Morgunblaðið - 03.06.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 03.06.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1997 59 Morgunblaðið/Jón Svavarsson ANDRAÉ Crouch söng mörg laga sinna. Ricky Grundy við orgelið og Óskar Einarsson á píanó. Carol Dennis situr lengst til hægri. Stór hópur íslenskra söngvara og hljóðfæraleikara voru Crouch til aðstoðar. PÁLL Rósinkranz og Sigríð- ur Guðnadóttir hituðu upp ásamt Christ Gospel Band. dansaði, prédikaði og sagði sögur. Messað á Hótel íslandi ANDRAÉ Crouch, víðkunnur gospelsöngvari, lagasmiður, útse- tjari og prestur, átti leið hér um í síðustu viku og hélt tónleika fyrir fullu húsi á Hótel íslandi. Crouch var að ljúka tónleikaferð sem hann fór til Þýskalands og Norðurlanda til að kynna nýjustu plötu sína, Pray. í för með Crouch voru Ricky Grundy hljómborðsleikari og Carol Dennis söngkona. Þeim til aðstoðar var hljómsveit skipuð Veigari Mar- geirssyni á trompet, Kristni Svav- arssyni á saxofón, Páli Pálssyni á bassa og_ Gunnlaugi Briem á trommur. Óskar Einarsson tónlist- arstjóri lék á píanó og stjómaði fjölmennum kór. Páll Rósinkranz og Christ Gosp- el Band, ásamt Sigríði Guðnadótt- ur, hófu hljómleikana. Því næst söng íris Guðmundsdóttir með hljómsveit áður en Crouch steig á svið. Hann lýsti því yfir að Hótel ísland væri kirkja þessa kvöld- stund og hóf síðan að messa. Þótt Crouch sé kominn á sextugsaldur var hann léttur á fæti, söng og dansaði, spilaði á píanó, sagði sög- ur og prédikaði á milli laga. Tón- leikarnir stóðu hátt á þriðju klukkustund og voru gestir vel með á nótunum. ÍRIS Guðmundsdóttir söng nokkur lög ásamt kór og hljómsveit. FJÖLDI gesta á öllum aldri var á Hótel íslandi þetta kvöld. ■ Dragtir og kjólar frá Libra | Vorum aö taka upp buxna- og pilsdragtir, | einnig mikið úrval af heilum og tvískiptum | kjólum í mörgum litum. Stœrðir 36 til 48. mmarion Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Símí 565 1147 Auglýsendurathugið breyttan skilafrest á atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila íyrir kl. 12 á föstudögum. Auglýsingadeild Sími 569 11 11 » Símbréf 569 11 10 • Netfang: augl@mbl.is m Utygtin W tnt | - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.