Morgunblaðið - 19.03.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.03.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1997 41 QrkÁRA afmæli. Níræð í/V/er í dag, miðvikudag- inn 19. mars, Ástríður Eyjólfsdóttir frá Laxár- dal í Dalasýsiu. Ástríður býr á Hrafnistu í Reykjavík. Hún er að heiman í dag. BRIDS llmsjðn Guömundur Páll Arnarson AV ná þeim góða árangri í sögnum að ýta andstæð- ingunum upp á fimmta þrep, þar sem vörnin getur tekið þijá fyrstu slagina á spaða. Austur gefur; enginn á hættu. Norður * 1086 ¥ K9432 ♦ KG1098 ♦ - Vestur ♦ G3 ¥ D6 ♦ 7642 ♦ Á10532 Austur ♦ ÁKD2 ¥ 8 ♦ ÁD53 + D864 Suður ♦ 9754 ¥ ÁG1075 ♦ - * KG97 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 tígull 1 hjarta 2 tíglar 3 hjörtu 4 lauf 4 hjörtu 5 lauf 5 hjörtu Dobl Allir pass „Getur“, er rétta orðið, en eftir þessar sagnir sá vestur enga ástæðu til ann- ars en að spila út í lit mak- kers — tígli. Og þar með er spilið auðunnið, því það má fría þijá slagi á tígul með trompsvíningu. í sæti austurs var Banda- ríkjamaðurinn Richard Oshlag. Hann sá umsvifa- laust hvað verða vildi og lét tígulásinn í fyrsta slag, á gosa blinds! Sagnhafi féll fyrir blekkingunni og ákvað að sætta sig við einn niður með því að víxltrompa upp í tíu slagi. Hann varð fyrir sárum vonbrigðum þegar hann trompaði tígul í fjórða sinn og sá drottninguna koma frá Oshlag, en þá var of seint að snúa við blaðinu. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja afmælistilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í sima 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á net- fangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík ÍDAG Með morgunkaffinu 327 7B£K- GLEYMDIRÐU að slökkva á útvarpinu? Farsi COSPER MAMMA, hvað á að sjóða eggin í miklu vatni? HOGNIHREKKVISI STJÖRNUSPÁ cltir Franccs Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert réttsýnn og vilt kosta kapps um að hjáipa þeim, sem minna mega sín. Fé- lagsmál iiggja vei fyrir þér. Hrútur (21. mars - 19. apríl) fl-ft Nú er ekki rétti tíminn til að taka áhættu, hversu mjög sem þig svo sem langar til þess. Hafðu hægt um þig. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að sinna því sem þú hefur vanrækt heima fyr- ir. Fjármálin eru í lagi, en annað ekki. Tvíburar (21. ma! - 20. júní) 4» Láttu allar hugrenningar um breytingar í starfi lönd og leið. Það sem angrar þig mun leysast farsællega. Krabbi (21. júní — 22. júlf) Hí£ Allt vill lagið hafa. Það á líka við um samskipti þín við aðra, einkum þína nánustu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ættir að gefa sköpunar- þránni lausan tauminn. Hafðu ekki áhyggjur af vinn- unni. Það gengur allt vel, þegar þar að kemur. Meyja (23. ágúst - 22. september) Eitthvað er að bijótast um í þér og þú ættir að hlusta á þinn innri mann. Það sakar ekki að hlusta á reynslu ann- arra. Vog (23. sept. - 22. október) ojé Stattu fyrir máli þínu og fylgdu því fram til sigurs. Einurð þín mun vinna þér vini. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú er ekki rétti tíminn til að láta einkamálin hafa for- gang. Sýndu alúð í starfi og hún mun skila sér. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Eitthvað virðist hafa farið úrskeiðis í peningamálum. Það krefst dugnaðar að koma öllu á réttan kjöl. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er gott að gleðjast með vinum og hollt að hlusta á þeirra ráð. Mundu að tæknin minnkar alla fyrirhöfn. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Mundu að þótt örlög annarra séu okkur hugleikin, þá er hver maður sinnar gæfu smiður. Haltu fast um pyngj- una. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vandamál hinna ungu þarf að leysa með skilningi. Það birtir til á fjármálasviðinu, en kapp er bezt með forsjá. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spir af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BÆNDUR ATH NÚ stytTIST Í SAUÐBURÐINN RAUTT EÐALGINSENG Skerpir athygli - eykur þol. ÞAKVIÐQERÐA íBfflDDI Rutland þéttir, bætir og kætir þegar að þakið fer að leka Á ÞÖK - VEGGI - GÓLF Rutland er einn helsti framleiðandi þakviðgerðarefna f Bandarfkjunum Veldu rétta efnið - veldu Rutland! pp &CO Þ. ÞORGRÍMSSON &CO ÁRMÚLA29 • PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVÍK SÍMI 553 8640/568 6100 14.6 tonna beltagrafa með ýtublaði! • Rúmgott hús - nýtt glæsilegt útlit • Cumminsvél, ný tölvustýring og vökvalagnir • Fást einnig 19,21,27,29,32,43 eöa 45 tonna • Stuttur afgreiðslufrestur Kynning í Hringbrautarapóteki í dag ki. I 4-1 8 Skemmtileg sumartaska með þremur lúxusprufum fylgir kaupum á nýja kreminu Lift Activ eða ef keypt er fyrir kr. 2000 eða meira * VICHYI UIOKATOIIIEi HEILSULIND HÚÐARINNAR Fæst eingöngu i apótekum (WUV\VA.VVÚ«V>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.