Morgunblaðið - 10.05.1997, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 10.05.1997, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MAÍ1997 53 I DAG Arnað heilla {T/\ÁRA afmæli. Mið- tlv/vikudaginn 14. maí nk. verður fímmtugur Kári Böðvarsson, til heimilis að Knarrarbergi 1 í Þorláks- höfn. Eiginkona hans er Jóhanna Hólmfríður Ósk- arsdóttir. í tilefni afmælis- ins taka hjónin á móti gest- um í félagsheimili Þorláks- hafnar í kvöld, laugardags- kvöld, frá kl. 20. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson VESTUR spilar út tígli gegn sex spöðum suðurs. Sem virðist vera hagstæð byijun fyrir vörnina. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁG108 V K642 ♦ 973 ♦ D5 Vestur ♦ 63 V G953 ♦ 865 + G874 Austur ♦ 42 ▼ D10 ♦ KD1042 ♦ 10932 Suður ♦ KD975 ¥ Á87 ♦ ÁG ♦ ÁK6 Norður Austur Suður 2 grönd 3 lauf Pass 3 spaðar 5 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Útspil: Tígulátta. Fyrstu viðbrögð suðurs eru vonbrigði - bæði með blindan og útspilið. Með annarri útkomu væri hægt að gefa slag á hjarta, en þá vinnst slemman í 3-3- hjartalegu, eða, til vara, með kastþröng ef sami mótheiji er með tígulhjón og hjartalengd. En eftir tígul út, verður að grípa til annarra ráða. Þá er best að drepa tíguldrottn- ingu austurs með ás, taka trompin, spila laufi þrisvar og henda tígli úr borði. Leggja svo ÁK í hjarta inn á bók og spila tígulgosa í þessari stöðu: Norður ♦ GIO y 64 ♦ 9 ♦ - Vestur ♦ - V G9 ♦ 65 II * G Suður ♦ D97 V 8 ♦ G ♦ - Austur ♦ _ V ♦ ♦ K1042 10 Austur fær slaginn á tígulkóng, en á ekki hjarta til og verður að spila út í tvöfalda eyðu. Tapslagurinn á hjarta gufar þá upp. Eftir á að hyggja er tíg- ull greinilega eina útspilið sem gefur slemmuna. pf/\ÁRA afmæli. Mánu- Dv/daginn 12. maí nk. verður fímmtugur Kristján Kristinsson, flugvirki, Heiðarbóli 9, Keflavík. Eiginkona hans er Oddný Dóra Halldórsdóttir, sér- kennari. Þau hjónin taka á móti gestum í dag, laugar- dag, frá kl. 16 til 19 í sal Flugvirkjafélags íslands í Borgartúni 22. pf i\ÁRA afmæli. Á ÁJmorgun, sunnudag- inn 11maí, verður fímm- tugur Orn Guðmundsson, viðskiptafræðingur, Hólmgarði 27, Reylgavik. Eiginkona hans er Esther Sigurðardóttir, ritari. Þau hjónin taka á móti gestum í kvöld milli kl. 18 og 20 í Víkinni, félagsheimili Vík- ings, Traðarlandi 1, Reykja- vík. ff d\ÁRA afmæli. Fimm- Dv/tugur er í dag, laug- ardaginn 10. maí, Sveinn Rúnar Hauksson, læknir, Glaðheimum 8, Reykja- vík. Kona hans er Björk Vilhelmsdóttir, félagsráð- gjafi. Þau fagna afmælinu á fjölskylduskemmtun í Borgarleikhúsinu, sem vinir og vandamenn standa að, og hefst klukkan 14 í dag. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 22. mars í Háteigs- kirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Kristín E. Hólmgeirsdóttir og Agnar B. Helgason. Þau eru bú- sett í Reykjavík. Með morgunkaffinu COSPER HEFUR maðurinn þinn í alvörunni aldrei sagt þér að hann ætti tvíburabróður? Ást er... 5-13 lærdómur. TM Reg. U.S. Pat. Off. — aN rights reserved (c) 1997 Los Angeles Tknes Syndicalo EF þú ætlar að taka að þér að rannsaka búðarþjófnað hjá okk- ur, verð ég að biðja þig að klæðast ekki svona áberandi fatnaði. STJÖRNUSPA eftir Franccs Drakc NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ert ekki allra og ættir að leggja áherslu á að segja hvað þér býr í bijósti. Þér gengur vel að vinna íhóp, þó þú sért fyrir einveru. Hrútur (21. mars-19. apríl) jf*§^ Þú leggur mikið upp úr því að gera það vel, sem þér er treyst fyrir. Eyddu ekki orku þinni um of og reyndu að hvíla þig vel i kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Ef áætlanir þínar renna út i sandinn, skaltu ekki vera pirr- aður, heldur reyna að gera það besta úr því sem komið er. Tvíburar (21.maí-20.júní) Ef erfið aðstaða kemur upp hjá þér í félagslífinu, mun vin- ur þinn vera stoð þín og stytta. Það er engin ástæða til að finna til minnkunar, því þú kemur vel fyrir. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) H18 Þér gengur allt í haginn, bæði í starfi og heima fyrir. Reyndu þó að komast að málamiðlun, ef einhveijum í fjölskyldunni fínnst hann vanræktur. Ljón (23. júl! - 22. ágúst) Slepptu því að biðja vini þína að gera þér greiða. Þú upp- skerð árangur erfiðis þíns og skalt leggja áherslu á það já- kvæða. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert ekki endilega sammála félaga þínum í fjármálum, en skalt þó varast að vera of eyðslusamur. Reynið að tala út um hlutina. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu ekki gamlar minningar ýfa upp gömul sár. Vertu já- kvæður og reyndu að sjá hlut- ina f réttu ljósi. Slakaðu á með vini þfnum i kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Ekki er víst að allir samningar standi, sem þú hefur gert. Vertu þvf viðbúinn að fá óvænta heim- sókn í dag, einmitt þegar þú vildir fá að vera í friði. Bogmaöur (22. nóv.-21.desember) Ef þú hefur gert einhver mi- stök, verður þér strax fyrirgefíð, vegna ljómandi útgeislunar þinnar og kurteislegrar fram- komu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það kemur þér vel að hafa gott innsæi. Gættu hófs i mataræði. Njóttu kvöldsins með félaga þínum, en hann gæti borið upp óvenjulega spurningu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Einhver ferð eða skemmtun reynist dýrari en þú bjóst við. Vertu ánægður og slepptu þvi að vera ergilegur. Fiskar (19.febrúar-20.mars) Þó þér gangi almennt vel í samskiptum við fólk gætirðu orðið argur út í vin þinn síðar í dag. Það er auðvelt að espa þig upp, svo þú þarft að halda aftur af þér. NYJAR HÚSGAGNASENDINGAR Mikið úrval af furuhornsófum og sófasettum Opið í dag kl. 10-14 Oslo hornsófi. Verð kr. 98.900 stgr. □□□□□□ 36 mán HUSGAGNAVERSLUN 36mán Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 Kvöldskóla Kópavogs verður 11. maí kl. 13.00-18.00 í Snælandsskóla • Bútasaumur • Skrautskrift • Silfursmíði • Video • Grænmetisréttir • Fatasaumur • Leirmótun • Vatnslitamálun • Trésmíði • Bókband • Trölladeig • Ljósmyndun • Utskurður Ve rið velkom^ KVOLDJRBnVn KOPAVOGSMj VV^beT; Verð frá kr. 2.450. Sníðum þær í gluggann þinn. JÖL Z-BRAUTIR OG GLUGGATJÖLD, FAXAFENI 14, SÍMI 533 5333. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár aí þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.