O.O.F. 7 = 17803198'/2 = 9.0 Helgafell 5997031919 IV/V 2 Frl. I.O.O.F. 9 = 1783198V4 = FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Aðalfundur F.í. 19. mars Aðalfundur Ferðafélags Island: verður haldinn miðvikudags kvöldið 19. mars í Mörkinni 6 o< hefst stundvíslega kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Árs skírteini '96 þarf að sýna við inn ganginn. Félagsmenn, kynnii ykkur störf og stefnu félagsins o< takið þátt í umræðum á aðalf undi! Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00 í umsjón Svans Magn ússonar. Allir hjartanlega velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma í kvöld kl. 20. Jódís Konráðsdóttir predikar. Beðið fyrir lausn á þínum vandamálum. REGLA MUSTERISRIDDARA RM Hekla -19 - 3 - HRSV- MT Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund I kvöld kl. 20.00 ÉSAMBAND l’SLENZKRA ____> KRISÍNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60. Samkoma í kvöld kl. 20.30 Kristniboðssalnum. María Finnsdóttir segir frá Eþíópíuferð. Hugleiðing: Friðrik Hilmarsson. Allir velkomnir. ÝMISLEGT Sumarbústaður til leigu á Héraði. Sendum verð tilboð. Upplýsingar í síma 471 1230 og 471-1850. FUIMDIR/ MANIMFAGNAÐUR Skeiðarársandur Vlunið ferðina á Skeiðarársand laugardaginn 22. mars kl. 7.30. Skráning í síma 533 6000. Bíliðnafélagið, Félag Blikksmiða, Félag garðyrkjumanna, Félag Járniðnaðarmanna, Trésmíðafélag Reykjavíkur. Málmur Adalfundur Málmssamtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði fer fram föstudag- inn 21. mars á Hallveigarstíg 1 (1. hæð) og hefst kl. 9.00. Auk venjubundinna aðalfundarstarfa verður fjallað umframleiðni í nútímarekstri og hlut- verk millistjórnenda (verkstjóra) í þeim efnum. Stjórnin. Q O Fræðslufundur Geðhjálpar GEÐHJÁLP verður fimmtudaginn 20. mars kl. 20.00 í félagsmiðstöð Geðhjálpar, Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðum). Erindi: Almannatryggingar. Fyrirlesari: Ingibjörg Stefánsdóttir, fræðslu- fulltrúi, Tryggingastofnun ríkisins. Geðhjálp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.