Morgunblaðið - 03.06.1997, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1997 37
PENINGAMARKAÐURINN FRETTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Hækkun í París þrátt
fyrir sigur vinstrisinna
Tryggingaskóla Sambands
try ggingafélaga slitið
ERLEINID HLUTABREF
Dow Jones, 2. júní.
VERÐ HREYF.
NEW YORK
DowJones Ind 7321,2 i 0,1%
S&PComposite 848,8 t 0,1%
Allied Signal Inc 76,8 0,0%
AluminCoof Amer... 73,9 t 0,3%
Amer Express Co 69,4 l 0,2%
AT & T Corp 36,3 t 1,7%
Bethlehem Steel 9,9 i 1,3%
Boeing Co 105,6 t 0.4%
Caterpillarlnc 97,9 t 0,3%
Chevron Corp 70,8 t 1,1%
Coca ColaCo 68,1 i 0,2%
Walt Disney Co 81,3 * 0,8%
Du Pont 108,3 í 0,6%
Eastman KodakCo... 83,0 t 0,2%
Exxon Corp 60,1 t 1,5%
Gen Electric Co 61,3 t 1,4%
Gen Motors Corp 56,5 i 1,3%
Goodyear 58,4 i 0,2%
Intl Bus Machine 87,4 t 1,0%
Intl Paper 48,4 t 0,8%
McDonalds Corp 49,1 * 2,2%
Merck&Colnc 89,6 i 0,3%
Minnesota Mining.... 91,8 0,0%
MorganJ P&Co 107,0 i 0,5%
Philip Morris 42,8 i 2,8%
Procter&Gamble 135,6 i 1,6%
Sears Roebuck 49,3 t 0,3%
Texaco Inc 110,1 t 0,9%
Union CarbideCp 47,0 t 0,5%
United Tech 79,9 i 0,6%
Westinghouse Elec.. 20,3 0,0%
Woolworth Corp 24,6 t 2.1%
AppleComputer 2000,0 0,0%
CompaqComputer.. 109,8 t 1,4%
Chase Manhattan .... 95,5 ; 1.1%
ChryslerCorp 32,0 t 0,8%
Citicorp 114,4 - 0,0%
Digital Equipment 35,4 i 1.4%
Ford MotorCo 37,3 i 0,7%
Hewlett Packard 52,5 t 1,9%
LONDON
FTSE 100 Index 4562,8
Barclays Bank 1136,0 i 4,3%
British Airways 693,0 | 2,5%
British Petroleum 69,0 0,0%
British Telecom 830,0 0,0%
Glaxo Wellcome 1220,0 i 0,1%
Grand Metrop 568,5 t 0,1%
Marks&Spencer 504,0 i 0,9%
Pearson 715,0 i 0,3%
Royal&Sun All 461,5 t 0,4%
ShellTran&Trad 1194,0 0,9%
EMI Group 1165,0 i 0,8%
Unilever 1347,0 i 17,7%
FRANKFURT
DT Aktien Index 3596,4 t 0,9%
Adidas AG 182,3 t 1,5%
Allianz AG hldg 365,5 t 1,1%
BASFAG 64,7 t 2,7%
Bay Mot Werke 1406,0 t 0,5%
Commerzbank AG.... 48,8 i 2,8%
Daimler-Benz 133,8 t 1,7%
Deutsche Bank AG... 96,5 t 1.9%
DresdnerBank 61,3 t 2.4%
FPB Holdings AG 310,0 t 3.3%
Hoechst AG 67,9 t 2,7%
Karstadt AG 608,0 t 0,8%
Lufthansa 27,9 t 2,5%
MANAG 496,0 t 1,4%
Mannesmann 707,0 t 1,9%
IG Farben Liquid 3,5 t 20,7%
Preussag LW 459,5 t 2,1%
Schering 176,9 t 3,1%
Siemens AG 97,5 t 1,2%
Thyssen AG 391,0 t 0,8%
Veba AG 97,0 t 0,4%
Viag AG 775,0 i 0,4%
Volkswagen AG 1129,0 t 2.3%
TOKYO
Nikkei 225 Index 20451,8 t 1,9%
Asahi Glass 1160,0 t 2,7%
Tky-Mitsub. bank 2060,0 t 2,0%
Canon 3020,0 t 2.4%
Dai-lchi Kangyo 1420,0 0,0%
Hitachi 1270,0 t 2,4%
Japan Airlines 507,0 t 2,6%
Matsushita EIND 2220,0 t 1,4%
Mitsubishi HVY 865,0 t 3,2%
Mitsui 1040,0 t 1,0%
Nec 1630,0 t 0,6%
Nikon 2090,0 t 6,1%
Pioneer Elect 2890,0 t 0,3%
Sanyo Elec 503,0 t 2,4 %
Sharp 1530,0 t 2.0%
Sony 9940,0 t 1,3%
Sumitomo Bank 1680,0 t 4,3%
ToyotaMotor 3410,0 t 2,1%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 164,8 t 0,7%
Novo Nordisk 697,0 0,0%
FinansGefion 132,0 0,0%
Den Danske Bank 620,0 t 0,2%
Sophus Berend B 980,0 i 0,5%
ISS Int.Serv.Syst 219,0 t 1,4%
Danisco 387,0 t 1,0%
Unidanmark 342,0 t 0,6%
DS Svendborg 49524,0 0,0%
Carlsberg A 397,0 t 3,1%
DS1912B 235000,0 t 3,5%
Jyske Bank 541,0 i 0,4%
OSLÓ
OsloTotallndex 1173,0 t 1,3%
Norsk Hydro 364,0 t 2,2%
Bergesen B 169,0 t 3,0%
Ffafslund B 39,1 i 1,0%
Kvaerner A 411,0 ! 0,7%
Saga Petroleum B.... 136,0 ; 5,0%
OrklaB 560,0 t 0,9%
Elkem 139,0 0,0%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 2829,7 t 1,2%
Astra AB 128,5 t 2,8%
Electrolux 470,0 - 0,0%
EricsonTelefon 90,0 ? 7,1%
ABBABA 106,5 t 1,9%
Sandvik A 36,0 0,0%
Volvo A25 SEK 67,0 0,0%
Svensk Handelsb.... 47,5 - 0,0%
Stora Kopparberg.... 115,0 t 0,4%
Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: ÐowJones
NOKKUR hækkun varð á gengi
hlutabréfa í París í gær eftir sveifl-
ur vegna bollalegginga um áhrif
nýrrar sósíalistastjórnar á við-
skiptalífið. Á gjaldeyrismörkuðum
hækkaði dollar um tvo pfenninga
gegn marki síðdegis. í Frankfurt
hækkaði gengi hlutabréfa um tæp-
lega 2% og sterkur dollar bætti
stöðu þýzks útflutnings. í London
lækkuðu hlutabréf í verði af því að
uggur um hærri vexti hefur aukizt
á ný. Markaðirnir í Frakklandi vöktu
mesta athygli. í kauphöllinni í Par-
is sveiflaðist verð hlutabréfa frá
3% lækkun til 2% hækkunar með-
an fjárfestar veltu fyrir sér afleið-
ingum kosningasigurs vinstri-
sinna. í fyrstu leiddu úrslitin til
þess að CAC-40 vísitalan lækkaði
um 85,19 punkta í 2498,75. Mark-
aðurinn jafanði sig síðan og hafði
vísitalan hækkað í 2645,86 punkta
um kaffileytið. Þrátt fyrir nokkra
lækkun eftir það hafði kauphallar-
vísitalan hækkað um 0,68% við
lokun. Afstaða fjárfesta breyttist
þegar þeir komust á þá skoðun
að sósíalistar mundu ekki taka upp
stefnu fjandsamlega markaðn-
um.„Þeir geta ekki hækkað skatta,
hægrimenn hafa þegar gert það,“
sagði verðbréfasali. „Þeir geta
orðið erfiðir fyrirtækjum, sem
reyna að koma á endurskipulagn-
ingu, en geta ekki komið í veg fyr-
ir slíkt. Allir óttuðust að Banda-
ríkjamenn mundu selja og þegar
þeir seldu ekki að ráði varð hækk-
un á markaðnum. Síðan töldu allir
að hækkunin væri of mikil degi
eftir kosningar og nokkrir hafa
reynt að tryggja sig.“
TRYGGINGASKOLA SIT var slitið
fimmtudaginn 29. maí sl. Alls
gengu 38 nemendur undir próf í
vetur. Af þeim stóðust 35 próf. Við
skólaslitin var nemendum afhent
prófskírteini en frá stofnun skólans
hafa verið gefin út 958 prófskír-
teini frá Tryggingaskólanum.
Varaformaður Sambands ís-
lenskra trygginafélaga, Axel Gísla-
son, afhenti tveimur nemendum
bókaverðlaun fyrir góðan prófár-
angur. Nemendur sem verðlaun
hlutu að þessu sinni voru þau Auð-
ur Freyja Kjartansdóttir, Sjóvá-
Almennum tryggingum hf. og Vig-
fús Vigfússon, Tryggingamiðstöð-
inni hf.
Frá árinu 1962 hefur Samband
íslenskra tryggingafélaga starfækt
skóla fyrir starfsfólk vátrygg-
SELFOSSKIRKJA er opin alla daga
ferðamönnum og öðrum sem leið
eiga um Selfoss. Húsið er opið frá
kl. 10-17 og er starfsfólk reiðubúið
til leiðsagnar gestum og gangandi
sem þangað koma.
Þetta er annað sumarið í röð sem
Selfosskirkja reynir að koma til
móts við þann áhuga sem fólk á
ferðalögum hefur til að skoða kirkju-
byggingar og staldra við í kyrrð
ingafélaganna undir heitinu Trygg- *
ingaskóli SÍT. Málefni skólans eru
í höndum sérstakrar skólanefndar,
sem skipuð er fimm mönnum. Dag-
legan rekstur annast Samband ís-
lenskra tryggingafélaga. Vátrygg-
ingafélögin innan vébanda SIT
standa straum af kostnaði við rekst-
ur skólans. Námi í skólanum er
skipt í tvo meginþætti, þ.e. annars
vegar langt og viðamikið grunnnám
og hins vegar sérnám, sem eru
námskeið um afmörkuð svið vá-
trygginga og vátryggingarstarfsmi,
og er ætlað þeim, er lokið hafa —
grunnámi. Námskeiðum skólans
lýkur jafnaðarlega með prófum.
Einnig gengst skólinn fyrir fræðslu-
fundum og hefur með höndum út-
gáfustarfsemi.
helgidómsins á bakka Ölfusár.
Reynsla frá fyrra sumri sýnir að
full ástæða er til að hafa kirkjuna
opna en þá litu allmargir inn, útlend-
ingar jafnt sen íslendingar. Um-
hverfi hennar hefur verið fegrað með
gróðri, gangstéttum og snotrum
bilastæðum. Kirkjan er opin á fram-
angreindum tíma daglega frá 1. júní
til 1. september.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 60 60 60 60 3.600
Hlýri 80 80 80 467 37.360
Karfi 88 41 60 15.486 925.180
Langa 98 50 95 4.103 391.323
Langlúra 108 108 108 107 11.556
Lúða 375 100 302 459 138.640
Rauðmagi 20 20 20 53 1.060
Sandkoli 22 22 22 190 4.180
Skarkoli 130 110 126 2.346 294.840
Skata 120 110 114 130 14.810
Skrápflúra 34 34 34 3.409 115.906
Skötuselur 170 170 170 359 61.030
Steinbítur 86 50 77 6.493 501.714
Sólkoli 151 110 120 465 55.824
Ufsi 72 46 55 8.943 488.523
Undirmálsfiskur 76 54 74 1.622 120.506
svartfugl 50 50 50 800 40.000
Ýsa 165 125 139 629 87.265
Þorskur 126 74 92 48.070 4.441.606
Samtals 82 94.191 7.734.923
FMS Á ÍSAFIRÐI
Lúða 220 220 220 12 2.640
Ýsa 165 165 165 216 35.640
Þorskur 80 79 79 3.958 314.186
Samtals 84 4.186 352.466
FAXALÓN
Langa 98 97 98 3.500 341.495
Þorskur 105 105 105 7.000 735.000
Samtals 103 10.500 1.076.495
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 88 41 52 187 9.642
Langa 77 77 77 57 4.389
Langlúra 108 108 108 107 11.556
Sandkoli 22 22 22 190 4.180
Skarkoli 130 130 130 1.839 239.070
Skata 110 110 110 79 8.690
Skrápflúra 34 34 34 3.409 115.906
Sólkoli 110 110 110 351 38.610
Ýsa 125 125 125 413 51.625
Þorskur 113 113 113 80 9.040
Samtals 73 6.712 492.708
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 107 74 83 7.188 596.820
Samtals 83 7.188 596.820
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Rauðmagi 20 20 20 53 1.060
Steinbítur 77 77 77 853 65.681
svartfugl 50 50 50 800 40.000
Undirmálsfiskur 76 76 76 1.429 108.604
Þorskur 86 80 86 3.277 280.413
Samtals 77 6.412 495.758
FISKMARKAÐUR RAUFARHAFNAR
Skarkoli 110 110 110 507 55.770
Ufsi 53 53 53 332 17.596
Undirmálsfiskur 64 64 64 148 9.472
Þorskur 87 84 86 3.207 275.000
Samtals 85 4.194 357.838
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 60 60 60 60 3.600
Hlýri 80 80 80 467 37.360
Karfi 66 50 60 14.980 898.950
Langa 92 50 87 429 37.366
Lúða 375 100 304 447 136.000
Skata 120 120 120 51 6.120
Skötuselur 170 170 170 359 61.030
Steinbítur 86 50 79 4.830 381.763
Ufsi 72 46 56 4.738 267.555
Undirmálsfiskur 54 54 54 45 2.430
Þorskur 101 85 94 14.013 1.320.445
Samtals 78 40.419 3.152.619
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 52 52 52 319 16.588
Steinbítur 67 67 67 115 7.705
Sólkoli 151 151 151 59 8.909
Ufsi 60 47 55 1.373 75.872
Þorskur 126 83 107 4.941 526.414
Samtals 93 6.807 635.488
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Steinbítur 67 67 67 695 46.565
Þorskur 95 80 83 1.406 117.289
Samtals 78 2.101 163.854
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Ufsi 54 49 51 2.500 127.500
Þorskur 89 89 89 3.000 267.000
Samtals 72 5.500 394.500
SKAGAMARKAÐURINN
Langa 69 69 69 117 8.073
Sólkoli 151 151 151 55 8.305
Samtals 95 172 16.378
Selfosskirkja opin
ferðafólki í sumar
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. júní 1997 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................... 14.186
'/z hjónalífeyrir ....................................... 12.767
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 26.101
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega ................... 26.832
Heimilisuppbót, óskert .................................. 12.480
Sérstök heimilisuppbót, óskert ........................... 6.104
Bensínstyrkur ............................................ 4.579
Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 11.450
Meðlag v/1 barns ........................................ 11.450
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna .......................... 3.335
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............... 8.670
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða .......................... 17.175
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 12.877
Fullur ekkjulífeyrir .................................... 14.186
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 17.175
Fæðingarstyrkur ........................................ 28.868
Vasapeningarvistmanna ................................... 11.306
Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 11.306
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.210,00
Fullirsjúkradagpeningareinstaklings ..................... 605,00
Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn áframfæri ............. 164,00
Fullirslysadagpeningareinstaklings ...................... 740,00
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 159,00
Bætur almannatrygginga og bætur samkvæmt lögum um félagslega
aðstoð hafa hækkað um 4%. Hækkunin er afturvirk til 1. mars. Auk
framangreindrar hækkunar, hækkar heimilisuppbótin um 3.608 kr.
frá 1. júní og er því ekki afturvirk. Bætur sem greiddar verða út nú
eru því hærri en þær sem greiddar verða út 1. júlí.
Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. mars
mars
mars