Morgunblaðið - 29.04.1997, Side 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
<í|i ÞJÓÐLEIKHÚSIB simi 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick
5. sýn. á morgun miö. uppselt — 6. sýn. lau. 3/5 uppselt — 7. sýn. sun. 4/5 uppselt,
8. sýning fim. 8/5 uppselt — 9. sýn. lau. 10/5 uppselt — 10. sýn. fös. 16/5 uppselt
— mán. 19/5 (annar í hvítasunnu) uppselt.
VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen.
Fim. 1/5 — fös. 9/5 næstsíðasta sýning.
KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams
Fös. 2/5 örfá sæti laus — mið. 7/5 — sun. 11/5.
LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen
Sun. 4/5 kl. 14.00 næst síðasta sýning — sun. 11/5 kl. 14.00 síðasta sýning.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
Aukasýning í kvöld kl. 20.30 uppselt — aukasýning fim. 1/5 kl. 20.30 uppselt — aukasýn-
ing lau. 3/5 kl. 15.00 laus sæti. Allra síðustu sýningar.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er hægt að hleypa gestum
inn i salinn eftir að sýning hefst
Litla sviðið kl. 20.30:
LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza
Á morgun mið. uppselt — lau. 3/5 uppselt — sun. 4/5 uppselt — fös. 9/5
uppselt — lau. 10/5 uppselt — fös. 16/5 — mán. 19/5 — mið 21/5.
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00- 1300, frá
miðvikudegi til sunnudags kl. 1300 - 20.00 og til kl. 20.30
þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
FÓLK í FRÉTTUM
. , Morgunbiaðið/Hatldðr KÚREKARNIR Júlíus Bess og Elín G.
JOHANN Olafsson danskennari leiðir Ólafsdóttir voru í góðu skapi.
hópinn i línudansi.
Kántrí í Bjórkjallara
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR,
100 ÁRA AFMÆLI
MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA
GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ!
KRÓKAR OG KIMAR
Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna.
Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22
sýningardaga
Stóra svið kl. 20.00:
VÖLUNDARHÚS
eftir Sigurð Pálsson.
Lau. 3/5, síðasta sýning.
DÓMÍNÓ
eftir Jökul Jakobsson.
Fös. 2/5, 40. sýning fös. 9/5, lau. 10/5, fös.
16/5.
Litla svið kl. 20.00:
SVANURINN
ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA
eftir Elizabeth Egloff.
Fös. 2/5, örfá sæti laus, fim 8/5, laus sæti.
KONUR SKELFA
TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur.
Fim. 1/5, örfá sæti laus, fös. 9/5, aukasýn-
ing, lau. 10/5, aukasýning.
Leynibarínn kl. 20.30
BARPAR
eftir Jim Cartwright.
Lau. 10/5, aukasýning, fös. 16/5, aukasýn-
ing.
Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið á móti símapöntunum
alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00
GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI
BORGARLEIKHUSH)
Sími 568 8000 Fax 568 0383
SVANURINN
Embættismannahvörfin
Leikstjóri Jón St. Kristjánsson
13. sýn. mið. 30/4 — 14. sýn. fös. 2/5.
Síðustu sýningar
Sýningar hefjast kl. 20.30.
„Drepfyndin á þennan dásamlega hug-
leikska hátt. Silja Aðalsteinsdóttir, DV"
Miðasalan opin sýningardaga frá kl. 19.00.
Simsvari allan sólarhringinn 551 2525.
Frítt fyrir bðrn í fylgd fullorðinna.
TONLISTARHATIÐ
í CÍARÐABÆ
K i r k j ii b v n l i
v/ V í d ii I i n s k i r k j u
y. tónlei
Robert Holl
Bassa-baritón
Gerrit Schuil
Pf ANÓ
LAUGARDAGINN
3. MAÍ KL.17:00
Forsala aðgöngumiða í bókabúð
Máls og menningar Laugavegi 18.
Miðasala í Kirkjuhvoli / Vídalínskirkju
kl.15:00 - 17:00 tónleikadaginn.
Tlllll
ÍSLENSKA óperan sími 551 1475
Jllll
Kfflh EKKJbN
eftir Franz Lehár
Laugardaginn 3/5, síðasta sýning.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475.
- kjarni málsins!
KÁNTRÍKVÖLD var haldið á veitingastaðnum Bjórkjallaranum að kvöldi síðasta vetrardags. Þangað fjöl-
menntu línudansarar og fleiri áhugamenn um sveitatónlist og skemmtu sér saman.
Veiði hafin
íVola
Selfossi.
SIGURÐUR Valur Sveinsson,
handknattleiksmaðurinn góð-
kunni, var að munda stöngina í
ánni Vola þegar blaðamann
Morgunblaðsins bar að garði þar
nýlega en veiði er nú nýhafin í
ánni sem er lítil veiðiá rétt austan
Selfoss. í Volanum er mikið af sil-
ungi en á sumrin er einnig mögu-
leiki á að fanga lax.
Sigurður var í fylgd Guðmundar
Sigurðssonar, sem að sögn var að
kenna þeim fyrrnefnda réttu hand-
tökin. Ekki fer miklum sögum af
veiði en þó voru nokkrir vænir
lagðir að velli.
Morgunblaðið/Sig. Fannar
SIGURÐUR Valur Sveinsson og Guðmundur Sigurðsson
leggja á ráðin á árbakkanum.
IasTaSmm
Barnaleikritið
ÁFRAM LATIBÆR
Sun. 4. maí kl. 14, örfá sæti laus,
sun. 4. maí kl. 16.
MIÐASALA I ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ISLANDSBANKA
ÁSAMATÍMAAÐÁRI
Lau. 3. maí kl. 15.30, örfá sæti laus,
mið. 7. maí kl. 20,
sun. 11. maí kl. 20.
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miðasala í sima 552 3000, fax 562 6775.
Miðasalan er opin fra kl. 10-19.
► STRAND-
VARÐA-
LEIKKONAN
Traci Bingliam
sést hér koma glöð
í bragði til 45 ára
afmælishátíðar
tígrisdýrsins Ton-
ys en mynd af því
prýðir umbúðir af
Kellogg’s Frosted
Flakes morgun-
korninu. Hátiðin
fór fram í kín-
verska leikhúsinu
Mann’s í Holly-
wood.
Bon Jovi í
nýrri stuttmynd
► ROKKSÖNGVARINN Jon Bon Jovi sést hér ásamt
Demi Moore og barni við tökur á nýrri stuttmynd,
„Destination Anywhere", í New York nýlega. í
myndinni ieikur einnig meðleikari Bon Jovis úr
„Moonlight and Valentino", Whoopi Goldberg. Lög
af nýjustu sólóplötu Bon Jovis,
sem ber sama titil og stutt-
myndin, „Destination
Anywhere", sem kemur
út í júní næstkomandi,
munu hljóma í myndinni.
Bon Jovi stundar nú
leiklist af kappi sam-
hliða tónlistinni en
næsta mynd hans verð-
ur „Long Time
Nothing New‘‘
þar sem hann
leikur á móti
Ed Burns og
Lauren
Holly.
Bingham fagnar
afmæli tígrisdýrs