Morgunblaðið - 03.06.1997, Síða 62

Morgunblaðið - 03.06.1997, Síða 62
-62 ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ★ STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BIO! ★ ■ZT 553 2075 EUDolbý '■ ' D1GITAL' DIGITAL ■ STÆRSH TJALDffi Mffl Jim Carrey leikur Fletcher Reede, logtræðing og tortallinn'Iýgalaup sem verður að segja sannleikann I einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... DIGITAL TREYSTH) MER! í réttu er sannkallaður gleðigjafi sem kemur með góða skapið ★ ★★ SVMbl Sýnd í sal-A kl. 5, 7, 9 og 11. Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg (Dead Ringers, The FLy) hefur vakiö fádæma athygli og harðar deilur í kvikmyndaheiminum. Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!! Aðalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg. Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranaleqa bönnuö innan 16 ára. >0nnur „kryddstúlka“ trúlofuð? BRESKA blaðið The Sunday Mirror skýrði frá því á sunnu- daginn að kryddstúlkan Victoria Adams úr kvennasveitinni „Spice Girls“ hygðist giftast knatt- spyrnumanninum David Beck- ham. Með greininni fylgdi mynd sem sýndi Victoriu yfirgefa brúð- arkjólabúð. Blaðið sagði frá því að Beck- ham hefði lagt BMW-bíl sinum fyrir utan heimili Adams-fjöl- skyldunnar áður en hann lék landsleik fyrir Englendinga gegn Pólveijum á laugardaginn. í frétt blaðsins kom ekki fram til- tekinn brúðkaupsdagur. Hvorki David né Victoria hafa tjáð sig um fréttina, en Jackie, móðir Victoriu, sagði við fyrr- nefnt blað: „Við myndum taka David fagnandi. Hann er svo al- mennilegur, ég gæti ekki haft meiri væntingar fyrir hönd dótt- ur minnar. Það hafa gengið ýms- ar sögusagnir um Victoriu og David, en framtíðin er í höndum þeirra.“ Þetta er í annað skiptið á skömmum tíma sem kryddstúlka er sögð vera í giftingarhugleið- ingum, en sem kunnugt er ætla Fjölnir Þorgeirsson og Melanie B. að ganga í það heilaga 8. ág- i úst nk. SAMBAND Victoriu og Davids hefur vakið mikla athygli í Bretlandi. EINNIG SYND [3117^78 568'4848 'ÍÉ&Cá ®| ^565 15,5 □00088 íbSÖdoc (E® ö©0q pgj88 1 DflVID NEVE COURTENEY MflTTHEW flRQUETTE CflMPBELL COX LlLLARD Rose McGowan JflMIE Kennedy a„d _ DREW Barrymore SOUHÐTRACK AVflliABLE ON http://www.dimen90nfilms.c01n/saeam Óbærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára ■ . Sýnd 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 6 og 9. 11.20. b. i. 12 1? F M R A n! N N I \ 1 '•« I i l| 1 11 www.skifan.com sími5519000 q CALLERÍ REÓNBOÓANS MÁLVERKASÝNIN6 SIÓURÐAR ÖRLYÓSSONAR R KOMDU EF ÞÚ ÞORIR!!! Gott gengi Panorama í Þrándheimi PANORAMA, f.v. Nói Steinn trommari, Birgir söngv- ari og Haraldur bassaleikari. TÍU MANNA hópur lista- manna var valinn til að fara á listahátíðina Ung I Nord- en sem fór fram í Þránd- heimi í Noregi dag.ana 7.-12. maí. Hljómsveitin Panorama var í þeim hópi og að sögn Birgis Hilmarssonar, söngv- ■ ara og gítarleikara, hennar gekk ferðin vel. „íbúar Þrándheims héldu upp á 1.000 ára afmæli borgarinn- ar á sama tíma og það var mikið um dýrðir. Við spiluð- um á afmælishátíðinni í Olavshallen, risastórri höll, fyrir framan 2.000 manns,“ segir hann. Birgir segir Panorama hafa fengið góðar undirtekt- ir. „Strax eftir tónleikana vorum við fengnir í norskan sjónvarpsþátt fyrir ungt fólk. Svo spiluðum við á öðrum tónleikum og eftir þá var okkur boðinn spila- samningur í Danmörku. Okkur vantar bara styrkt- araðila og þá getum við skellt okkur til Danaveldis." Panorama skipa, auk Birgis, Haraldur Þorsteins- son bassaleikari og Nói Steinn Einarsson trommu- leikari. Liðsmenn eru 17 og 18 ára. Birgir segir þá spila nýbylgjurokk, undir áhrifum frá „grunge“-sveitum á borð við Sonic Youth. „Við spilum bara þá tónlist sem okkur sýnist, við erum ekkert að spá í hvað öðrum finnst. Það hefur gefist ágætlega hing- að til,“ segir hann og bætir við að geislaplata sé á leið- inni. „Við höfum verið í hljóðverum upp á síðkastið og afraksturinn kemur væntanlega í ljós á næst- unni.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.