Morgunblaðið - 15.06.1997, Page 17

Morgunblaðið - 15.06.1997, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15 JÚNÍ 1997 17 Niðurstöður rannsókna benda til aukinnar tíðni krabbameins hjá barni hafi móðir þess reykt á meðgöngunni. í rannsóknum sem gerðar voru í Birmingham kom fram að 15% krabbameinstilfella í börnum mátti rekja til sýktra sœðisfrumna af völdum reykinga. í tóbaksreyk eru yfir 40 krabbameinsvaldandi efni. Ef sígaretta er reykt í návist barns er hœgt að mœla niðurbrotsefni nikótíns í þvagi barnsins nœstu daga á eftir. ) Börnin eru okkur allt! TÓBAKSVARNANEFND

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.