Morgunblaðið - 19.03.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.03.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1997 51 DAGBÓK VEÐUR 19. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 3.39 3,2 10.08 1,3 16.15 3,1 22.20 1,3 7.31 13.35 19.40 22.35 ÍSAFJÖRÐUR 5.32 1,6 12.17 0,6 18.18 1,5 7.36 13.39 19.45 22.39 SIGLUFJORÐUR 1.13 0,6 7.37 1.1 14.15 0,4 20.34 1,0 7.16 13.19 19.25 22.19 DJÚPIVOGUR 0.44 1,5 7.04 0,7 13.07 1,4 19.12 0,5 7.00 13.03 19.08 22.02 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöm Morgunblaöið/Sjómælingar Islands Rigning Heiðskírt Léttskviað Hálfskýjað Skýjað * • * * * » é é % ^Siydda Alskýjað # % % % 4 Slydduél Snjókoma \J Él Sunnan, 2 vindstig Vindðrinsýnirvind- stefnu og fjððrin = vindstyrk, heil fjöður 4 ^ er 2 vindstig. * 10° Hitastic = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan og austan gola eða kaldi. Él norðanlands og austan en annars víðast þurrt. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag og föstudag suðaustanátt og skúrir vestan- og sunnanlands en annars úrkomulítið og vaegt frost. Á laugardag austlæg átt og skúrir austan og sunnan til en annars él. Á sunnudag og mánudag suðlægar áttir með skúrum eða rigningu sunnan- og vestanlands. FÆRÐ Á VEGUMU ( um kl. 21.40 í gær) Þungfært í uppsveitum Borgarfjarðar og um Kerlingarskarð og Heydal, ófært um Fróðárheiði og vestan Búðardals. Á Vestfjörðum jeppafært um Hálfdán, þæfingsfærð um Djúpið, ófært um Steingrímsfjarðarheiði og suður í Brú. Á Norður- landi var ófært úr Fljótum til Siglufjarðar, frá Húsavík til Þórshafnar og um Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Þungfært um Fjarðarheiði. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500 og í stöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru iesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök ^ "3j | J j | ^-2 fo -i spásvæði þarf að veija töluna 8 og siðan viðeigandi töiur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin austur afHvarfi hreyfist til austurs en lægð við Skotland til suðausturs. Hæð yfir NA-Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma °C Veður “C Veður Reykjavík 1 léttskýjað Lúxemborg 7 þoka Bolungarvfk -4 snjóél Hamborg 4 skýjað Akureyri -2 snjóél Frankfurt 11 skýjað Egilsstaðir -1 snjókoma Vin 2 skýjað Kirkjubæjarkl. 4 hálfskýjað Algarve 19 léttskýjað Nuuk 3 skýjað Malaga 20 heiðskirt Narssarssuaq -1 snjókoma Las Palmas 27 léttskýjað Pórshöfn 7 skýjað Barcelona 20 heiðskfrt Bergen -1 snjókoma Mallorca 19 heiöskfrt Ósló 0 skýjað Róm 17 þokumóða Kaupmannahöfn 3 skýjað Feneyiar 13 heiðskirt Stokkhólmur 1 hálfskýjað Winnipeg -17 léttskýjað Helsinki -2 skýiað Montreal -11 heiðskírt Dublin 11 skýjað Halifax -1 snjóél Glasgow 8 skúr New York 7 skýjað London 12 rign. á siö.klst. Washlngton 7 hálfskýjað Paris 10 skýjað Oriando 19 alskýjað Amsterdam 9 þokumóöa Chicago 0 alskýjað Byggt é upplýsingum frá Veðurstofu Istands og Vegagerðinni. Spá kl. 12.00 í dag: Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: -1 geðvondur, 8 digurt, 9 tekur, 10 málmur, 11 slitni, 13 kjánar, 15 höf- uðfats, 18 mannsnafn, 21 gerist oft, 22 bæli, 23 sætta sig við, 24 spjalla saman. LÓÐRÉTT: - 2 skræfa, 3 snáði, 4 ljúka, 5 mergð, 6 hæðir, 7 þijóskur, 12 veiðar- færi, 14 ekki gömul, 15 hitti, 16 dragsúg, 17 al, 18 skriðdýr, 19 atvinnu- grein, 20 fuglinn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 rupla, 4 bugar, 7 móður, 8 rjótt, 9 sút, 11 annt, 13 fita, 14 erfír, 15 bull, 17 ílát, 20 þrá, 22 lofar, 23 bætum, 24 rúnir, 25 tjara. Lóðrétt: - 1 rimpa, 2 peðin, 3 aurs, 4 bert, 5 glófi, 6 rétta, 10 útfor, 12 tel, 13 frí, 15 bólur, 16 lyfin, 18 letja, 19 tomma, 20 þrír, 21 ábót. í dag er miðvikudagur 19. mars, 78. dagur ársins 1997. Orð dags- ins: Verið eftirbreytendur mínir eins og ég er eftirbreytandi Krists. Skipin (I. Korintubréf 11, 1.) Félagsvist í dag kl. Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Triton og Arnar- núpur. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag kom Kyndill og Bakkafoss kom til Straumsvíkur. Mannamót Aflagrandi 40. Verslun- arferðin fellur niður í dag vegna bocciakeppni. Árskógar 4. í dag kl. 13 fijáls spilamennska. Kl. 13-16.30 handa- vinna. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 11 dans. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. Kl. 14-15 danskennsla. Frá kl. 15.30-16.30 frjáls dans. Keramik og silki- málun alla mánud. og miðvikud. kl. 10-15. Kaffiveitingar. Vitatorg. í dag kl. 9, kaffi, smiðjan, söngur með Ingunni, morgun- stund kl. 9.30, búta- saumur kl. 10, bocciaæf- ing kl. 10, bankaþjón- usta kl. 10.15, hand- mennt almenn kl. 13, danskennsla kl. 13.30 og fijáls dans kl. 15. Gjábakki. Einmánaða- fagnaður verður í Gjá- bakka í dag og hefst með dagskrá kl. 14. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. í dag púttað í Sundlaug Kópa- vogs kl. 10-11. Sjálfshjálparhópur að- standenda geðsjúkra. Hittumst á þriðjudögum kl. 19.30 í Hafnarbúðum, Tryggvagötu. Byggt er á 12 spora kerfi EA. ITC-deildin Fífa, Kópa- vogi heldur fund t kvöld kl. 20.15 að Digranes- vegi 12. Allir velkomnir. Gamlir nemendur í Melaskóla. Við sem vor- um 12 ára 1952 og 1953 ætlum að hittast föstud. 21. mars kl. 19 t Bjór- kjallaranum. Kvenfélag Kópavogs. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtud. 20. mars, kl. 20.30, í Hamraborg 10, 2. hæð. Sjálfsbjörg, Hátúni 12. 19.30. Vesturgata 7. Kl. 10.30 fyrirbænastund í umsjón Sr. Hjalta Guðmunds- sonar. Almenn handa- vinna, kl. 13 leikfimi og kóræfíng. kl. 14.30 kaffíveitingar. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Þórður Helgason cand. mag. kynnir ritverk Guð- mundar Friðjónssonar frá Sandi í Risinu kl. 15 í dag. Leiksýning, Ástandið, í Risinu kl. 16 á morgun, 22. og 23. mars. Síðustu sýningar. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Föstumessa kl. 20.30. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30. Bjöllukór kl. 18. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- ieikur á undan. Hádegis- verður á kirkjulofti á eft- ir. Æskulýðsfundur t safnaðarheimili kl. 20. Friðrikskapella. Söng- ur Passtusálmanna kl. 19.30. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Bibiíulestur og bænastund. Samveru- stund og veitingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Fræðsla: Mataræði. Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Föstumessa kl. 20.30. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samverastund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, dagblaðalest- ur, kórsöngur, ritninga- lestur, bæn. Veitingar. Neskirkja. Kvenfélagið er með opið hús kl. 13-17 í dag t safnaðar- heimilinu. Kaffi, spjall og fótsnyrting. Litli kór- inn æfir kl. 16.15. Nýir félagar velkomnir. Um- sjón Inga Backman og Reynir Jónasson. Bæna- messa fellur niður. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum má koma til prestanna. Starf fyrir 11-12 ára kl. 17. Breiðholtskirkja. Kyrrð- arstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safn- aðarheimili á eftir. Æsku- lýðsfundur kl. 20. Fella- og Ilólakirkja. Biblíulestur í dag kl. 18. Helgistund t Gerðubergi fimmtudag kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30 fyrir 9-12 ára stúlkur. Mömmumorgunn á morgun kl. 10. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára kl. 17 og 10-11 ára kl. 18 í safn- aðarheimilinu Borgum. Seljakirkja. Fyrirbænir og thugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Tek- ið á móti fyrirbænum t s. 567 0110. Fundur í Æskulýðsfélaginu Sela kl. 20. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús t safnað- arheimilinu kl. 20-21.30 fyrir 13 ára og eldri. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. Helgistund, spil og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður í Strandbergi á eftir. Æskulýðsfélag fyrir 13 ára og eldri kl. 20.30. Kletturinn, kristið sam- félag, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Bibltulestur í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Akraneskirkja. Föstu- messa í kvöld kl. 20.30. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Kl. 10 mömmumorgun, kyrrð- arstund kl. 12.10 í há- degi, einfalt, fljótlegt, innihaldsríkt. Kl. 16 munnleg próf t ferming- arfræðum. Ki. 20 KFUM & K húsið opið ungling- um. Keflavíkurkirkja. Bibl- íunámskeið kl. 20-22 t Kirkjulundi. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjðm 569 1329, fréttir 569 1181, Iþrðttir 669 1156, sérblðð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 126 kr. eintakið. Opið allan sólarhringinn ► Fjarðarkaup í Hafnarfirði Holtanesti í Hafnarfirði ódýrt bensín Notaðu það sem þét hehtar: Starengi í Grafarvogi VISA, IUHO, DLÖLT, OLÍSKORT EOA SEDLAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.