Morgunblaðið - 29.05.1997, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 29.05.1997, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MAÍ1997 61 Árnað heilla Gjafir Hjóladagur Opel og íþrótta fyrlr alla Laugardaginn 31. júní. Lagt af staö frá Sævarhöföa 2a, Bílheimum kl. 13.00 Boðið upp á tvær leiðir um Elliðaárdalinn og nágrenni ca. 7 km. og ca. 15 km. Skráning í Bílheimum frá kl. 11.30. Ekkert þátttökugjald. Veitingar Úrdráttarverðlaun: Sjónvarp og reiðhjólahjálmar frá Erninum. Spaugstofan Tamlasveitin Egill Ólafsson og Sigrún Eva Tríó Björns Thoroddsen Jónas Þórir og Jónas Dagbjartsson Ókeypis strætóferðir með hjólin: Seltjarnarnes/Vesturbær: Frostaskjól v/KR heimilið kl. 12.00. Skerjafjörður/Þorrag. kl. 12.20. Miklabraut/Langahlíð kl. 12.30. Hafnarfj./Garöab./Kópav.: Verslunarm. Fjörðurinn. kl. 12.00. Skiptistöð í Garðabæ kl. 12.10. Skiptistöð i Kópavogi kl. 12.20. Strætóferðir til baka að hátíð lokinni. IÞROTTIR FVRIR RLLfl -Þýskt ebalmerki Með morgun - kaffinu BRIDS Omsjón Ouðinundur Páll Arnarson SUÐUR spilar fjóra spaða. A opnu borði er auðséð að vörnin á heimtingu á fjórum slögum, en ef rauðu ásarnir eru ekki teknir strax, þarf hnitmiðaða vörn til að hnekkja geiminu: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K5 V K54 ♦ D6 ♦ ÁK9875 Vestur Austur ♦ DG109 ♦ 3 ♦ G109 IIIIH ♦ Á863 ♦ Á842 111111 ♦ G1075 ♦ 64 ♦ G1032 Suður ♦ Á87642 V D72 ♦ K93 ♦ D Vestur Norður Austur Suður - 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 tígiar * Pass Pass 2 grönd 4 spaðar Pass Allir pass 3 spaðar Útspil: Hjartagosi. Austur er ekki alvitur og gefur suðri því fyrsta slag- inn á hjartadrottningu. Sagnhafi tekur laufdrottn- ingu, svo ÁK í trompi og hendir tveimur hjörtum nið- ur í hálauf. Vestur trompar þriðja laufið. En hvernig á hann svo að vetjast? Eitt er víst: Hann verður að taka hinn spaðaslaginn - ella fær sagnhafi slag á tígulkóng síðar. Skoðum það fyrst og gerum ráð fyr- ir að vestur spili hjarta. Sagnhafí trompar, spilar tígli á drottningu og tromp- ar hjarta. Spilar svo trompi og neyðir vestur til að spila frá tígulásnum. En vandi varnarinnar er ekki að fullu leystur þótt vestur taki hinn trompslag- inn strax og spili hjarta. Sagnhafi trompar og spilar tveimur trompum til viðbót- ar: Norður ♦ - ♦ K ♦ D6 ♦ 98 Vestur Austur ♦ - ♦ - ♦ 9 ♦ Á842 II ¥ Á ♦ G107 ♦ - ♦ G Suður ♦ 87 T - ♦ K93 ♦ - Sagnhafi spilar spaða í þessari stöðu og hendir laufi úr borði. Austur neyðist til að henda tígli, en sagnhafi fær þá tíunda slaginn á tíg- uiníu. Eina vörn vesturs, eftir að hafa tekið síðari tromp- slaginn, er að spila litlum tígli undan ásnum! Þannig tekur hann af blindum inn- komuna á tíguidrottningu. að snýta. TM Reg U S. P«|. Otf. — «11 righU resorvod (c) 1897 Lot AngelM Hmeí Syndical* ÍDAG Afmælisbarn dagsins: Þú ert barngóð manneskja með mikla útgeislun oggefur mikið af þér. ÞESSIR duglegu krakkar sem eru nemendur úr Breið- holtsskóla færðu nýlega Styrktarfélagi krabbameins- sjúkra barna sex þúsund krónur að gjöf. Gjöfin er afrakstur af vinnu þebra við námsefni um tilveruna í tengslum við Lions Quest. Þau heita talið frá vinstri Editli Oddsteinsdóttir, Kristján Úlfarsson, Sæbjörg Guðjónsdóttir og Birgir A. Finnbogason. HÖGNIIIREKKVÍSI // tíndarícaí ../£g hcfatdreL-, heyft/rwu*sl CÞ a/i&tfa'Skobunarfefcigib.* Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Mál gæti komið upp sem yrði prófsteinn á vináttu tveggja aðila. Haltu fund um málið með réttum aðilum, því þar gæti lausnin verið. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Farðu ekki yfir strikið, þó þú bjóðir heim gestum í kvöld. Farðu vel yfír fjármálin og sjáðu hvað þú getur leyft þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Láttu ekki einhvem mont- hana í fjölskyldunni valta yfir þig. f kvöld þarftu að taka ákvörðun er varðar ein- hvern þér kærkominn. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér verður mikið úr verki í dag heimafyrir og í starfi ættirðu að leita svara við spurningum sem hvíla á þér. Eitthvað kemur þér á óvart í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) *** Þú skalt ekki ákveða neitt í dag, stórt eða smátt. Vinir þínir reynast þér vel þessa dagana. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. * Ast er... rkÁRA afmæli. Sextug OV/er í dag, fimmtudag- inn 29. maí Hólmfríður Guðjónsdóttir, aðalféhirð- ir hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Beykihlíð 17, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Valur Sigur- bergsson. Þau hjónin verða með opið hús og taka á móti gestum í Félagsheimili Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Elliðaár, laugardaginn 31. maí milli kl. 17 og 20. Krabbi (21. júni - 22. júlí) Það er óþarfi að láta vinnuna taka alla athygli frá fjöl- skyldunni. Þú ættir að skipu- leggja tímann, þannig að fjölskyldan fái sitt. £>\&sa tískuhús Hverfisgötu 52, simi562 5110 Vog (23. sept. - 22. október) Það má vel vera að þú hafír farið öfugu megin út úr rúm- inu í morgun, en léttleiki þinn hjálpar þér á réttan kjöl. Kláraðu verkefni sem þú hefír byijað á. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. maí í Grensás- kirkju af sr. Kjartani Erni Sigurbjörnssyni __ Helga Hilmarsdóttir og Orn Þrá- insson. Heimili þeirra er í Kringlunni 27, Reykjavík. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Ef einhveijir samstarfsörð- ugleikar koma upp meðal ástvina, skaltu ieggja þig fram um að komast að sam- komulagi fyrir svefninn. Naut (20. apn'l - 20. maí) Nú skaltu leggja metnað þinn í að fínna leiðir til að auka tekjurnar. Eitthvað mun koma þér skemmtilega á óvart í því sambandi. Tvíburar (21.maí-20.júní) Gættu þess að segja ekkert vanhugsað í návist ættingja þíns. Vertu nærgætinn og umhyggjusamur við eldra fólkið í fjölskyldunni. /\ÁRA afmæli. Fimmtugur verður á morgun, föstu- OU daginn 30. maí Bragi Michaelsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, umsjónar- og eftirlitsmaður hjá Fram- kvæmdasýslu ríkisins. Kona hans er Auður Ingólfsdótt: ir, frá Eskifirði, en hún verður fimmtug 27. júlí nk. I tilefni af þessum tímamótum taka þau hjón á móti vinum og vandamönnum í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, 1. hæð, að kveldi 30. maí kl. 20.30-23.30. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Gættu tungu þinnar í dag og láttu vera að skreyta sög- urnar, því vinátta gæti verið í hættu. Leggðu áherslu á að sýna fólki vinsemd. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú þarft að sætta þig við það sem þú getur ekki breytt. Hlustaðu á góð ráð vinar þíns eða samstarfsfólks. Útskriftarfatanður í míklu úrvali Hvítujakkarnir komnir afturfrá MilleK. Einnig fáanlegir ísvörtu. Pils- og huxnadragtir. Ný sending. Verðfrá kr. 14.900. STJÖRNUSPA cftir Franees Drakc I TVIBURAR UTSKRIFTARGJAFIR íSSSgey Skjalatöskur, handtöskur, ferðatöskur, seðlaveski.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.