Morgunblaðið - 03.06.1997, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
R A E
TILBOÐ/ÚTBOÐ
Hvammstanga
hreppur
SIGUNGASTOFNUN
Útboð
Hvammstangi
Norðurgarður - stálþil
Hafnarstjórn Hvammstangahrepps óskar eftir
tilboðum i byggingu stálþilsbryggju.
Helstu magntölur: Losa fastan botn og dýpka
100 m2, stálþilsrekstur 63 m, steypa 53 m3, fyll-
ing 800 m3.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. nóvember
1997. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Hvammstangahrepps og skrifstofu Siglinga-
stofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi, frá þriðju-
deginum 3. júní gegn 5.000 kr. greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðjudag-
inn 24. júní 1997 kl. 11.00.
Hafnarstjórn Vopnafjarðarhrepps.
Mosfellsbær
Hellulögn í göngugötu í
Þverholti
Mosfellsbær óskar eftir tilboði í hellulögn með
snjóbræðslulögnum i göngugötuna í Þver-
holti.
Helstu magntölur:
Hellulögn 260 m2.
Snjóbræðslulögn 1050 m.
Niðurföll 4 stk.
Útboðsgögn verða afhent í Hlégarði frá og
með þriðjudeginum 3. júní 1997.
Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11, þriðju-
daginn 10. júní 1997.
Bæjarverkfræðingur.
GÍSLl GUÐFINNSSON
R (i () " / afa rbj n n u v t a
Kirkjulundi 13, Garðabæ. B 56S 8513
Húsfélagið Gyðu-, Iðu- og Fannarfelli,
óskar eftir tilboðum í brunavamir innanhúss, um
er að ræða reykþéttingu á 200 stk. B-30 hurðum,
40 stk. nýjar A-60 hurðar, sjátfvirka reykræstingu
uppúr 20 stigahúsum, B-90 eldvamarveggi o.fl.
Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000.-, frá og með
þriðjudeginum 3. júní nk., á skrifstofunni
Kirkjulundi 13 Garðabæ. Tilboð veröa opnuð á
sama stað, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl.15.00.
KENNSLA
Krakkar — krakkar
Nýtt og spennandi
Skemmtilegt og skapandi
Örfá pláss laus vikuna 9.—13. júní á nám-
skeiðið Listsköpun í gleri.
Skráning í síma 551 7800 kl. 10.00—13.00.
Heimilisiðnaðarskólinn,
Laufásvegi 2.
lullorðinsfræðslan
Sumarönn 9 vikur
Matshæfir prófáfangar framhaldsskóla
fornánVsamræmd próf grunnskóla
ÍSL100,102, DAN 100,102, ENS 100,102, 202,
212/302, ÞÝS 103, 203, 302, SPÆ103, FRA
103.STÆ 100,102/103,122, 202/203,363,463,
EÐL 103, 203, EFN 103, 203, ICELANDIC
hefjast 9. og 18. júmkl. 17:00—18.20,
18.30-19.50,20:00-21:20,21:20-23:00,
mán.+mið. eða þri.+fim. S. 557 1155.
AUGLÝSINGAR
Ungbarna
nudd
Kenni foreldrum ungbarnanudd.
Ungbarnanudd veitir ánægjulegar samveru-
stundir með barninu og styrkirtengslin við
það. Það hefur reynst góð hjálp við maga-
kveisu, óróleika og svefnleysi.
Hef réttindi frá International Association of
Infant Massage Instructors og 10 ára reynslu.
Upplýsingar veittar í síma
554 1734 milli kl. 9-12 f. hád.
Ragnheiður Þormar.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalsafnaðarfundur
ATVINNUHÚSNÆÐI
Verslunarhúsnæði
í Faxafeni
Til leigu er 207 fm verslunarhæð og kjallari,
(lofthæð í kjallara er ca 2,20 m) sem er gengið
í úr versluninni. Húsnæðið er í „Bláu húsun-
um" við hliðina á Tékk-Kristal.
Tilboð, með upplýsingum um starfsemi og
hugsanlega leigu, sendistafgreiðslu Mbl.,
merkt: „V - 1477".
Frábær skrifstofuaðstaða
á Stórhöfða 15
Tilvalið fyrir lítil fyrirtæki, einyrkja, félagasam-
tök eða aðra. Fullkomin þjónusta s.s. símaþjón-
usta, tölvuvætt umhverfi, fundaaðstaða, fax,
Ijósritun og margt fleira. Örfá rými laus.
Gullinbrú (fyrirtækjahótel).
Uppl. í síma 510 1200 eða 892 4572.
Áskirkju
verður haldinn í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheim-
ili kirkjunnar, þriðjudaginn 3. júní nk.
Dagskrá:
Venjuleg aðaifundarstörf.
Kosningar.
Önnur mál.
Sóknarnefnd.
Til sölu — til leigu
u.þ.b. 200 fm rými á framtíðarstað á Höfðan-
um. Um 140 fm salur með 5-6 m lofthæð.
Tvennar innkeyrsludyr. Upphitað plan fyrir
gáma. Um 60 fm skrifstofurými. Sérraflagnir
fyrirtölvubúnað. Tvær snyrtingar.
Úpplýsingar í síma 551 5030.
Aðalfundur skíða-
deildar Fram
verður haldinn í Framheimilinu, Safamýri,
þriðjudaginn 10. júní nk. kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Læknar
sem starfa skv. samningi LR og TR um sérfræði-
læknishjálp, munið fundinn kl. 20.30 á fimmtu-
dagskvöld.
Samninganefnd LR.
FÉLAGSSTARF
Garðabær
Þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins,
Ólafur G. Einarsson og
Sigríður Anna Þórðar-
dóttir, verða með
viðtalstíma í Lyngási 12,
Garðabæ,
miðvikudaginn 4. júní
kl. 20.30-22.00.
Allir velkomnir.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Dagsferðir
sunnudaginn 8. júní:
Kl. 10.30 Fjallasyrpan,
3. áfangi. Gengið á Botnssúlur.
Kl. 10.30 Árganga. Fariðfrá
Svartagili inn í Öxarárdal.
Helgarferðir næstu helgi
6.-8. júnf Básar.
6.-8. júnf Skjaldbreiður —
Hlöðufell - Uthlíð.
Mannræktin,
Sogavegi 108
(fyrir ofan
Garðsapótek),
sfmi 588 2722.
Skyggnilýaing
Ingibjörg Þengilsdóttir miðil
verður með skyggnilýsingarfund
í kvöld, 3. júní, kl. 20.30 í hús-
næði Mannræktarinnar á Soga-
vegi 108, 2. hæð. Húsið opnað ki
19.30 og aðgangseyrir kr.1000.
.oiAhm,..
Hvftasunnukirkjan Fíladelffa.
Bænastund i kvölld kl. 20.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
FERDAFÉIAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Helgarferðir um næstu helgi:
Ferð á slóðum Eyrbyggju o.fl.
7.-8. júnf. Söguskoðun,
náttúruskoðun. Einstök ferð.
Upplýsingablað á skrifst. Pantið
fyrir miðvikudagskvöld.
Þórsmerkurferð 6.-8. júní.
Gist í Skagfjörðsskála.
Hefðmörk, skógræktarferð á
miðvkikudagskvöldið 4. júni
kl. 20.00. Fríferð. Allir
velkomnir. Brottför frá BSl,
austanmegin og Mörkinni 6.
Leiðbeinandi: Sveinn Ólafsson.
Ferð á Njáluslóðir kl. 09.00
iaugardaginn 7. júnf með
Ragnheiði Erlu.
Viðtalstími - Hafnarfjörður
Við verðum með
viðtalstíma i
Sjálfstæðishúsinu,
Strandgötu 29,
Hafnarfirði, í dag,
þriðjudaginn 3. júní,
kl. 17.00-19.00.
Allir velkomnir
— heitt á könnunni.
Árni M. Mathiesen og
Sigríður Anna Þórðardóttir, alþingismenn.
Um leiö og við bjóðum Everest-fara
velkomna heim, minnum við á sumar-
dagskrá okkar.
Jónsmessuferð á Vatnajökul, gengið
skíðum úr Kverkfjöllum yfir á Öræfa-
jökul.
Útivistarnámskeið fyrir unglinga Z
28. júní og 30. júni - 5. júlí.
Gönguferðir i júii: Laki-Núpstaðai
skógar 6. júlí-9. júlí. Núpstaðarskógar-
Skaftafell 10.-13. júlí og 24.-27. júlí.
Núpstaðarskógar-Djúpárdalur 17.-20.
júli.
Upplýsingar í síma 587 9999.
ÝMISLEGT
Nuddnámskeið
Byrjendanamskeið þar sem
kennd verða undirstöðuatriði í
líkamsnuddi og nokkrar ilmolíui
kynntar.
Kvöldnámskeið 9., 16., 23. og 30
júní.
Helgarnámskeið 21. og 22. júní.
Upplýsingar hjá Hjördísi á
Sjúkranuddstofu Hjördísar,
sími 561 1718.
Eitt blað
fyrir alla!
- kjarni málsius!