Morgunblaðið - 03.06.1997, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÍííÍMII iiSl 1475
FÓLK í FRÉTTUM
*
Astfangin
og ósjálf-
bjarga
Morgunblaðið/Golli
ATLI Reynisson, Karl Kristjánsson og Ulf Níels-
son mættu á styrktarsýninguna.
ETHEL Bjarnasen, Gunnar Valþórsson
og Halldóra Guðmundsdóttir.
► KYLIE Minogue var í hópi
fyrstu íbúanna við Ramsay-götu,
þar sem hún lék Charlene í ástr-
ölsku sjónvarpsþáttunum Ná-
grannar. Hún hætti árið 1988.
Síðan þá hefur hún fengist við
kvikmyndaleik og söng og nú er
væntanleg ný geislaplata. Þá
plötu vann hún með Kevin,
söngvara hljómsveitarinnar
Manic Street Preachers.
Kylie, sem er 29 ára, var
um tima með söngvara hljóm-
sveitarinnar INXS, Michael
Hutchence. Samband þeirra
vakti mikla athygli, en nú
er hún með franska leik-
stjóranum Stephane
Sednaoui. Þau hafa einnig
verið í sviðsljósinu og þykja
mörg uppátæki þeirra hafa
jaðrað við furðulegheit.
Hún segist vera afar ást-
fangin af honum þessa
stundina. „Eg er raunar
hálfósjálfbjarga, læt ekki að
stjórn. Umboðsmanninum
mínum er mjög illa við það
að ég sé ástfangin. Það er
ekkert eins frábært og erf-
itt.“
FÉLAGAR í Lionsklúbbi Mosfellsbæjar.
VOLVO C70-bifreiðin vakti töluverða athygli.
Oheppinn
prins
ALBERT Mónakóprinsi
tókst, með naumindum
þó, að brosa breitt og
klappa fyrir sigurveg-
ara í siglingakeppni sem
haldin var í Cannes ný-
lega. Albert, sem tók
sjálfur þátt í kappsigl-
ingunni, varð fyrir
óhappi meðan á keppni
stóð og slasaðist á báð-
um höndum.
Eftir verðlaunaaf-
hendinguna fór prinsinn
í hendingskasti á
sjúkrahús kennt við
Grace móður sína og k
fékk viðeigandi að-
hlynningu.
bjóðum við hagstæðustu
verð sumarsins til ,
Benidorm í eina eða tvær vikur
,■28665
1 vika
4 í íbúð, 2 börn og 2 fullorðnir kr. 28665
2 í íbúð kr. 38200
Gisting á Gemelos II í hjarta bæjarins -
Stutt í alla þjónustu
2 vikur
4 í íbúð, 2 börn og 2 fullorðnir kr. J J
2 í íbúð kr. 48^0®
Gisting á Gemelos II eða Maryciel - Báðir gististaðir eru staðsaðsettir
í hjarta bæjarins - Stutt I alla þjónustu
Innífaiið: Flug, gisting, flutningur til og frá flugvelli erlendis - Islensk fararstjórn og allir skattar
Vidbótarafsláttur kr. 4000.- þeqar þú notar
EURO/ATLAS ávísunina þína.
Hafðu samband við
okkur, því nú er tæki-
færið tH að komast
t sólina
Pantið í sírna
552 3200
Æ* FERÐASKRIFSTOFA
REYKJAVÍKUR
Styrktarsýning
á Dýrlingnum
LIONSKLÚBBUR Mosfellsbæjar
stóð fyrir styrktarsýningu á mynd-
inni „The Saint“ í Sambíóunum í
Alfabakka nýverið. Allur ágóði rann
til tækjakaupa fyrir hjarta- og
lungnaendurhæfingardeild Reykja-
lundar.
Inni í kvikmyndahúsinu var
Volvo C70-bifreið til sýnis, en hún
var notuð í myndinni.
ÞJOÐLEIKHUSHD sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick
Á mogrun uppselt — fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 örfá sæti laus
— lau. 14/6 örfá sæti iaus — sun. 15/6 — fim. 19/6 — fös. 20/6 — lau. 21/6.
KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams
Fim. 5/6 síðasta sýning — sun. 8/6 aukasýning.
Litla sviðið kl. 20.30:
LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza
Fös. 6/6 uppseit — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 uppselt — lau. 14/6 uppselt —
sun. 15/6 nokkur sæti laus — fim. 19/6 — fös. 20/6 — lau. 21/6.
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga ki. 13-18, frá miðvikudegi til sunnu-
dags kl. 13-20 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
áSnÍlkFÉLAG^Hl
REYKJAVÍKURJ®
1897- 1997 r
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR,
100 ÁRA AFMÆLI
Athugið að miðar eru seldir á hálfvirði síð-
ustu klukkustund fyrir sýningu
KRÓKAR OG KIMAR
Ævintýraferö um leikhúsgeymsluna.
Opnunartími kl. 13-18 alla daga og til kl. 22
sýningardaga
Litla sviöið kl. 20.00
Leikhópurinn BANDAMENN:
AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson
fim. 5/6, fös. 6/6.
Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið á móti símapöntunum
alla virka daga frá kl. 10.00—12.00
GJAFAKORT FÉLAGSINS - V® ÖUL TÆKIFÆRI
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sfml 568 8000 Fax 568 0383
IasTaSmu
ASAMATIMAAÐ ARI
lau. 7. júní kl. 23.30
fim. 12. júníkl. 20.00
lau. 14. júní kl. 23.30
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miðasala i síma 552 3000, fax 562 6775.
Miðasalan er opin frá kl. 10-19.
SiENHU OPEIIUN
Frumsýn. 12. júní kl. 20
ðrfá sæti laus.
2. sýning 13. júní ki. 20
3. sýning 14. júní kl. 20
4. sýning 15. júní kl. 20
5. sýning 16. júní kl. 20
Midasala mán,—fös. 15—19
og lau. 12-16.
lelkhApTlnn |
- kjarni máhins!