Morgunblaðið - 29.05.1997, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 29. MAÍ1997 61
Árnað heilla
Gjafir
Hjóladagur Opel
og íþrótta fyrlr alla
Laugardaginn 31. júní.
Lagt af staö frá Sævarhöföa 2a, Bílheimum kl. 13.00
Boðið upp á tvær leiðir um Elliðaárdalinn og nágrenni
ca. 7 km. og ca. 15 km. Skráning í Bílheimum frá kl. 11.30.
Ekkert þátttökugjald.
Veitingar
Úrdráttarverðlaun: Sjónvarp og
reiðhjólahjálmar frá Erninum.
Spaugstofan
Tamlasveitin
Egill Ólafsson og Sigrún Eva
Tríó Björns Thoroddsen
Jónas Þórir og Jónas Dagbjartsson
Ókeypis strætóferðir með hjólin:
Seltjarnarnes/Vesturbær:
Frostaskjól v/KR heimilið kl. 12.00.
Skerjafjörður/Þorrag. kl. 12.20.
Miklabraut/Langahlíð kl. 12.30.
Hafnarfj./Garöab./Kópav.:
Verslunarm. Fjörðurinn. kl. 12.00.
Skiptistöð í Garðabæ kl. 12.10.
Skiptistöð i Kópavogi kl. 12.20.
Strætóferðir til baka að hátíð lokinni.
IÞROTTIR FVRIR RLLfl
-Þýskt ebalmerki
Með morgun -
kaffinu
BRIDS
Omsjón Ouðinundur Páll
Arnarson
SUÐUR spilar fjóra spaða.
A opnu borði er auðséð að
vörnin á heimtingu á fjórum
slögum, en ef rauðu ásarnir
eru ekki teknir strax, þarf
hnitmiðaða vörn til að
hnekkja geiminu:
Norður gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ K5
V K54
♦ D6
♦ ÁK9875
Vestur Austur
♦ DG109 ♦ 3
♦ G109 IIIIH ♦ Á863
♦ Á842 111111 ♦ G1075
♦ 64 ♦ G1032
Suður
♦ Á87642
V D72
♦ K93
♦ D
Vestur Norður Austur Suður
- 1 lauf Pass 1 spaði
Pass 2 lauf Pass 2 tígiar *
Pass Pass 2 grönd 4 spaðar Pass Allir pass 3 spaðar
Útspil: Hjartagosi.
Austur er ekki alvitur og
gefur suðri því fyrsta slag-
inn á hjartadrottningu.
Sagnhafi tekur laufdrottn-
ingu, svo ÁK í trompi og
hendir tveimur hjörtum nið-
ur í hálauf. Vestur trompar
þriðja laufið. En hvernig á
hann svo að vetjast?
Eitt er víst: Hann verður
að taka hinn spaðaslaginn
- ella fær sagnhafi slag á
tígulkóng síðar. Skoðum
það fyrst og gerum ráð fyr-
ir að vestur spili hjarta.
Sagnhafí trompar, spilar
tígli á drottningu og tromp-
ar hjarta. Spilar svo trompi
og neyðir vestur til að spila
frá tígulásnum.
En vandi varnarinnar er
ekki að fullu leystur þótt
vestur taki hinn trompslag-
inn strax og spili hjarta.
Sagnhafi trompar og spilar
tveimur trompum til viðbót-
ar:
Norður
♦ -
♦ K
♦ D6
♦ 98
Vestur Austur
♦ - ♦ -
♦ 9 ♦ Á842 II ¥ Á ♦ G107
♦ - ♦ G
Suður
♦ 87
T -
♦ K93
♦ -
Sagnhafi spilar spaða í
þessari stöðu og hendir laufi
úr borði. Austur neyðist til
að henda tígli, en sagnhafi
fær þá tíunda slaginn á tíg-
uiníu.
Eina vörn vesturs, eftir
að hafa tekið síðari tromp-
slaginn, er að spila litlum
tígli undan ásnum! Þannig
tekur hann af blindum inn-
komuna á tíguidrottningu.
að snýta.
TM Reg U S. P«|. Otf. — «11 righU resorvod
(c) 1897 Lot AngelM Hmeí Syndical*
ÍDAG
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert barngóð manneskja með
mikla útgeislun oggefur
mikið af þér.
ÞESSIR duglegu krakkar sem eru nemendur úr Breið-
holtsskóla færðu nýlega Styrktarfélagi krabbameins-
sjúkra barna sex þúsund krónur að gjöf. Gjöfin er
afrakstur af vinnu þebra við námsefni um tilveruna
í tengslum við Lions Quest. Þau heita talið frá vinstri
Editli Oddsteinsdóttir, Kristján Úlfarsson, Sæbjörg
Guðjónsdóttir og Birgir A. Finnbogason.
HÖGNIIIREKKVÍSI
// tíndarícaí ../£g hcfatdreL-, heyft/rwu*sl
CÞ a/i&tfa'Skobunarfefcigib.*
Sþoródreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Mál gæti komið upp sem
yrði prófsteinn á vináttu
tveggja aðila. Haltu fund um
málið með réttum aðilum,
því þar gæti lausnin verið.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Farðu ekki yfir strikið, þó þú
bjóðir heim gestum í kvöld.
Farðu vel yfír fjármálin og
sjáðu hvað þú getur leyft þér.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Láttu ekki einhvem mont-
hana í fjölskyldunni valta
yfir þig. f kvöld þarftu að
taka ákvörðun er varðar ein-
hvern þér kærkominn.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þér verður mikið úr verki í
dag heimafyrir og í starfi
ættirðu að leita svara við
spurningum sem hvíla á þér.
Eitthvað kemur þér á óvart
í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ***
Þú skalt ekki ákveða neitt í
dag, stórt eða smátt. Vinir
þínir reynast þér vel þessa
dagana.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöi. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
*
Ast er...
rkÁRA afmæli. Sextug
OV/er í dag, fimmtudag-
inn 29. maí Hólmfríður
Guðjónsdóttir, aðalféhirð-
ir hjá Rafmagnsveitu
Reykjavíkur, Beykihlíð
17, Reykjavík. Eiginmaður
hennar er Valur Sigur-
bergsson. Þau hjónin verða
með opið hús og taka á
móti gestum í Félagsheimili
Rafmagnsveitu Reykjavíkur
við Elliðaár, laugardaginn
31. maí milli kl. 17 og 20.
Krabbi
(21. júni - 22. júlí)
Það er óþarfi að láta vinnuna
taka alla athygli frá fjöl-
skyldunni. Þú ættir að skipu-
leggja tímann, þannig að
fjölskyldan fái sitt.
£>\&sa tískuhús
Hverfisgötu 52, simi562 5110
Vog
(23. sept. - 22. október)
Það má vel vera að þú hafír
farið öfugu megin út úr rúm-
inu í morgun, en léttleiki
þinn hjálpar þér á réttan kjöl.
Kláraðu verkefni sem þú
hefír byijað á.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 25. maí í Grensás-
kirkju af sr. Kjartani Erni
Sigurbjörnssyni __ Helga
Hilmarsdóttir og Orn Þrá-
insson. Heimili þeirra er í
Kringlunni 27, Reykjavík.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl)
Ef einhveijir samstarfsörð-
ugleikar koma upp meðal
ástvina, skaltu ieggja þig
fram um að komast að sam-
komulagi fyrir svefninn.
Naut
(20. apn'l - 20. maí)
Nú skaltu leggja metnað
þinn í að fínna leiðir til að
auka tekjurnar. Eitthvað
mun koma þér skemmtilega
á óvart í því sambandi.
Tvíburar
(21.maí-20.júní)
Gættu þess að segja ekkert
vanhugsað í návist ættingja
þíns. Vertu nærgætinn og
umhyggjusamur við eldra
fólkið í fjölskyldunni.
/\ÁRA afmæli. Fimmtugur verður á morgun, föstu-
OU daginn 30. maí Bragi Michaelsson, bæjarfulltrúi
í Kópavogi, umsjónar- og eftirlitsmaður hjá Fram-
kvæmdasýslu ríkisins. Kona hans er Auður Ingólfsdótt:
ir, frá Eskifirði, en hún verður fimmtug 27. júlí nk. I
tilefni af þessum tímamótum taka þau hjón á móti vinum
og vandamönnum í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2,
1. hæð, að kveldi 30. maí kl. 20.30-23.30.
Ljón
(23. júlf — 22. ágúst)
Gættu tungu þinnar í dag
og láttu vera að skreyta sög-
urnar, því vinátta gæti verið
í hættu. Leggðu áherslu á
að sýna fólki vinsemd.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú þarft að sætta þig við það
sem þú getur ekki breytt.
Hlustaðu á góð ráð vinar þíns
eða samstarfsfólks.
Útskriftarfatanður
í míklu úrvali
Hvítujakkarnir
komnir afturfrá
MilleK. Einnig
fáanlegir ísvörtu.
Pils- og huxnadragtir.
Ný sending.
Verðfrá
kr. 14.900.
STJÖRNUSPA
cftir Franees Drakc
I
TVIBURAR
UTSKRIFTARGJAFIR
íSSSgey
Skjalatöskur,
handtöskur,
ferðatöskur,
seðlaveski.