Morgunblaðið - 29.05.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.05.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ IMEYTENDUR FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1997 19 EXEM hjá börnum getur stafað af formaldehýð. Fróðleikur um algenga kvilla VERSLUNIN Lyfja, í samvinnu við Félag íslenskra heimlislækna, hef- ur ráðist í útgáfu 22 smábæklinga til dreifingar í Lyfju. Bæklingarnir veita upplýsingar um algenga kvilla og í þeim eru leiðbeiningar um meðferð og viðbrögð og hvaða lausasölulyf ber að nota í hverju tilviki. Hver bæklingur fjallar um eitt ákveðið efni, s.s. kvef, höfuð- lús, tíðaverki, hósta, exem, bak- verk, þurrk í augum og gelgjubólur svo dæmi séu tekin. Texti bæklinganna er yfirfarinn af heimilislæknum og lyfjafræðing- um. Bæklingarnir eru afhentirend- urgjaldslaust í versluninni Lyfju. Notkun formaldehýðs í fataframleiðslu hjálmar fyrstlr og fremstir suimono glrar • bremsur • SPD skór G cnirsHi gírskiptar_. og annar gírbúnabur CATEYE® Ijósabúnaður •hraðamælar LEMOND sporthjól. IsérflokU Helstu útsölustaðir: Örninn Reykjavik, Hjólið v/Eiðistorg Seltjarnarnesi, Músik og Sport Hafnarfirði, Pípul.þjónustan Akranesi, Olíufél. útvegsmanna ísafirði, Hegri Sauðárkróki, K.S. Sauðárkróki, Sportver Akureyri, K.Þ. Húsavík, Skeljungsbúðin Vestmannaeyjum, Hjólabær Selfossi, Birgir Oddsteinsson Hveragerði, Stapafell Keflavik. Fatnaður kaun að vera ofnæmisvaldur OKLSIN GARY FISHE-R Reglur um nikkelinnihald „Ég þekki ekki hversu algengt það er að formaldehýð sé notað í fataframleiðslu en samkvæmt þess- ari grein í Aftenposten virðist það vera,“ segir Sigurbjörg. Hún bendir á að auðvelt sé að taka formalde- hýð upp í gegnum húðina. „Efnið getur auðveldlega valdið húðof- næmi eða exemi komist það í snert- ingu við húð. „Það geta verið önnur skaðleg efni í fatnði og á síðasta ári gáfum við út reglugerð um nokkur efni sem eru bönnuð í efnum sem notuð eru í föt. Þar á meðal eru til dæm- is eldtefjandi efni, kvikasilfursam- bönd og pentaklórfenól. Væntan- legar eru síðan reglur um nikkel- innihald í tölum og öðru sem getur komið við húð en nikkel er mikill ofnæmisvaldur." Þvo þrisvar straufríar skyrtur í umræddri grein í Aftenposten er fólk hvatt til að þvo föt allt að þrisvar sinnum áður en farið er í þau og sérstaklega varað við straufríum skyrtum sem eru sagðar innihalda formaldehýð. Efnið losnar við svita og raka. „Ég myndi að minnsta kosti aldrei láta lítið barn í óþvegin föt. Það er öryggisatriði að þvo öll föt áður en farið er í þau og þá ekki hvað síst þann fatnað „EFNANOTKUN í fataiðnaði er leynt hneyksli" segir umhverfis- fræðingurinn Kurt Oddekalv nýlega í viðtali við norska dagblaðið Aften- posten. í greininni kemur fram að ofnæmi og þar með talið exem hjá börnum kunni að stafa af efninu formaldehýð sem er stundum notað við framleiðslu fatnaðar. Efnið sem Kurt Oddekalv er að vitna til er notað til að styrkja og gefa bómullarefni glans og til að lita flíkur. Ennfremur hefur það verið notað til að gera fatnað vatns- heldan, koma í veg fyrir að ló fest- ist í fötum og þau krumpist ekki. - Eru íslenskar reglur til um notkun þessa efnis í fataiðnaði eða um innflutning á fötum með þessu efni? „Þetta hefur ekki komið til um- fjöllunar hér en efnið formaldehýð er þekktur ofnæmisvaldur", segir Sigurbjörg Gísladóttir forstöðumað- ur eiturefnasviðs Hollustuverndar ríkisins. Hún segir að til séu t.d. íslenskar reglur um formaldehýð i spónaplöntum. sem liggur næst húðinni", segir Sigurbjörg. „Þetta á við bæði um börn og fullorðna og sérstaklega ef fólk er með viðkvæma húð.“ - í Noregi er nú verið að kanna hvort ástæða þyki til að merkja fatnað sérstaklega ef formaldehýð er notað og setja reglur um notkun efnisins i fataiðnaði. Hefur slíkt komið til tals hér á landi? „Þetta hefur ekki verið uppi á borði hjá okkur en við munum að sjálfögðu taka þetta til athugunar ef í ljós kemur að þetta er vaxandi vandamál."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.