Morgunblaðið - 29.04.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 29.04.1997, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ <í|i ÞJÓÐLEIKHÚSIB simi 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick 5. sýn. á morgun miö. uppselt — 6. sýn. lau. 3/5 uppselt — 7. sýn. sun. 4/5 uppselt, 8. sýning fim. 8/5 uppselt — 9. sýn. lau. 10/5 uppselt — 10. sýn. fös. 16/5 uppselt — mán. 19/5 (annar í hvítasunnu) uppselt. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. Fim. 1/5 — fös. 9/5 næstsíðasta sýning. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams Fös. 2/5 örfá sæti laus — mið. 7/5 — sun. 11/5. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sun. 4/5 kl. 14.00 næst síðasta sýning — sun. 11/5 kl. 14.00 síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Aukasýning í kvöld kl. 20.30 uppselt — aukasýning fim. 1/5 kl. 20.30 uppselt — aukasýn- ing lau. 3/5 kl. 15.00 laus sæti. Allra síðustu sýningar. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Á morgun mið. uppselt — lau. 3/5 uppselt — sun. 4/5 uppselt — fös. 9/5 uppselt — lau. 10/5 uppselt — fös. 16/5 — mán. 19/5 — mið 21/5. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00- 1300, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 1300 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. FÓLK í FRÉTTUM . , Morgunbiaðið/Hatldðr KÚREKARNIR Júlíus Bess og Elín G. JOHANN Olafsson danskennari leiðir Ólafsdóttir voru í góðu skapi. hópinn i línudansi. Kántrí í Bjórkjallara LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson. Lau. 3/5, síðasta sýning. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. Fös. 2/5, 40. sýning fös. 9/5, lau. 10/5, fös. 16/5. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. Fös. 2/5, örfá sæti laus, fim 8/5, laus sæti. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Fim. 1/5, örfá sæti laus, fös. 9/5, aukasýn- ing, lau. 10/5, aukasýning. Leynibarínn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Lau. 10/5, aukasýning, fös. 16/5, aukasýn- ing. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHUSH) Sími 568 8000 Fax 568 0383 SVANURINN Embættismannahvörfin Leikstjóri Jón St. Kristjánsson 13. sýn. mið. 30/4 — 14. sýn. fös. 2/5. Síðustu sýningar Sýningar hefjast kl. 20.30. „Drepfyndin á þennan dásamlega hug- leikska hátt. Silja Aðalsteinsdóttir, DV" Miðasalan opin sýningardaga frá kl. 19.00. Simsvari allan sólarhringinn 551 2525. Frítt fyrir bðrn í fylgd fullorðinna. TONLISTARHATIÐ í CÍARÐABÆ K i r k j ii b v n l i v/ V í d ii I i n s k i r k j u y. tónlei Robert Holl Bassa-baritón Gerrit Schuil Pf ANÓ LAUGARDAGINN 3. MAÍ KL.17:00 Forsala aðgöngumiða í bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. Miðasala í Kirkjuhvoli / Vídalínskirkju kl.15:00 - 17:00 tónleikadaginn. Tlllll ÍSLENSKA óperan sími 551 1475 Jllll Kfflh EKKJbN eftir Franz Lehár Laugardaginn 3/5, síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. - kjarni málsins! KÁNTRÍKVÖLD var haldið á veitingastaðnum Bjórkjallaranum að kvöldi síðasta vetrardags. Þangað fjöl- menntu línudansarar og fleiri áhugamenn um sveitatónlist og skemmtu sér saman. Veiði hafin íVola Selfossi. SIGURÐUR Valur Sveinsson, handknattleiksmaðurinn góð- kunni, var að munda stöngina í ánni Vola þegar blaðamann Morgunblaðsins bar að garði þar nýlega en veiði er nú nýhafin í ánni sem er lítil veiðiá rétt austan Selfoss. í Volanum er mikið af sil- ungi en á sumrin er einnig mögu- leiki á að fanga lax. Sigurður var í fylgd Guðmundar Sigurðssonar, sem að sögn var að kenna þeim fyrrnefnda réttu hand- tökin. Ekki fer miklum sögum af veiði en þó voru nokkrir vænir lagðir að velli. Morgunblaðið/Sig. Fannar SIGURÐUR Valur Sveinsson og Guðmundur Sigurðsson leggja á ráðin á árbakkanum. IasTaSmm Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR Sun. 4. maí kl. 14, örfá sæti laus, sun. 4. maí kl. 16. MIÐASALA I ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ISLANDSBANKA ÁSAMATÍMAAÐÁRI Lau. 3. maí kl. 15.30, örfá sæti laus, mið. 7. maí kl. 20, sun. 11. maí kl. 20. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í sima 552 3000, fax 562 6775. Miðasalan er opin fra kl. 10-19. ► STRAND- VARÐA- LEIKKONAN Traci Bingliam sést hér koma glöð í bragði til 45 ára afmælishátíðar tígrisdýrsins Ton- ys en mynd af því prýðir umbúðir af Kellogg’s Frosted Flakes morgun- korninu. Hátiðin fór fram í kín- verska leikhúsinu Mann’s í Holly- wood. Bon Jovi í nýrri stuttmynd ► ROKKSÖNGVARINN Jon Bon Jovi sést hér ásamt Demi Moore og barni við tökur á nýrri stuttmynd, „Destination Anywhere", í New York nýlega. í myndinni ieikur einnig meðleikari Bon Jovis úr „Moonlight and Valentino", Whoopi Goldberg. Lög af nýjustu sólóplötu Bon Jovis, sem ber sama titil og stutt- myndin, „Destination Anywhere", sem kemur út í júní næstkomandi, munu hljóma í myndinni. Bon Jovi stundar nú leiklist af kappi sam- hliða tónlistinni en næsta mynd hans verð- ur „Long Time Nothing New‘‘ þar sem hann leikur á móti Ed Burns og Lauren Holly. Bingham fagnar afmæli tígrisdýrs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.