Morgunblaðið - 15.06.1997, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 15.06.1997, Qupperneq 47
 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.JÚNÍ1997 47 EINNIG SÝND í B. i. 10 ára ÖHDIGITAL ...í öllum þeim ævintýram sem þú getur ímyndaö þér! tslensKt tai John Travolta Hringjarinn í jú ]\j©TR^]^)AME SAMWtm SAMBiO SAMBiO SAMBtOm SAMmOi FYRSTA STORMYND ARSINS Bruce Willis - Gary Oldman Milla Jovovich Háspennuttyllirinn ANACONDA gerði allt sjóðandi vitlaust í Bandaríkjunum í síðastliðnum mánuði og var toppmyndin í samfleytt þrjár vikur. Ice Cube (Boys in the Hood, Higher Learning), Jennifer Lopez (Money Train, Jack), Jon Voight (Heat, Mission Impossible) þurfa á stáltaugum að halda til að berjast við ókind Amazonfljótsins. ____ Eftir metso Stephenj LEIKSTJORI |LUC BÆSSOni McDonaid's Die Hard framtíðarinnar. Hörku spennandi mynd um leigubílstjóra í New York árið 2300 sem fyrir tilviljun kemst að því að jörðinni er ógnað af ókunnu afli utan úr geimnum. Til þess að bjarga jörðinni verður hann að finna fimmta frumefnið, Búningar: Jean-Paul Gaultier, tónlist Eric Sierra. Leikstjóri: Luc Besson. íslensk heimasíða: xnet.is/5thelement GÍSLI Jónasson, eigandi G. Stefánssonar, sem er umboðs- aðili Hampiðjunnar í Eyjum fór holu í höggi á golfmótinu. _ Morgunblaðið/Sigurgeir Jðnasson FULLTRUAR Hampiðjunnar hf. og Nets hf. sem sáu um fram- kvæmd golfmótsins í Eyjum. Frá vinstri: Örn þorláksson, Hall- grímur Júlíusson, Haraldur Júlíusson og Haraldur Óskarsson. Hampiðjan og Net með golfmót í Eyjum HAMPIÐJAN hf. og Net hf. í Vest- mannaeyjum stóðu fyrir opnu punktamóti í golfi á golfvellinum í Eyjum á laugardaginn fyrir sjó- mannadag. Jafnframt var haidin í golfskálanum lítil vörusýning þar sem Örn Þorláksson, sölustjóri hjá Hampiðjunni, kynnti helstu nýjungar úr Dynexafurðum. Yfir 50 keppendur tóku þátt í mótinu en nokkrir keppendur sem ætluðu að koma með flugi til Eyja á laugardagsmorgun komust ekki þar sem þoka var í Eyjum um morg- uninn. Vegleg verðlaun voru veitt fyrir efstu sæti í mótinu. Fyrstu verðlaun, 40 þúsund króna ferða- vinning, hlaut Gunnar Geir Gústafs- son, önnur verðlaun, forláta golf- galla, hlaut Guðmundur Ingi Guð- mundsson og þriðju verðlaun hlaut Styrmir Jóhannsson. Örn Þorláksson sagði að mótið hefði tekist ákaflega vel, og almenn ánægja hefði verið með framkvæmd mótsins og verðlaunin sem veitt voru. Hann sagði að eigendur Nets hf., sem allir væru miklir golfáhuga- menn, hefðu séð um framkvæmd og skipulag mótsins og hefði þeim far- ist það vel úr hendi. Örn sagði að svo mikil ánægja hefði verið með mótið að nú þegar hefði verið ákveð- ið að Hampiðjan verði árlega styrktaraðili að golfmóti sem haldið verður á laugardag fyrir sjómanna- dag í Eyjum. Svo skemmtilega vildi til á golf- mótinu að Gísli Jónasson, eigandi G. Stefánssonar, sem er umboðsað- ili Hampiðjunnar í Eyjum fór holu í höggi á 14. braut í mótinu og sagði Örn að þessi framganga Gísla hefði kostað aukaútgjöld fyrir Hampiðj- una þar sem keypt hafi verið forláta golfpeysa og Gísla afhent hún sem viðurkenning fyrir afrekið. Reyndar sagði Örn að fyrir mótið hefðu menn verið að hafa orð á því að ef ein- hveijum tækist að fara holu í höggi á mótinu þá ætti að veita honum Gloríutroll í verðlaun en sem betur fer, fyrir Hampiðjuna, þá hafi ekk- ert verið afráðið með slíkt og því hafi Hampiðjan sloppið með það að þessu sinni að láta Gísla hafa golf- peysuna í verðlaun fyrir afrek sitt. Sumarsmellur '97 Okkar árlegi sumarsmellur er hafinn með hreint hlægilegu verði á heimilisvörum. Allt nýjar vörur, takmarkað magn. Dæmi: Borðdúkar, verð frá kr. 330 Amerísk rúmteppi, verð frá kr. 2.650 Gardínuefni, verð pr. mtr. frá kr. 350 Koddar 50x70 cm kr. 385 Hettuhandklæði kr. 630 Eldhúshandklæði kr. 122 og margt fleira. Pottþétt eitthvað fyrir alla. Sjáumst! Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi Höggið, Patreksfirði Kaupf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík Kaupf. Króksfjarðar, Króksfjarðarnesi Kaupf. Húnvetninga, Blönduósi Kaupf. Skagfirðinga, Sauðárkróki Kaupf. Vopnfirðinga, Vopnafirði Kaupf. Héraðsbúa, Egilstöðum Kaupf. Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðsfirði Kaupf. A-Skaftfellinga, Höfn í Hornafirði Kaupf. Suðurnesja, Samkaup, Keflavík Paloma, Grindavík Mosart, Vestmannaeyjum r.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.