Morgunblaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ1997 3 7
MINNINGAR
1
ELSA DOROTHEA
SIG URÐARDÓTTIR
+ Elsa Dóróthea
Sigurðardóttir
fæddist í Vest-
mannaeyjum 4.
nóvember 1922.
Hún lést á Sjúkra-
húsi Húsavíkur 7.
júní siðastliðinn.
Foreldrar hennar
voru Oktavía
Guðný Guðmunds-
dóttir frá Vestdals-
eyri, Seyðisfirði, f.
5. okt. 1893, d. 22.
okt. 1980, og eigin-
maður hennar Sig-
urður Gíslason
múrarameistari frá Eystri-
Voðmúlastaðahjáleigu, f. 8. júní
1885, d. 8. júní 1951. Elsa átti
tvö systkini, Oddnýju Guðrúnu,
f. 28. ágúst 1927, d. 26. feb.
1997, og Guðmund Vigni, f. 20.
des. 1933, d. 5. nóv. 1978.
Eiginmaður Elsu var Helgi
Breiðfjörð Jónasson sjómaður,
f. 5. sept. 1927, d. 11. júní 1991.
Börn Helga og Elsu eru: Björk,
f. 19. jan. 1959, Helga, f. 19.
jan. 1960, Viðar, f. 31. maí 1962,
Elfa, f. 19. júní 1964, og Odd-
fríður, f. 16. ág. 1965. Áður
hafði Elsa eignast tvö börn:
Sverri Hákonarson, f. 10. jan.
1941 (faðir Hákon Maríusson),
og Dórótheu Sigríði Róberts-
dóttur, f. 1. okt. 1950 (faðir
Róbert Lárusson).
Utför Elsu verður gerð frá
Húsavíkurkirkju á morgun
mánudaginn 16. júní, og hefst
athöfnin klukkan .
Skilafrest-
urminning’-
argreina
Eigi minningargrein að birtast
á útfarardegi (eða í sunnu-
dagsblaði ef útför er á mánu-
degi), er skilafrestur sem hér
segir: í sunnudags- og þriðju-
dagsblað þarf grein að berast
fyrir hádegi á föstudag. í mið-
vikudags-, fimmtudags-,
föstudags- og laugardagsblað
þarf greinin að berast fyrir
hádegi tveimur virkum dögum
fyrir birtingardag. Berist grein
eftir að skilafrestur er útrunn-
inn eða eftir að útför hefur
farið fram, er ekki unnt að
lofa ákveðnum birtingardegi.
nafn hennar í svipinn,
en hann heilsaði með
þessum orðum: „Nei,
er það sem mér sýnist,
Ása og Sirrý hér,
komdu sæl og bless-
uð.“
Undir lok sjötta ára-
tugarins kynnist hún
og giftst síðan Helga
Breiðfjörð Jónassyni
frá Húsavík. Þau settu
saman bú á Húsavík
og bjuggu þar alla tíð.
Helgi er nú látin. Hann
lést úr hjartasjúkdómi
árið 1991. Ekki efa ég
að fyrstu veturnir í ríki norðursins
hafa verið Elsu erfiðir. En þá var
Helgi gjarnan á vetrarvertíðum
sunnanlands en hún fyrir norðan
með stækkandi barnahóp og vetrar-
veður á Norðurlandi ansi mikið frá-
brugðin því sem hún átti að venjast
frá Vestmannaeyjum. En það var
ekki hennar stíll að kvarta, þvert á
móti var hún alltaf ánægð með sitt
og öfundaði .aldrei neinn. Lífsgæða-
kapphlaup var ekki til í hennar
orðabók og hefðum við landar henn-
ar kunnað að lifa samkvæmt henn-
ar lífsmynstri hefði efnahagsvandi
aldrei verið til á íslandi. Hún var
alla tíð svo heilsuhraust að ég held
að hún hafí aldrei þurft að hafa
nein samskipti við annað fólk úr
heilbrigðisstétt en ljósmæður, enda
minnist ég þess ekki að henni yrði
misdægurt. Því var mér ansi brugð-
ið þegar ég varð þess áskynja að
hún var allt í einu orðin fárveik.
Sjálf varð hún ekki uppnæmari
vegna veikindanna en þó að hún
hefði fengið kvefpest. Það var alla
jafna viðkvæðið hjá henni ef ég
hringdi og spurði hvernig henni liði:
„Elskan mín, hafðu ekki áhyggjur
af mér. Mér líður ágætlega, bara
stundum hálfslöpp."
Víst er að ég á eftir að sakna
þessarar góðu vinkonu og frænku
lengi og kveð hana með ljúfu þakk-
læti fyrir þær mörgu og góðu sam-
verustundir sem við áttum. Að síð-
ustu vil ég og fjölskylda mín votta
börnum hennar og fjölskyldum
þeirra okkar innilegustu samúð.
Helga Ágústsdóttir.
Þegar móðursystir mín Elsa Sig-
urðardóttir lést á Sjúkrahúsi Húsa-
víkur, voru rétt hundrað dagar liðn-
ir frá andláti systur hennar og
móður minnar, Oddnýjar, en segja
má að báðar hafi þær fallið fyrir
sömu hendi. Þær systur ólust upp
í foreldrahúsum að Helli í Vest-
mannaeyjum ásamt bróður sínum,
Vigni, er lést af slysförum fyrir 18
árum. Ekki hef ég hugsað mér að
rekja æviferil Elsu frænku minnar
í smáatriðum en ég get ekki látið
bjá líða að kveðja þessa góðu vin-
konu með fáeinum línum á blaði,
þó að greinarskrif séu ekki mín
sterkasta hlið. Mínar fyrstu minn-
ingar um Elsu frænku, eru frá þeim
tíma er hún vann í versluninni „Ása
og Sirrý“ í Vestmannaeyjum. Þá
fannst mér krakkanum að slíkt
starf væri toppurinn á vinnumark
aðnum, lílega mest fyrir þá sök aC
þurfa að klæðast „sparifötum" í
vinnunni. Margir Vestmannaeying-
ar sem komnir eru á efri ár munu
minnast hennar frá þeim tíma. Til
dæmis get ég sagt frá einu atviki,
sem við mamma vorum oft búnar
að rifja upp og hlæja að, sem skeði
þegar Elsa var í heimsókn hjá
mömmu. Nema að einhveiju sinni
leit inn gamall kunningi úr Eyjum
sem ekki hafði séð Elsu í einhvetja
áratugi og kannski ekki munað
hÓLl
FASTEIGN ASALA
- HÓLL -
fsumarskapi)
Fannafold - einbýli
Gullfallegt 116 fm einbýli á einni hæð ásamt 38 fm bílsk. 3 svefn-
herb., góðar stofur, fallegar vandaðar innr. Glæsil. gróin lóð með
verönd og skjólgirðingu. Fráb. staðsetning. Eign í sérfl. Áhv. 1.600
þús. byggsj. Verð 14,1 millj.
Vesturberg - 4ra herb.
Rúmgóð 96 fm 4ra herb. íb. m. glæsilegu útsýni i góðu fjölbýli. 3
rúmg. svefnherb., falleg stofa m. svölum til vesturs. Eldhús m.
góðum borðkrók. Laus, lyklar á Hóli. Stutt í alla þjónustu. Nú er
bara að drífa sig að skoða. Verð 7,1 millj.
Leirutangi - Mos.
Stórskemmtilegt 120 fm endaraðhús á frábærum stað í
Mosfellsbæ. Góður suður-grillgarður. 3 svefnherb., stór stofa.
Parket. Góð lofthæð. Áhv. 6,0 millj. hagst. lán. Verð 8,7 millj.
Op/ð hús í dag
Nýlendugata 39
Reyrengi 39
Hörkugott 159 fm einbýli á
tveimur hæðum ásamt risi
(hægt að nýta sem 2 íb.). Húsið
er steypt, byggt 1927. Eigninni
hefur verið vel viðhaldið og
býður upp á mikla mögul. m.a.
byggrétt fyrir bílsk. og stækkun
á húsinu. Nýl. eldhús. Falleg,
gróin lóð. Mjög snyrtil eign. Verð
11,2 millj. Mögul. skipti á minni
eign. Hólmfríður og Júlíus bjóða
ykkur velkomin í dag milli kl. 16
og 19. 5997.
Ástún 4 - Kóp., 3. hæð
Sérlega glæsilegt og vel
hannað einbýli á einni hæð í
fallegu hverfi. Stutt í skóla f.
börnin. í húsinu er m.a. gert
ráð fyrir 4 svefnherb. og 37 fm
bílsk. Húsið skilast fullb. að
utan, fokh. að innan eða
lengra komið. Áhv. húsbr. 7,0
millj. Verð 10,5 millj. Gestur
býður ykkur hjartanlega
velkomin í dag milli kl. 14 oq
17. 5531.
Reykás 29 - jarðhæð
Einstaklega skemmtil. ca 50 fm
2ja herb. íb. á 3. hæð ( nýviðg.
fjölbýli. Stutt í útivistarparadís í
Fossvogsdal. Parket á gólfum
og fallegar innr. íb. er laus. Áhv.
2,7 millj. Verð aðeins 4,9 millj.
íb. er til sýnis í dag fyrir þig og
þína milli kl. 14 og 17. Líttu inn.
2648.
Sérlega stílhrein 2ja herb. 70 fm
íb. á jarðhæð í fallegu 3ja hæða
fjölbýli. Góðar svalir. Áhv. bygg-
sj. 4,1 millj. Verð 6,1 millj. Hér
þarf ekkert greiðslumat. íb. er
laus í dag. Nú er ekki eftir neinu
að bíða, bara drífa sig og skoða.
Milla verður á staðnum í dag
milli kl. 14 og 17 og sýnir ykkur
herlegheitin. 2463.
/T
FASTEIGNA
MARKAÐURINN ehf
%
S. 551-1540 F. 562-0540
IÐNAÐUR - heildverslun
Af sérstökum ástæðum er til sölu 620 fm nýstandsett
iðnaðarhúsnæði sem er sérhannað fyrir matvælaiðnað en getur
hentað fyrir margs konar iðnað, heildverslun o.fl. og er mjög vel
staðsett í Reykjavík. Húsnæðinu er m.a. skipt niður í tvo
framleiðslusali, búningsherb., skrifstofur, kaffistofu, geymslur
o.fl. Hraðfrystir og kælir geta fylgt.
%
Jón Guðmundsson lögg., fasteignasali
Ólafur Stefánsson lögg., fasteignasali
ÓÐINSGATA 4-101 REYKJVÍK
SIeREIGNAMIÐLUNIN
B ^ | - ........ í bi/í^
Sínii 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðimu'ila 2
Opið í dag sunnudag
frá kl. 12-15.
Veiðijörð á Vesturlandi.
Vorum að fá í sölu stóra og landmikla
eyóijörð á Vesturlandi (Daiasýslu). Um er að
ræða jörð með um 18% laxveiðihlunnindum
i lítiili laxveiðiá. Rjúpnaveiði. Viö jörðina
stendur lítið sumarhús með rafmagni og
suðurverönd. Kjörið tækifæri fyrir náttúruun-
nendur, veiðimenn, skógræktarfólk o.fl. Allar
nánari uppl. veitir Stefán Hrafn. V. 5,0 m. 1,2
EINBÝLI
Akrasel - útsýni. Mjög skemmtilegt
287 fm einb./tvíb. á miklum útsýnisstað. í stofu
er fallegur arinn og suðursvalir. Innr. í eldhúsi og
svefnherb. á efrihæð eru sérsmíðaöar úr hnotu-
við. Glæsilegur garður. V. 17,9 7169
RAÐHÚS
Lækjarhvammur - Hfj. -
glæsieign. Mjög glæsilegt tæplega 280
fm raðh. á tveimur hæðum á þessum eftirsótta
stað. Stórar stofur, mikil lofthæð. Glæsilegt
útsýni. Möguleiki á séríbúð. 7031
Glæsihús í Foldum - 280 fm.
Vorum að fá í sölu sérstaklega glæsilegt og
sérhannað raðhús um 280 fm-með innb. bílskúr.
Glæsilegar stofur með mikilli lofthæð,
sérsmíðaðar innr. Eign í sérflokki. V. 17,5 m.
7190
Kringlan - endaraðhús. Miðg
fallegt 174 fm raðhús á tveimur hæðum. Húsið
er stílhreint og skiptist m.a. í stóra stofu, eldhús,
þvottahús, sjónvarpsherb., tvö svefnherb. og
bað. Bílskúr og falleg lóð. V. 15,9 m. 7179
Garðastræti. Vorum að fá í einkasölu
spennandi 148 fm hæð á þessum vinsæla stað í
hjarta borgarinnar. Hæðin skiptist m.a. í 3 herb.,
eldhús, stóra stofu og borðstofu. Gólfefni og
innr. eru að miklu leyti komin til ára sinna en
húsið er í góðu standi. V. 10,5 m. 7114
Lynghagi - tvær íbúðir. Vorum að
fá í sölu hæð og ris í 4-býlishúsi. Hæðin er 4ra
herb. (101 fm) en risið 3ja herb. (66fm). Um er að
ræða tvær samþykktar íbúðir. Möguleiki er að
selja íbúðirnar saman eða í sitthvoru lagi.
íbúðirnar eru lausar fljótlega. Verð á hæðinni er
8,3 m., en risinu 6,5 m. 7194
Bragagata 16 - OPIÐ HÚS.
í dag miiii kl. 14 og 16 munu húsráðendur á 1.
hæð i húsinu nr. 16 við Bragagötu sýna mjög
faliega og rúmgóða um 105 fm íbúð. Góó
lofthæð. Parket. Góðar innr. Svalir. íbúð fyrir
þá sem vilja hjarta Þingholta. V. 7,9 m. 7021
Lindasmári - glæsiíbúð. vorum
að fá í sölu glæsilega um 156 fm íbúð á tveimur
hæðum í sórútbyggingu við Lindasmára.
Sérinng. Suðvestursvalir. íb. er öll hin glæsi-
legasta m.a. sérsmíðaöar innr., gegnheilt parket
o.fl. íbúð í algjörum sérflokki, nánast sérbýli. V.
12,5 m. 7189
Meistaravellir - endaíbúð.
Vorum að fá í einkasölu afskaplega fallega og
rúmgóða um 118 fm endaíb. á 3. hæð. Tvær
stofur og 4 herb. Suöursv. Parket. Hús og
sameign í toppstandi. V. 8,7 m. 7191
Snæland - glæsiíbúð. vorum að
fá í sölu 5 herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi
(4 íbúðir í stigagangi). íbúðin hefur öll verið
standsett á smekklegan og vandaðan hátt.
Stórar suðursvalir. Áhv. 4,2m. byggsj. og lífsj.
V. 9,9 m. 7192
Krummahólar - „penthouse”
Skemmtileg 6 herb. 163 fm íb. á tveimur
hæðum. Á neðri hæð er geymsla og herb., en á
efri hæð eru 4 herb., eldhús, þvottah., hol, stofur
og stórar svalir. Húsið er nýlega viðgert. Fráb.
útsýni. V. 10,5 m. 6830
3JA HERB.
Kleppsvegur. Góð 2ja-3ja herb. íbúð
með suðursvölum. íb. hefur verið nokkuð
endurnýjuð t.d. eldhús og gler. 7178
Boðagrandi m. bílskýli. Mjögfai-
leg og björt um 78 fm íb. á 3. hæð (efstu) ásamt
stæði í bílag. Mjög gott ástand á íbúð, sameign
og húsi. Parket og góðar innr. Fallegt útsýni.
V. 8,3 m. 7093
Álfaskeið - Hfj. Rúmgóð 90 fm 3ja
herb. íb. í 4ra hæða blokk. íbúðin þarfnast
standsetningar. Laus strax. Áhv. 1,5 m. V. 5,5 m.
7171
Oldutún - Hfj. Góö 3ja herb. íb. á 1.
hæð í litlu fjölbýli á rólegum stað. Rúmgóðar
suðursv. Áhv. 3,8 m. Laus strax. V. 5,6 m. 7170
Bogahlíð - laus strax. vomm að
fá í sölu fallega 80 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð
í 3ja hæða húsi. Parket. Svalir. Fallegt útsýni.
Ahv. 3,1 m. V. 7,1 m. 4053
Keilugrandi - laus strax. Vorum
að fá í sölu fallega 82 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð
í litlu fjölbýlishúsi. Paket. íbúðinni fylgir merkt
stæði í bílag. Tvennar svalir. V. 7,9 m. 7193
Sundlaugavegur. Vorum að fá í sölu
80 fm 3ja herb. íbúð í kjallara í fallegu 3-
býlishúsi. Góð lóð til suðurs. V. 5,7 m. 7082
Laugarnesvegur. Vorum að fá í sölu
fallega 74 fm íbúð í risi í nýlegu 7 íbúða húsi.
Einungis ein íbúð er á hæðinni. Góðir kvistir eru
á öllum herb. Risloft er yfir íbúðinni. Suðursvalir.
Glæsilegt útsýni. Merkt upphitað stæði á baklóð
fylgir íbúðinni. Áhv. 2,4 millj. frá byggsj. 7183
Laugarás - útsýni. góö 3ja herb. ib.
með miklu útsýni. íbúðin skiptist í eldhús, bað,
tvö herb. og stóra stofu með tvennum svölum út
af. Parket á stofu og herb. V. 6,9 m 7177
Asholt. Glæsileg 2ja herb. íbúð ásamt
stæði í bílageymslu (innangengt) í eftirsóttu húsi.
Góð sameign. Útsýni. Lyklar á skrifst. Áhv. 4,1
m. V. 5,9 m. 7040
Kleppsvegur - lán. 2jaherb.64,4fm
íb. sem hefur verið endurnýjuð að hluta t.d.
gólfefni. íbúðin skiptist í stofu, herb., eldhús,
geymslu og bað með tengi fyrir þvottavél. 4,8
7180
Hraunbær - laus. 61.9fm2jaherb.
íbúð sem getur afhenst nú þegar. íbúðin skiptist
í stofu, eldhús, bað og herbergi. Hún er öll dúk-
lögð nema herb. sem er með spónarparketi. V.
4,9 m. 7181
Rauðarárstígur - byggsj. Mjog
glæsileg 63,9 fm 2ja herb. íb. Innr. og gólfefni eru
öll mjög vönduð t.d. parket á stofu og kirsu-
berjarviðarinnr. í eldhúsi. Stæði í bílageymslu og
lokaður garður. V. 7,9 m. 7165
Súðarvogur - 120 fm. Góður
óinnréttaður um 120 fm salur á 2. hæð. Vörudyr
og hlaupaköttur. Fallegt útsýni til sjávar. Gæti
hentað undir ýmis konar smáiðnað og t.d.
vinnustofur listamanna. V. 3,5 m. 5356
Kársnesbraut - lítil atvinnu-
pláss. Vorum að fá í sölu í þessu nýlega og
glæsilega atvinnuhúsnæði, sjö um 90 fm pláss.
Vandaður frágangur. Innkeyrsludyr á hverju bili.
Möguleiki að selja eitt eða fleiri bil. Nánari uppl.
gefur Stefán Hrafn. Verð á plássi 4,3 m. 5357
Miðborgin - steinhús. vorum að
fá ( sölu stórt og tnikið um 600 fm hús sem er
kjallari og þrjár hæðir. Á götuhæð eru verslanir
en á efri hæðum eru skrifstofu- og íbúðarpláss.
Lagerpláss er í kj. Nánari uppl. gefa Sverrir og
Stefán Hrafn. Hagstætt verð. 5344