Morgunblaðið - 03.06.1997, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.06.1997, Blaðsíða 7
1357 / SlA MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1997 7 Hvað er samnet? Samnet, eða ISDN, er tækni sem gerir fjölbreytta símnotkun mögulega og gagnaflutningshraða tölva mun skemmri. Með samnetstækninni er venjulegri símalínu skipt upp í rásir sem fleiri en eitt tæki getur tengst, t.d. sími, fax og tölva. Mörg tæki Á SÖMU LÍNU Hægt er að tengja allt að átta tæki við sömu línu og getur hvert tæki haft eigið síma- númer. Þá getur hvert númer heift sína hringingu. Tvö þessara tækja geta verið í notkun samtímis, t.d. sími og fax eða tölva og sími. Að eitt samband þurfi ekki að teppa annað er ótrúlegur munur. Hvar er sótt um samnet? Hægt er að fá allar upplýsingar og sækja um samnetið í þjónustudeild Pósts og síma í Ármúla 27, og þjónustumiðstöð símans í Kirkjustræti. Gjaldfrjálst þjónustunúmer er 800 7007 Samnetið er einkar hentugt fyrir fólk sem notar Intemetið mikið, hvort sem er í starfi eða tómstundum. Sambandið er allt að fjórum sinnum hraðvirkara, sem gerir það að verkum að gögn af netinu eru mun fljótari að berast og vefskoðun verður þægilegri og skemmtilegri. Vegna hraðans hefur samnetið talsverðan sparnað í för með sér, bæði í peningum og tíma. Verðlækkun Á SAMNETINU Frá og með 1. júní er stórfelld lækkun á samnets- tengingu til heimila. Stofngjald lækkar um allt að 41% og ársfjórðungsgjald um 58%. AUILa somu 800 7007 Gjaldfrjálst þjónustimúmer HF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.