Morgunblaðið - 19.03.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 19.03.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ_________________________________ FÓLK í FRÉTTUM MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1997 43 GLATT á hjalla lyá einu þekktu hvítingjagórillunni í heiminum. Þreytu- legur Pac- ino á veit- ingahúsi LEIKARAR eiga sína slæmu daga eins og aðrir. A1 Pacino sást nýlega á veitingahúsi í Los Angeles frekar druslulega klæddur, í íþróttabux- um, íþróttaskóm, með hafnabolta- húfu, í teygðum hlýrabol og leður- jakka og með sólgleraugu. „Hann var þreytulegur og virtist vera hálfaumur. Þegar hann reyndi að standa upp þurfti aðstoðarkona hans að styðja hann. Það var ekki sjón að sjá hann,“ sagði veitinga- hússgestur sem sat nærri leikaran- um. Astæða þess hve Pacino var þreytulegur getur verið mikil vinna upp á síðkastið en hann var nýlega í London að kynna mynd sína „Lo- oking for Richard“ auk þess sem ekki er langt síðan nýjasta mynd hans og Johnnys Depp, „Donnie Brasco“ var frumsýnd. AL Pacino gengur út af veitingahúsinu. OG BOIRfl Snjókom á Spáni í 30 ár ► í ÁR er haldið upp á það að 30 ár eru síðan Snjókorn, eina þekkta hvítingjagórillan í heim- inum, kom í dýragarðinn í Barse- lona á Spáni. Siy'ókorn fannst í ðrmum móð- ur sinnar í Gíneu í Mið-Afríku árið 1966. Bóndi nokkur hafði drepið móður hans og þegar hann kom að henni sá hann að hún hélt á litlum hvítum górillu- unga. Hann seldi siðan Jordi Sabate, náttúrufræðingi frá dýragarðinum í Barcelona, ung- ann á um 6.000 krónur, sem þótti nyög gott verð á þeim tíma. Sa- bate fóstraði ungann og bjó hon- um heimili í dýragarðinum en hvítingi eins og Snjókorn er, af ýmsum ástæðum, ekki talinn eiga mikla möguleika á að lifa af úti í náttúrunni. Á þeim 30 árum sem Snjókorn hefur búið í dýragarðinum hefur fólk hvaðanæva úr heiminum gert sér ferð til að sjá hann. SNJÓKORN brosir til ljósmyndara. Ert þú EINMANA Vantar þig vin að tala við? VINALÍNAN 561 6464 • 800 6464 SPRENGID 19.-22. mars 20 % AFSLÁTTUR •• • • AF OLLUM VORU ATH. frábær sprengitilboð Gallajakkar áður 6.990, I1Ú 3.990 Útvíðar leggings áður 4.990, I1Ú 2.990 Skyrtur áður 4.990, I1Ú 2.990 Peysur áður 3.990, I1Ú 1.990 Bolir áður 1.990, HÚ og fl. og fl. frábær tilboð cosmo Kringlunni - Laugavegi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.