Morgunblaðið - 29.05.1997, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.05.1997, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1997 29 BIRKIR, einn þátttakanda listasmiðjunnar Uti og inni. Listsmiðj- an Úti og inni í Hafn- arfirði LISTASKÓLINN við Hamar- inn starfrækir í sumar list- smiðju fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Þetta verður tveggja vikna námskeið sem stendur frá 23. júní til 4. júlí, kl. 9.30- 12.30, alla dagana að helginni undanskilinni. Nemendur skoða og skapa og nota til þess margvíslegan efnivið jafnt hefðbundinn sem óhefðbundinn. Inn í starfsem- ina fléttast svo vettvangsferð- ir, skemmtiferðir, útivera og leikir. Listsmiðjustjórar eru Sigríð- ur Ólafsdóttir og Sigrún E. Svavarsdóttir og hafa þær báð- ar víðtæka reynslu af skapandi starfi með börnum, segir í kynningu. Innritun fer fram í húsnæði skólans, Strandgötu 50, dag- ana 29. og 30. maí kl. 16-18. Innbrots-, ðryggis- og brunakerfl ELFA-GRIPO ein mest seldu öryggiskerfin í Evrópu. Samþykkt af viðurkenndum prófunarstofnunum og fjarskíptaeftírlití nkisins. Mjög hagstætt verð. Kapalkerfi frá kr. 11.610. Þráðlaus kerfi frá kr. 22.050. Úrval aukahluta: Reykskynjarar, sírenur, símhringibúnaður, fjarstillingar. Ódýr og örugg heimilisvernd. Tæknileg ráðgjöf - auðvelt ( uppsetningu. M!M! Einar Mmtíi Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 • Sfmar 562 2901 og 562 2900 Söluumboð Akureyri: Ljósgjafinn LISTIR Náttúrumyndir í gjafamöppu ICELAND Review sendir nú frá sér nýj- ung, gjafamöppu sem ber heitið Nature Pho- tography from Iceland og inniheldur sér- prentaðar ljósmyndir eftir Pál Stefánsson, einn þekktasta ljós- myndara landsins, sem getið hefur sér orð víða um heim og unnið til fjölda viður- kenninga. Að sögn útgefanda eru myndirnar valdar af kostgæfni og ætlað- Páll Stefánsson ar til innrömmunar: „Því hefur verið leitast við að hafa innihald, jafnt sem allan um- búnað, eigulegt og sí- gilt. Fróðleikur um myndefnið er á ensku. Möppurnar eru þess vegna tilvaldar sem gjöf til erlendra vina og viðskiptamanna og henta vel við öll hugs- anleg tækifæri." Um er að ræða tvenns konar möppur og eru fjórar myndir í hvorri. Landslags- og dýralífsmyndir Annars vegar er „Pearl of the North, en í henni er úrval lands- lagsmynda frá hálendi sem lág- lendi, m.a. frá Landmannalaugum. Hins vegar er „Teeming with Life“ sem hefur að geyma dýralífsmynd- ir og óspillta náttúru. Til dæmis má sjá hval leika listir sínar á Skjálfandaflóa og fuglalíf í Dyr- hólaey. Möppumar fást m.a. í bóka- verslunum og fer verð þeirra eftir stærð: 2.900 kr., 1.960 kr. og 990 kr. þær minnstu. Færeying- urtil Alandseyja MIKKJAL Helmsdal frá Fær- eyjum hefur verið tilnefndur nýr forstjóri Norræna hússins á Álandseyjum. Búist er við að ráðning hans verði staðfest á fundi menntamálaráðherra Norðurlanda í Kalmar þann 14. júní nk. Eftir sama fund er vænst staðfestingar á ráðn- ingu nýs forstjóra Norræna hússins í Reykjavík, Riittu Heinamaa frá Finnlandi. GODKAUP! i I I 28"TELEFUNKEN sjónvarpstæki Kr. 69.900 29" PHILIPS sjónvarpstæki með Super Black Line flötum skjá, Nicam Stereo, 70W heimabíómagnara, 5 hátölunjm, valmyndakerfi og fjarstýringu. Allaraögerðiráskjá. 29" Sjónvarp meö Super Trinitron myndlampa, Nicam Stereo, íslensku textavarpi, barnalæsingu og fjarstýringu. 28" Sjónvarp meö Black Matrix skjá. Nicam Stereo. íslensku textavarpi, breiötjaldsstillingu og fjarstýringu. SIEMENS uppþvottavél r Kr. 54.900.- Show View, 2 hausar, 6 upptökukerfi, 2 scart tengi, Index leitunarkerfí og fjarstýring. HITACHI videotæki Kr. 29.900. Stgr. 12 manna, hljóölát (40 dB) og með 3 þvottakerfum. Aqua Stop flæöiöryggi & J 1 e « <0 m 4* & 8 u Hæö155cm. Breidd 59.5 cm. Kælir 195 Itr. Frystir 78 Itr. WILFA samlokugrill f/2 saml.^flB Kr. 2.990. Stgr. BRAUN kaffivél /10 bolla Kr. 3.190.- Stgr. PHILIPS útvarpsvekjari Kr. 2.990. viðgQróaþjónusta RflFTfEKÖflPERZLUIÍ ÍSLfltÍDS EE - AN NO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.