Morgunblaðið - 03.06.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.06.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Nadir hótar Bret- um að fara ímál Istanbul. Reuter. ASIL NADIR, hinn landflótta auð- jöfur og Kýpur-Tyrki, segir lög- fræðinga sína hafa undirbúið málaferli gegn brezkum yfirvöld- um vegna gjaldþrots áður öflugs fyrirtækis hans. Nadir, sem er eftirlýstur fyrir ijársvik í Bretlandi, flúði fyrir fjór- um árum eftir hrun stórveldis hans, Polly Peek Intemational, sem seldi allt frá ávöxtum til raftækja. Auðjöfurinn skýrði frá því á blaðamannafundi í Istanbul að hann mundi fara í skaðabótamál við ýmis brezk yfirvöld á næstu vikum. Seinna tilgreindi hann fjársvika- lögregluna SFO (Serious Fraud Office), Scotland Yard, kauphöllina í London og ríkisskattstofuna i Bretlandi. Hann kvaðst njóta fyllsta stuðnings 25.000 hluthafa hins gjaldþrota Polly Peck fyrir- tækis í væntanlegri „orrustu." „Fórnarlamb samsæris“ Nadir tjáði Reuter að hann hefði verið fórnarlamb samsæris, sem stjórnazt hefði af áhuga Breta og Bandaríkjamanna á því að knýja fram lausn á Kýpurdeilunni. Hann vitnaði í skýrslu stofnun- ar,„Oxford Analytical," sem „kemst að þeiri niðurstöðu að ef Polly Peck verður tortímt verður hægt að komast að málamiðlunar- samkomulagi við Tyrki.“ „Þetta er eintóm pólitík,“ sagði Nadir. Samruni Boeing og McDonnell Douglas Bandaríkin vilja faglegt mat BANDARIKIN hafa hvatt Evrópu- sambandið til að láta ekki pólitísk sjónarmið hafa áhrif á úrskurð þess um hvort fyrirhugaður samruni Boeing flugvélaverksmiðjanna og McDonnell Douglas samrýmist ströngum reglum bandalagsins um hringamyndanir. Bandaríski viðskiptafulltrúinn Charlene Barshefsky, sem var í för með Bill Clinton forseta á leiðtoga- fundi Bandaríkjanna og ESB, lét i ljós ugg um að viðskiptasjónarmið yrðu ekki eingöngu látin ráða í rannsókn ESB á samrunanum. Málið bar ekki beinlínis á góma í viðræðum Clintons og leiðtoga ESB að sögn bandarískra embættis- manna. Þeir tóku þó skýrt fram að þeir vildu að framkvæmdastjórn ESB tæki einungis faglega afstöðu í málinu. „Mjög mikilvægt er að fyrirtækin verði eingöngu dæmd út frá sam- keppnissjónarmiðum," sagði Stuart Eizenstadt varaviðskiptaráðherra. Framkvæmdastjórn ESB óttast áhrif samruna Boeing og McDonn- ell Douglas á samkeppni. Sam- komulagið er einnig til athugunar hjá alríkisráði viðskiptamála, FTC, í Bandaríkjunum. ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ1997 21 Háskólabíó, 29. júní -1. jölí 1997 I N T I S INTERNETÁ ISLANDIHF. S k r á n tn g: A veflNTIS ivww. isnet. is/nordunet97 - sími 525 4589 og hjá Ferðaskrifitofíi fslands, upplýsingar í síma 562 3300 D a g s k r á Sunnudagur 29. júní 14:00 Salur 2 - Setning: Björn Bjarnason Lagasjónarmið á Netinu - Mads Bryde Andersen 15:30 Netvæðing á Norðurlöndum - Peter Villemoes Símafélög og Internetið Mánudagur 30. júní Skipulag internetsins - salur 3 Upplýsingaveitur - salur 4 8:30 Internet 2 Vefsel (Web-Caching) - Ingrid Melve 9:15 Háhraðanet NSF - George Strawn Hagnýt vefverkfæri - Peter Wad Hansen 10:30 Netvæðing í Evrópu - David Hartley Norrænt vefsíðusafn - Anders Ardö 11:15 CERT - Jörgen Bo Madsen Norrænt lýsigagna-verkefni - Juha Hakala 13:30 Svæðisnöfn á Internet - Joyce Reynolds DESIRE-verkefni um sýndarsöfn - Traugott Koch 14:15 Netvæðing í Eystrasaltslöndum - Guntis Barzdins Háskóli á vefnum - Harri Salminen Mennta- og rannsóknanet og opin net 15:30 Gisle Hannemyr Internet skjalasafn - Frans Lettenström Þriðjudagur 1 . júlí Internetið og samfélagið - salur 4 Tæknileg þróun Internetsins - salur 3 8:30 Ritskoðun og Netið - Per Helge Serensen Rása- og pakkaskipting - Yakov Rekhter 9:15 Fjölmiðlar á Netinu - Árni Matthíasson Háhraðanet - Peter Lothberg 10:30 Fjarnám - Oddur Benediktsson IPv6 - Peter Sjodin 11:15 Áhrif Netsins á samfél.- Guðm. Ragnar Guðmundss. RSVP - Bob Braden 13:30 Kennsla í sýndarveruleika - Bent B. Andresen Netstjórn - Cengiz Alaettinoglu 14:15 Lær-IT - Hjördis Beier Öryggismál Internet-þjónustuaðila - Rik Farrow 15:30 Nýtt danskt rannsóknanet - Allan Jensen Göran Ingemarsson - Bay Networks Fimmtudagur 3. júlí Námskeið - Þjóðarbókhlaðan 8:30 Námskeið: Öryggi á Internet og eldvarnir Leiðbeinandi: Rik Farrow höfundur UNIX System Security Meðal efnis: Varnir gegn árásum - Uppsetning öruggrar vefþjónustu 16:30 Námskeiði lýkur M Tæknival t«M S«U«I caktner’ <Q> OPIN KERH HF NÝHERJI ^ Bay Networks TÖLYUHEIMUR Gólfþvottavélar og vélsópar Rakstrarvömr fynr fyrirtæki; t.d. hreinsieihi bón, handþurrkur, WC papplr o.fl. Serframleiddir burstar og mottur. Endursöluvörur í heildsölu. Moppuvagnar, ræstivagnar og allar moppur. Götusópar og snjóruðningstæki. ...þegar þig vantar hreinlætisvörur Frá árinu 1988 hefur Besta kappkostað að bjóða uppá bestu efni og tæki tengd hreinlæti í fyrirtækjum og stofnunum. Þess vegna má segja að nýja símanúmerið okkar 510-0000, sé besta símanúmerið þegar þig vantar hreinlætisvörur. Nýbýlavegur 18 • 200 Kópavogur Sími: 510-0000 • Fax: 510-0001 Útibú Suðurnesjum: Brekkustígur 39 • 260 Njarðvík Sími: 421 -4313 • Fax 421 -4336 PRENTÞJONUSTAN EHF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.