Morgunblaðið - 03.06.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.06.1997, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ R A E TILBOÐ/ÚTBOÐ Hvammstanga hreppur SIGUNGASTOFNUN Útboð Hvammstangi Norðurgarður - stálþil Hafnarstjórn Hvammstangahrepps óskar eftir tilboðum i byggingu stálþilsbryggju. Helstu magntölur: Losa fastan botn og dýpka 100 m2, stálþilsrekstur 63 m, steypa 53 m3, fyll- ing 800 m3. Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. nóvember 1997. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hvammstangahrepps og skrifstofu Siglinga- stofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi, frá þriðju- deginum 3. júní gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðjudag- inn 24. júní 1997 kl. 11.00. Hafnarstjórn Vopnafjarðarhrepps. Mosfellsbær Hellulögn í göngugötu í Þverholti Mosfellsbær óskar eftir tilboði í hellulögn með snjóbræðslulögnum i göngugötuna í Þver- holti. Helstu magntölur: Hellulögn 260 m2. Snjóbræðslulögn 1050 m. Niðurföll 4 stk. Útboðsgögn verða afhent í Hlégarði frá og með þriðjudeginum 3. júní 1997. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11, þriðju- daginn 10. júní 1997. Bæjarverkfræðingur. GÍSLl GUÐFINNSSON R (i () " / afa rbj n n u v t a Kirkjulundi 13, Garðabæ. B 56S 8513 Húsfélagið Gyðu-, Iðu- og Fannarfelli, óskar eftir tilboðum í brunavamir innanhúss, um er að ræða reykþéttingu á 200 stk. B-30 hurðum, 40 stk. nýjar A-60 hurðar, sjátfvirka reykræstingu uppúr 20 stigahúsum, B-90 eldvamarveggi o.fl. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000.-, frá og með þriðjudeginum 3. júní nk., á skrifstofunni Kirkjulundi 13 Garðabæ. Tilboð veröa opnuð á sama stað, þriðjudaginn 10. júní 1997 kl.15.00. KENNSLA Krakkar — krakkar Nýtt og spennandi Skemmtilegt og skapandi Örfá pláss laus vikuna 9.—13. júní á nám- skeiðið Listsköpun í gleri. Skráning í síma 551 7800 kl. 10.00—13.00. Heimilisiðnaðarskólinn, Laufásvegi 2. lullorðinsfræðslan Sumarönn 9 vikur Matshæfir prófáfangar framhaldsskóla fornánVsamræmd próf grunnskóla ÍSL100,102, DAN 100,102, ENS 100,102, 202, 212/302, ÞÝS 103, 203, 302, SPÆ103, FRA 103.STÆ 100,102/103,122, 202/203,363,463, EÐL 103, 203, EFN 103, 203, ICELANDIC hefjast 9. og 18. júmkl. 17:00—18.20, 18.30-19.50,20:00-21:20,21:20-23:00, mán.+mið. eða þri.+fim. S. 557 1155. AUGLÝSINGAR Ungbarna nudd Kenni foreldrum ungbarnanudd. Ungbarnanudd veitir ánægjulegar samveru- stundir með barninu og styrkirtengslin við það. Það hefur reynst góð hjálp við maga- kveisu, óróleika og svefnleysi. Hef réttindi frá International Association of Infant Massage Instructors og 10 ára reynslu. Upplýsingar veittar í síma 554 1734 milli kl. 9-12 f. hád. Ragnheiður Þormar. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalsafnaðarfundur ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði í Faxafeni Til leigu er 207 fm verslunarhæð og kjallari, (lofthæð í kjallara er ca 2,20 m) sem er gengið í úr versluninni. Húsnæðið er í „Bláu húsun- um" við hliðina á Tékk-Kristal. Tilboð, með upplýsingum um starfsemi og hugsanlega leigu, sendistafgreiðslu Mbl., merkt: „V - 1477". Frábær skrifstofuaðstaða á Stórhöfða 15 Tilvalið fyrir lítil fyrirtæki, einyrkja, félagasam- tök eða aðra. Fullkomin þjónusta s.s. símaþjón- usta, tölvuvætt umhverfi, fundaaðstaða, fax, Ijósritun og margt fleira. Örfá rými laus. Gullinbrú (fyrirtækjahótel). Uppl. í síma 510 1200 eða 892 4572. Áskirkju verður haldinn í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheim- ili kirkjunnar, þriðjudaginn 3. júní nk. Dagskrá: Venjuleg aðaifundarstörf. Kosningar. Önnur mál. Sóknarnefnd. Til sölu — til leigu u.þ.b. 200 fm rými á framtíðarstað á Höfðan- um. Um 140 fm salur með 5-6 m lofthæð. Tvennar innkeyrsludyr. Upphitað plan fyrir gáma. Um 60 fm skrifstofurými. Sérraflagnir fyrirtölvubúnað. Tvær snyrtingar. Úpplýsingar í síma 551 5030. Aðalfundur skíða- deildar Fram verður haldinn í Framheimilinu, Safamýri, þriðjudaginn 10. júní nk. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Læknar sem starfa skv. samningi LR og TR um sérfræði- læknishjálp, munið fundinn kl. 20.30 á fimmtu- dagskvöld. Samninganefnd LR. FÉLAGSSTARF Garðabær Þingmenn Sjálfstæðis- flokksins, Ólafur G. Einarsson og Sigríður Anna Þórðar- dóttir, verða með viðtalstíma í Lyngási 12, Garðabæ, miðvikudaginn 4. júní kl. 20.30-22.00. Allir velkomnir. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Dagsferðir sunnudaginn 8. júní: Kl. 10.30 Fjallasyrpan, 3. áfangi. Gengið á Botnssúlur. Kl. 10.30 Árganga. Fariðfrá Svartagili inn í Öxarárdal. Helgarferðir næstu helgi 6.-8. júnf Básar. 6.-8. júnf Skjaldbreiður — Hlöðufell - Uthlíð. Mannræktin, Sogavegi 108 (fyrir ofan Garðsapótek), sfmi 588 2722. Skyggnilýaing Ingibjörg Þengilsdóttir miðil verður með skyggnilýsingarfund í kvöld, 3. júní, kl. 20.30 í hús- næði Mannræktarinnar á Soga- vegi 108, 2. hæð. Húsið opnað ki 19.30 og aðgangseyrir kr.1000. .oiAhm,.. Hvftasunnukirkjan Fíladelffa. Bænastund i kvölld kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. FERDAFÉIAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Helgarferðir um næstu helgi: Ferð á slóðum Eyrbyggju o.fl. 7.-8. júnf. Söguskoðun, náttúruskoðun. Einstök ferð. Upplýsingablað á skrifst. Pantið fyrir miðvikudagskvöld. Þórsmerkurferð 6.-8. júní. Gist í Skagfjörðsskála. Hefðmörk, skógræktarferð á miðvkikudagskvöldið 4. júni kl. 20.00. Fríferð. Allir velkomnir. Brottför frá BSl, austanmegin og Mörkinni 6. Leiðbeinandi: Sveinn Ólafsson. Ferð á Njáluslóðir kl. 09.00 iaugardaginn 7. júnf með Ragnheiði Erlu. Viðtalstími - Hafnarfjörður Við verðum með viðtalstíma i Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, Hafnarfirði, í dag, þriðjudaginn 3. júní, kl. 17.00-19.00. Allir velkomnir — heitt á könnunni. Árni M. Mathiesen og Sigríður Anna Þórðardóttir, alþingismenn. Um leiö og við bjóðum Everest-fara velkomna heim, minnum við á sumar- dagskrá okkar. Jónsmessuferð á Vatnajökul, gengið skíðum úr Kverkfjöllum yfir á Öræfa- jökul. Útivistarnámskeið fyrir unglinga Z 28. júní og 30. júni - 5. júlí. Gönguferðir i júii: Laki-Núpstaðai skógar 6. júlí-9. júlí. Núpstaðarskógar- Skaftafell 10.-13. júlí og 24.-27. júlí. Núpstaðarskógar-Djúpárdalur 17.-20. júli. Upplýsingar í síma 587 9999. ÝMISLEGT Nuddnámskeið Byrjendanamskeið þar sem kennd verða undirstöðuatriði í líkamsnuddi og nokkrar ilmolíui kynntar. Kvöldnámskeið 9., 16., 23. og 30 júní. Helgarnámskeið 21. og 22. júní. Upplýsingar hjá Hjördísi á Sjúkranuddstofu Hjördísar, sími 561 1718. Eitt blað fyrir alla! - kjarni málsius!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.