Morgunblaðið - 29.05.1997, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 29.05.1997, Blaðsíða 67
morgunblaðíð FIMMTUDAGUH 29. MAÍ 1997 '67 ★ STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★ DFCMDAniMM I m Wmm I Ítaa# www.skifan.com sími5519000 * CALLERÍ RECNBOOANS MÁLVERKASÝNINC SICUROAR ÖRLY6SSONAR 5 Nf Imi dooq80 í EINNIG SYN (30 Ö©0(3 568 4848 565 Í 5Í5 ®| SCREAIWI David Neve Courteney Matthew Rose Skeet Jamie and ” Drew Arquette Campbell Cox Lillard McGowan Ulrich Kennedv Barrvmore \\..on» SÖONDTRACKAVAILABLE011 i'Kiíj ' •- ht1p://www.dimensionfilms.com/saeam Óbærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára ÐIGITAL TREYSTH) MER! Carrey í réttu er sannkallaður gleðigjafi sem kemur með góða skapið l ★★★ SV Mbl Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... Madonna l»Hli»i«»-al DIGITAL ENGU LÍKT Banderas james spader holly hunter elias koteas deborh kara unger ar 4 , in a film by david cronenborg Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu folki er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd. Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg (Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli og harðar deilur í kvikmyndaheiminum. Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!! Aðalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranalega bönnuð innan 16 ára. Siðustu tfningur tilbo8 kr. 400 jiiiu-ui timm 0skarsvei':ðlauná Sýnd kl. 5 og 9. leikahaldið í sumar og leggur ekki síður hart að sér að myndskreyta tónlistina. Að sögn Sigurður fínnst liðsmönnum Gus Gus ekki síður mikilvægur undirbúningur, en meðal þess sem þurfí að gera sé að fastsetja lengd laga, en fram að þessu hafa þau getað lengst upp í fjórðung eða meira eftir því sem stemmning er fyrir á viðkomandi tónleikum. „Þannig er Rem- embrance komið niður í sex mínút- ur en átti það til að teygjast upp í átján mínútur. Það gengur vitan- lega ekki þegar við erum að leika á þrælskipulögðum útihátíðum þar sem við fáum skýit afmarkaðan tíma til að koma okkur á framfæri.“ Sigurður segir að það sé í nógu að snúast fyrir sveitina, framundan sé tónleikahald um allan heim, í Evrópu fram á haust, þá er lang- ferð um Bandaríkin og síðan aftur til Evrópu. Eins gæti farið svo að hljómsveitarmenn væru á þönum fram undir jól, en það ræðst að hans sögn eftir því hvernig geng- ur. Með í för verða ljósamaður og hljóðmaður, en liðsmenn verða að nýta tímann vel, þó erfítt sé að láta allt stemma þegar mikið liggur fyrir. „Við þurfum að bregða okkur heim í millitíðinni til að mynda myndband við næstu smáskífu, Barry, því það þarf að liggja fyrir í sumar, svo það er í nógu að snú- ast. Það eru líka ýmis verkefni sem erlendir aðilar eru að bjóða okkur en við verðum að hafna vegna anna, sem er vissulega súrt í broti.“ Morgunblaðið/Jón Svavarsson ARI Sigurðsson, Hrönn Magnúsdóttir, Kristín Steinarsdóttir og Signrbjörn Magnússon. Ný verslun VERSLUNIN Bestseller var opnuð með pompi og pragt á Lauga- vegi 95-97 fyrir skemmstu. Fjölmargir gestir, þeirra á meðal ljós- myndari Morgunblaðsins, heiðruðu búðareigendur með nærveru sinni við það tækifæri. HARALDUR Gylfason, Ingólfur Árnason, Margrét Jónsdótt- ir, Una Lovísa Ingólfsdóttir, Guðrún Agnes Sveinsdóttir og Hafsteinn Baldursson. Sýnd í sal-A kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16. Sýnd kl. 6 og 9. Sýndkl.430,645,9 og1120.B.Li2 UNNIÐ að myndbandinu við Remembrance. GUS GUS flokkurinn er önnum kafinn um þessar mundir; hafið er stíft tónleikahald sem stendur fram á haust og jafnvel fram á vetur. Aður en hægt var að leggja í hann þurfti að sinna ýmislegu og ekki öllu tónlistarkyns, því myndskreyta þurfti lögin og búa þau til flutnings fyrir augu ekki síður en eyru. Af- rakstur þess var meðal annars óvænt myndband. Sigurður Kjartansson, einn Gus Gus-manna og félagi í kvikmynd- afélaginu Kjól og Anderson, segir að síðustu vikur hafí farið í að undirbúa tónleikahald sumarsins og liður í því hafi verið að mynd- skreyta lög sem myndunum yrði varpað á skjá fyrir aftan sveitina þegar lögin eru flutt. „Eitt af þeim lögum sem við myndskreyttum þannig var lagið Remembrance eft- ir Magnús Jónsson. Útkoman varð aftur á móti það góð að við ákváð- um að senda það frá okkur sem fullgert tónlistarmyndband. Það er þó ekki ætlað til að kynna smá- skífu eins og yfirleitt er, frekar að það sé óformleg kynning á okkur. Við höfum verið að vinna ákveðið prógramm fyrir hvert lag, en við settumst niður áður en platan kom út 1995 og sömdum handrit við hvert lag og þau myndbönd sem við höfum gert upp frá því byggj- ast á þeim handritum og svo er einnig með þetta lag,“ segir Sigurð- ut og bætir við að sveitin sé rétt búin að leggja síðustu hönd á skipu- lagningu tónleikanna og mynd- Fyrir augn og eyru Gus Gus fjöllistahópur- inn stendur í ströngu út þetta ár, við tónleikahald og ferðalög. Signrður Kjartansson segir frá undirbúningi tónleika- halds sumarsins. skreytingar, allt sé þaulskipulagt og hugsað. „Við unnum uppúr þeim myndböndum sem við höfum gert við Polyesterday og Believe, fyrir Gun mynduðum við til að mynda Daníel Ágúst í bak og fyrir, nakinn að sjálfsögðu, og þannig eru öll lögin orðin góð, misgóð hvað mynd- skreytinguna varðar, en ég held að Remembrance komi til með að standa uppúr hvað það varðar." Hljómsveitin æfir stíft fyrir tón-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.