Morgunblaðið - 03.06.1997, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 03.06.1997, Blaðsíða 62
-62 ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ★ STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BIO! ★ ■ZT 553 2075 EUDolbý '■ ' D1GITAL' DIGITAL ■ STÆRSH TJALDffi Mffl Jim Carrey leikur Fletcher Reede, logtræðing og tortallinn'Iýgalaup sem verður að segja sannleikann I einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... DIGITAL TREYSTH) MER! í réttu er sannkallaður gleðigjafi sem kemur með góða skapið ★ ★★ SVMbl Sýnd í sal-A kl. 5, 7, 9 og 11. Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg (Dead Ringers, The FLy) hefur vakiö fádæma athygli og harðar deilur í kvikmyndaheiminum. Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!! Aðalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg. Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranaleqa bönnuö innan 16 ára. >0nnur „kryddstúlka“ trúlofuð? BRESKA blaðið The Sunday Mirror skýrði frá því á sunnu- daginn að kryddstúlkan Victoria Adams úr kvennasveitinni „Spice Girls“ hygðist giftast knatt- spyrnumanninum David Beck- ham. Með greininni fylgdi mynd sem sýndi Victoriu yfirgefa brúð- arkjólabúð. Blaðið sagði frá því að Beck- ham hefði lagt BMW-bíl sinum fyrir utan heimili Adams-fjöl- skyldunnar áður en hann lék landsleik fyrir Englendinga gegn Pólveijum á laugardaginn. í frétt blaðsins kom ekki fram til- tekinn brúðkaupsdagur. Hvorki David né Victoria hafa tjáð sig um fréttina, en Jackie, móðir Victoriu, sagði við fyrr- nefnt blað: „Við myndum taka David fagnandi. Hann er svo al- mennilegur, ég gæti ekki haft meiri væntingar fyrir hönd dótt- ur minnar. Það hafa gengið ýms- ar sögusagnir um Victoriu og David, en framtíðin er í höndum þeirra.“ Þetta er í annað skiptið á skömmum tíma sem kryddstúlka er sögð vera í giftingarhugleið- ingum, en sem kunnugt er ætla Fjölnir Þorgeirsson og Melanie B. að ganga í það heilaga 8. ág- i úst nk. SAMBAND Victoriu og Davids hefur vakið mikla athygli í Bretlandi. EINNIG SYND [3117^78 568'4848 'ÍÉ&Cá ®| ^565 15,5 □00088 íbSÖdoc (E® ö©0q pgj88 1 DflVID NEVE COURTENEY MflTTHEW flRQUETTE CflMPBELL COX LlLLARD Rose McGowan JflMIE Kennedy a„d _ DREW Barrymore SOUHÐTRACK AVflliABLE ON http://www.dimen90nfilms.c01n/saeam Óbærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára ■ . Sýnd 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 6 og 9. 11.20. b. i. 12 1? F M R A n! N N I \ 1 '•« I i l| 1 11 www.skifan.com sími5519000 q CALLERÍ REÓNBOÓANS MÁLVERKASÝNIN6 SIÓURÐAR ÖRLYÓSSONAR R KOMDU EF ÞÚ ÞORIR!!! Gott gengi Panorama í Þrándheimi PANORAMA, f.v. Nói Steinn trommari, Birgir söngv- ari og Haraldur bassaleikari. TÍU MANNA hópur lista- manna var valinn til að fara á listahátíðina Ung I Nord- en sem fór fram í Þránd- heimi í Noregi dag.ana 7.-12. maí. Hljómsveitin Panorama var í þeim hópi og að sögn Birgis Hilmarssonar, söngv- ■ ara og gítarleikara, hennar gekk ferðin vel. „íbúar Þrándheims héldu upp á 1.000 ára afmæli borgarinn- ar á sama tíma og það var mikið um dýrðir. Við spiluð- um á afmælishátíðinni í Olavshallen, risastórri höll, fyrir framan 2.000 manns,“ segir hann. Birgir segir Panorama hafa fengið góðar undirtekt- ir. „Strax eftir tónleikana vorum við fengnir í norskan sjónvarpsþátt fyrir ungt fólk. Svo spiluðum við á öðrum tónleikum og eftir þá var okkur boðinn spila- samningur í Danmörku. Okkur vantar bara styrkt- araðila og þá getum við skellt okkur til Danaveldis." Panorama skipa, auk Birgis, Haraldur Þorsteins- son bassaleikari og Nói Steinn Einarsson trommu- leikari. Liðsmenn eru 17 og 18 ára. Birgir segir þá spila nýbylgjurokk, undir áhrifum frá „grunge“-sveitum á borð við Sonic Youth. „Við spilum bara þá tónlist sem okkur sýnist, við erum ekkert að spá í hvað öðrum finnst. Það hefur gefist ágætlega hing- að til,“ segir hann og bætir við að geislaplata sé á leið- inni. „Við höfum verið í hljóðverum upp á síðkastið og afraksturinn kemur væntanlega í ljós á næst- unni.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.