Morgunblaðið - 03.06.1997, Side 7
1357 / SlA
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1997 7
Hvað er samnet?
Samnet, eða ISDN, er tækni sem gerir fjölbreytta
símnotkun mögulega og gagnaflutningshraða tölva
mun skemmri. Með samnetstækninni er venjulegri
símalínu skipt upp í
rásir sem fleiri
en eitt tæki getur
tengst, t.d. sími,
fax og tölva.
Mörg tæki
Á SÖMU LÍNU
Hægt er að tengja allt að átta tæki við
sömu línu og getur hvert tæki haft eigið síma-
númer. Þá getur hvert númer heift sína hringingu. Tvö
þessara tækja geta verið í notkun samtímis, t.d. sími og fax
eða tölva og sími. Að eitt samband þurfi ekki
að teppa annað er ótrúlegur munur.
Hvar er sótt um samnet?
Hægt er að fá allar upplýsingar og sækja um samnetið
í þjónustudeild Pósts og síma í Ármúla 27, og
þjónustumiðstöð símans í Kirkjustræti.
Gjaldfrjálst þjónustunúmer er 800 7007
Samnetið er einkar hentugt fyrir fólk sem notar
Intemetið mikið, hvort sem er í starfi eða
tómstundum. Sambandið er allt að
fjórum sinnum hraðvirkara, sem
gerir það að verkum að gögn af
netinu eru mun fljótari að berast
og vefskoðun verður þægilegri og
skemmtilegri. Vegna hraðans hefur
samnetið talsverðan
sparnað í för með sér,
bæði í peningum og tíma.
Verðlækkun
Á SAMNETINU
Frá og með 1. júní er stórfelld lækkun á samnets-
tengingu til heimila. Stofngjald lækkar um allt að 41%
og ársfjórðungsgjald um 58%.
AUILa
somu
800
7007
Gjaldfrjálst þjónustimúmer
HF