Morgunblaðið - 10.05.1997, Page 53

Morgunblaðið - 10.05.1997, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MAÍ1997 53 I DAG Arnað heilla {T/\ÁRA afmæli. Mið- tlv/vikudaginn 14. maí nk. verður fímmtugur Kári Böðvarsson, til heimilis að Knarrarbergi 1 í Þorláks- höfn. Eiginkona hans er Jóhanna Hólmfríður Ósk- arsdóttir. í tilefni afmælis- ins taka hjónin á móti gest- um í félagsheimili Þorláks- hafnar í kvöld, laugardags- kvöld, frá kl. 20. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson VESTUR spilar út tígli gegn sex spöðum suðurs. Sem virðist vera hagstæð byijun fyrir vörnina. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁG108 V K642 ♦ 973 ♦ D5 Vestur ♦ 63 V G953 ♦ 865 + G874 Austur ♦ 42 ▼ D10 ♦ KD1042 ♦ 10932 Suður ♦ KD975 ¥ Á87 ♦ ÁG ♦ ÁK6 Norður Austur Suður 2 grönd 3 lauf Pass 3 spaðar 5 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Útspil: Tígulátta. Fyrstu viðbrögð suðurs eru vonbrigði - bæði með blindan og útspilið. Með annarri útkomu væri hægt að gefa slag á hjarta, en þá vinnst slemman í 3-3- hjartalegu, eða, til vara, með kastþröng ef sami mótheiji er með tígulhjón og hjartalengd. En eftir tígul út, verður að grípa til annarra ráða. Þá er best að drepa tíguldrottn- ingu austurs með ás, taka trompin, spila laufi þrisvar og henda tígli úr borði. Leggja svo ÁK í hjarta inn á bók og spila tígulgosa í þessari stöðu: Norður ♦ GIO y 64 ♦ 9 ♦ - Vestur ♦ - V G9 ♦ 65 II * G Suður ♦ D97 V 8 ♦ G ♦ - Austur ♦ _ V ♦ ♦ K1042 10 Austur fær slaginn á tígulkóng, en á ekki hjarta til og verður að spila út í tvöfalda eyðu. Tapslagurinn á hjarta gufar þá upp. Eftir á að hyggja er tíg- ull greinilega eina útspilið sem gefur slemmuna. pf/\ÁRA afmæli. Mánu- Dv/daginn 12. maí nk. verður fímmtugur Kristján Kristinsson, flugvirki, Heiðarbóli 9, Keflavík. Eiginkona hans er Oddný Dóra Halldórsdóttir, sér- kennari. Þau hjónin taka á móti gestum í dag, laugar- dag, frá kl. 16 til 19 í sal Flugvirkjafélags íslands í Borgartúni 22. pf i\ÁRA afmæli. Á ÁJmorgun, sunnudag- inn 11maí, verður fímm- tugur Orn Guðmundsson, viðskiptafræðingur, Hólmgarði 27, Reylgavik. Eiginkona hans er Esther Sigurðardóttir, ritari. Þau hjónin taka á móti gestum í kvöld milli kl. 18 og 20 í Víkinni, félagsheimili Vík- ings, Traðarlandi 1, Reykja- vík. ff d\ÁRA afmæli. Fimm- Dv/tugur er í dag, laug- ardaginn 10. maí, Sveinn Rúnar Hauksson, læknir, Glaðheimum 8, Reykja- vík. Kona hans er Björk Vilhelmsdóttir, félagsráð- gjafi. Þau fagna afmælinu á fjölskylduskemmtun í Borgarleikhúsinu, sem vinir og vandamenn standa að, og hefst klukkan 14 í dag. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 22. mars í Háteigs- kirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Kristín E. Hólmgeirsdóttir og Agnar B. Helgason. Þau eru bú- sett í Reykjavík. Með morgunkaffinu COSPER HEFUR maðurinn þinn í alvörunni aldrei sagt þér að hann ætti tvíburabróður? Ást er... 5-13 lærdómur. TM Reg. U.S. Pat. Off. — aN rights reserved (c) 1997 Los Angeles Tknes Syndicalo EF þú ætlar að taka að þér að rannsaka búðarþjófnað hjá okk- ur, verð ég að biðja þig að klæðast ekki svona áberandi fatnaði. STJÖRNUSPA eftir Franccs Drakc NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ert ekki allra og ættir að leggja áherslu á að segja hvað þér býr í bijósti. Þér gengur vel að vinna íhóp, þó þú sért fyrir einveru. Hrútur (21. mars-19. apríl) jf*§^ Þú leggur mikið upp úr því að gera það vel, sem þér er treyst fyrir. Eyddu ekki orku þinni um of og reyndu að hvíla þig vel i kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Ef áætlanir þínar renna út i sandinn, skaltu ekki vera pirr- aður, heldur reyna að gera það besta úr því sem komið er. Tvíburar (21.maí-20.júní) Ef erfið aðstaða kemur upp hjá þér í félagslífinu, mun vin- ur þinn vera stoð þín og stytta. Það er engin ástæða til að finna til minnkunar, því þú kemur vel fyrir. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) H18 Þér gengur allt í haginn, bæði í starfi og heima fyrir. Reyndu þó að komast að málamiðlun, ef einhveijum í fjölskyldunni fínnst hann vanræktur. Ljón (23. júl! - 22. ágúst) Slepptu því að biðja vini þína að gera þér greiða. Þú upp- skerð árangur erfiðis þíns og skalt leggja áherslu á það já- kvæða. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert ekki endilega sammála félaga þínum í fjármálum, en skalt þó varast að vera of eyðslusamur. Reynið að tala út um hlutina. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu ekki gamlar minningar ýfa upp gömul sár. Vertu já- kvæður og reyndu að sjá hlut- ina f réttu ljósi. Slakaðu á með vini þfnum i kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Ekki er víst að allir samningar standi, sem þú hefur gert. Vertu þvf viðbúinn að fá óvænta heim- sókn í dag, einmitt þegar þú vildir fá að vera í friði. Bogmaöur (22. nóv.-21.desember) Ef þú hefur gert einhver mi- stök, verður þér strax fyrirgefíð, vegna ljómandi útgeislunar þinnar og kurteislegrar fram- komu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það kemur þér vel að hafa gott innsæi. Gættu hófs i mataræði. Njóttu kvöldsins með félaga þínum, en hann gæti borið upp óvenjulega spurningu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Einhver ferð eða skemmtun reynist dýrari en þú bjóst við. Vertu ánægður og slepptu þvi að vera ergilegur. Fiskar (19.febrúar-20.mars) Þó þér gangi almennt vel í samskiptum við fólk gætirðu orðið argur út í vin þinn síðar í dag. Það er auðvelt að espa þig upp, svo þú þarft að halda aftur af þér. NYJAR HÚSGAGNASENDINGAR Mikið úrval af furuhornsófum og sófasettum Opið í dag kl. 10-14 Oslo hornsófi. Verð kr. 98.900 stgr. □□□□□□ 36 mán HUSGAGNAVERSLUN 36mán Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 Kvöldskóla Kópavogs verður 11. maí kl. 13.00-18.00 í Snælandsskóla • Bútasaumur • Skrautskrift • Silfursmíði • Video • Grænmetisréttir • Fatasaumur • Leirmótun • Vatnslitamálun • Trésmíði • Bókband • Trölladeig • Ljósmyndun • Utskurður Ve rið velkom^ KVOLDJRBnVn KOPAVOGSMj VV^beT; Verð frá kr. 2.450. Sníðum þær í gluggann þinn. JÖL Z-BRAUTIR OG GLUGGATJÖLD, FAXAFENI 14, SÍMI 533 5333. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár aí þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.