Morgunblaðið - 03.06.1997, Blaðsíða 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó Gott
FRUMSYNING FYRSTA STORSPENNUMYND SUMARSINS
CLINT E ASTWOOD HRAÐI - SPENNA - TÆKNIBRELLUR
GENE HACKMAN ED HARRIS LINDA HAMILTON ÆE3CE BROSNAN
OHT Ras2
HREYSTII
^Columbia
Apple-umboðið
mT 11 1
i J j| , Hll i 1 f 4
1 31,1
■ él 1 \ %
B 1 n 1 1
Kvikmyndaumfjöllunl Wm
á laugardögum
*" ABSOUJTE~ ^
POWER
Hörkuspennandi tryllir í leikstjórn Clint Eastwood sem
jafnframt fer með aðalhlutverkið. Morð hefur verið
. framið. Það eru aðeins tveir menn sem vita
sannleikann. Annar þeirra er þjófur en hin er einn
valdamesti maður heims.
j Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B.i. 14 ára j\
dt«
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B. i. 12 ára.
Stórfín eðalmynd með
frábærum leikurum og
flottri umgerð.
★ ★★ ÓHT Rás2
★ ★★ HKDV
tNGUM ER HLIFT !!
:>
Ridicule
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frá framleiðendum myndarinnar
PRICILLA QUEEIVI OF THE DESERT
COUN
FRIELS
JACQUELINE
MCSŒNZIE
A FILM BY NADIA TASS
Kvikmyndir eins og Crokodile Dundee, Muriel's Wedding og Pricilla
Queen of the Desert sanna að Ástralir eru húmoristar miklir og kunna
að gera launfyndnar kvikmyndir. Wally Mellis (Mr. Reliable) er
nýsloppinn úr fangelsi og heldur til heimabæjar síns til að hitta
fyrrum kærustu. Vegna misskilnings heldur lögreglan að Wally haldi
konunni og barni hennar föngnum með hagiabyssu og áður en Wally
getur svo mikið sem sagt Skagaströnd, eru hermenn, lögregla og
fjölmiðlafólk búið að umkringja húsið.
Sýnd kl. 9.05 og 11.15.
KOYLA
mn n wuyigjan
★ ★ ★ 1 /2 dv mKm
Sýnd kl. 5 og 9.05
Síðustu sýningar
Kyssir aðdáendur sína
► LEIKARANUM Jim Carrey hefur
alltaf þótt mjög vænt um sína trúföstu
aðdáendur. Þegar einn aðdáandi Jim
bað hann um eiginhandaráritun í Lond-
on á dögunum lét Jim sér það ekki
nægja að skrifa niður nafn sitt fyrir
hann heldur rak hann honum
rembingskoss á kinnina sem vakti
mikla lukku. Svona eiga sljörnur
að vera!
Kærkomin
gleðistund
BILL Cosby var kampakátur
þegar hann var sæmdur heið-
ursnafnbót við New York-
háskóla á dögunum. Cosby,
sem þakkaði heiðurinn í ræðu,
hefur undanfarna mánuði syrgt
son sinn Ennis sem féll fyrir
hendi morðingja í janúar síð-
astliðnum.
Enginn vafi er á að sonur-
inn hefði orðið stoltur af
pabba gamla, en Ennis, sem
átti við námsörðugleika að
etja á yngri árum, lauk há-
skólagráðu með reisn og vann
að doktorsritgerð sinni þegar
hann var myrtur.
Skelfingu lostinn
leikarí loksins
á biðilsbuxum
► SYLVESTER Stallone slapp með skrekkinn
þegar framrúða í einkaþotu hans sprakk í tuttugu
og fimm þúsund feta hæð. Atburðurinn hafði þó
afgerandi áhrif á líf leikarans sem hringdi í of-
boði úr vélinni til kærustunnar sinnar, Jennifer,
á Miami, og boðaði hana til London í grænum
hvelli. „Eg elska þig,“ sagði hetjan, „og við giftum
okkur á laugardaginn."
Jennifer, sem hafði lengi vonast eftir bónorði
frá barnsföður sínum, lét ekki segja sér þetta
tvisvar og parið var gefið saman umtalaðan laug-
ardag.
Hjónin fóru síðan í brúðkaupsferð til Dyflinnar
og tóku litlu dótturina Sophiu Rose, átta mánaða,
með. Sophia verður, ef allt gengur að óskum, stóra
systir bráðlega því Jennifer verður léttari eftir
u.þ.b. sjö mánuði. Sylvester, sem á tvo syni frá
fyrra hjónabandi, segir pabbahlutverkið frábært
og er að sögn alsæll.
JENNIFER ber stolt fimmtíu þúsund
punda demantshring sem Stallone gaf
henni sem tákn um ást sína.
Prinsessa
í orrustu-
flugi
JOHN Peters, stríðshetja
úr Persaflóastríðinu, veitti
Margréti Bretaprinsessu
harðsoðna tilsögn í orrustu-
flugi þegar hún heimsótti
hann á æfingasvæði hers-
ins. John var skotinn, hand-
tekinn og pyntaður af ír-
öskum hermönnum meðan
á stríðinu stóð en kennir
nú flugmönnum að fljúga
Tornado-orrustuvélum. Vel
fór á með hetjunni og prins-
essunni.