Morgunblaðið - 03.06.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI
Nadir hótar Bret-
um að fara ímál
Istanbul. Reuter.
ASIL NADIR, hinn landflótta auð-
jöfur og Kýpur-Tyrki, segir lög-
fræðinga sína hafa undirbúið
málaferli gegn brezkum yfirvöld-
um vegna gjaldþrots áður öflugs
fyrirtækis hans.
Nadir, sem er eftirlýstur fyrir
ijársvik í Bretlandi, flúði fyrir fjór-
um árum eftir hrun stórveldis hans,
Polly Peek Intemational, sem seldi
allt frá ávöxtum til raftækja.
Auðjöfurinn skýrði frá því á
blaðamannafundi í Istanbul að
hann mundi fara í skaðabótamál
við ýmis brezk yfirvöld á næstu
vikum.
Seinna tilgreindi hann fjársvika-
lögregluna SFO (Serious Fraud
Office), Scotland Yard, kauphöllina
í London og ríkisskattstofuna i
Bretlandi. Hann kvaðst njóta
fyllsta stuðnings 25.000 hluthafa
hins gjaldþrota Polly Peck fyrir-
tækis í væntanlegri „orrustu."
„Fórnarlamb
samsæris“
Nadir tjáði Reuter að hann hefði
verið fórnarlamb samsæris, sem
stjórnazt hefði af áhuga Breta og
Bandaríkjamanna á því að knýja
fram lausn á Kýpurdeilunni.
Hann vitnaði í skýrslu stofnun-
ar,„Oxford Analytical," sem
„kemst að þeiri niðurstöðu að ef
Polly Peck verður tortímt verður
hægt að komast að málamiðlunar-
samkomulagi við Tyrki.“
„Þetta er eintóm pólitík,“ sagði
Nadir.
Samruni Boeing og McDonnell Douglas
Bandaríkin vilja
faglegt mat
BANDARIKIN hafa hvatt Evrópu-
sambandið til að láta ekki pólitísk
sjónarmið hafa áhrif á úrskurð þess
um hvort fyrirhugaður samruni
Boeing flugvélaverksmiðjanna og
McDonnell Douglas samrýmist
ströngum reglum bandalagsins um
hringamyndanir.
Bandaríski viðskiptafulltrúinn
Charlene Barshefsky, sem var í för
með Bill Clinton forseta á leiðtoga-
fundi Bandaríkjanna og ESB, lét i
ljós ugg um að viðskiptasjónarmið
yrðu ekki eingöngu látin ráða í
rannsókn ESB á samrunanum.
Málið bar ekki beinlínis á góma
í viðræðum Clintons og leiðtoga
ESB að sögn bandarískra embættis-
manna. Þeir tóku þó skýrt fram að
þeir vildu að framkvæmdastjórn
ESB tæki einungis faglega afstöðu
í málinu.
„Mjög mikilvægt er að fyrirtækin
verði eingöngu dæmd út frá sam-
keppnissjónarmiðum," sagði Stuart
Eizenstadt varaviðskiptaráðherra.
Framkvæmdastjórn ESB óttast
áhrif samruna Boeing og McDonn-
ell Douglas á samkeppni. Sam-
komulagið er einnig til athugunar
hjá alríkisráði viðskiptamála, FTC,
í Bandaríkjunum.
ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ1997 21
Háskólabíó, 29. júní -1. jölí 1997
I N T I S
INTERNETÁ ISLANDIHF.
S k r á n tn g:
A veflNTIS ivww. isnet. is/nordunet97 - sími 525 4589
og hjá Ferðaskrifitofíi fslands, upplýsingar í síma 562 3300
D a g s k r á
Sunnudagur 29. júní
14:00 Salur 2 - Setning: Björn Bjarnason
Lagasjónarmið á Netinu - Mads Bryde Andersen
15:30 Netvæðing á Norðurlöndum - Peter Villemoes
Símafélög og Internetið
Mánudagur 30. júní
Skipulag internetsins - salur 3
Upplýsingaveitur - salur 4
8:30 Internet 2
Vefsel (Web-Caching) - Ingrid Melve
9:15 Háhraðanet NSF - George Strawn
Hagnýt vefverkfæri - Peter Wad Hansen
10:30 Netvæðing í Evrópu - David Hartley
Norrænt vefsíðusafn - Anders Ardö
11:15 CERT - Jörgen Bo Madsen
Norrænt lýsigagna-verkefni - Juha Hakala
13:30 Svæðisnöfn á Internet - Joyce Reynolds
DESIRE-verkefni um sýndarsöfn - Traugott Koch
14:15 Netvæðing í Eystrasaltslöndum - Guntis Barzdins
Háskóli á vefnum - Harri Salminen
Mennta- og rannsóknanet og opin net
15:30 Gisle Hannemyr
Internet skjalasafn - Frans Lettenström
Þriðjudagur 1 . júlí
Internetið og samfélagið - salur 4
Tæknileg þróun Internetsins - salur 3
8:30 Ritskoðun og Netið - Per Helge Serensen
Rása- og pakkaskipting - Yakov Rekhter
9:15 Fjölmiðlar á Netinu - Árni Matthíasson
Háhraðanet - Peter Lothberg
10:30 Fjarnám - Oddur Benediktsson
IPv6 - Peter Sjodin
11:15 Áhrif Netsins á samfél.- Guðm. Ragnar Guðmundss.
RSVP - Bob Braden
13:30 Kennsla í sýndarveruleika - Bent B. Andresen
Netstjórn - Cengiz Alaettinoglu
14:15 Lær-IT - Hjördis Beier
Öryggismál Internet-þjónustuaðila - Rik Farrow
15:30 Nýtt danskt rannsóknanet - Allan Jensen
Göran Ingemarsson - Bay Networks
Fimmtudagur 3. júlí
Námskeið - Þjóðarbókhlaðan
8:30 Námskeið: Öryggi á Internet og eldvarnir
Leiðbeinandi: Rik Farrow
höfundur UNIX System Security
Meðal efnis: Varnir gegn árásum -
Uppsetning öruggrar vefþjónustu
16:30 Námskeiði lýkur
M Tæknival
t«M S«U«I
caktner’
<Q> OPIN KERH HF
NÝHERJI
^ Bay Networks
TÖLYUHEIMUR
Gólfþvottavélar og vélsópar
Rakstrarvömr fynr fyrirtæki; t.d. hreinsieihi
bón, handþurrkur, WC papplr o.fl.
Serframleiddir burstar
og mottur.
Endursöluvörur í heildsölu.
Moppuvagnar, ræstivagnar
og allar moppur.
Götusópar og snjóruðningstæki.
...þegar þig vantar hreinlætisvörur
Frá árinu 1988 hefur Besta kappkostað að bjóða uppá bestu efni og
tæki tengd hreinlæti í fyrirtækjum og stofnunum. Þess vegna má segja
að nýja símanúmerið okkar 510-0000, sé besta símanúmerið þegar
þig vantar hreinlætisvörur.
Nýbýlavegur 18 • 200 Kópavogur
Sími: 510-0000 • Fax: 510-0001
Útibú Suðurnesjum:
Brekkustígur 39 • 260 Njarðvík
Sími: 421 -4313 • Fax 421 -4336
PRENTÞJONUSTAN EHF.