Morgunblaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 16 JÚNÍ. 1997
MORGUNBLAÐIÐ
MÁNUDAGUR 16/6
Sjóimvarpið
17.50 ►Táknmálsfréttir
[4949121]
18.00 ►Fréttir [23351]
18.02 ►Leiðarljós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur. Þýðandi: Anna Hin-
riksdóttir. (663) [200086603]
18.45 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan [687608]
19.00 ►Höfri og vinir hans
(Delfy and Friends) Teikni-
myndaflokkur. Þýðandi: Örn-
ólfur Ámason. Leikraddir:
Gunnar Gunnsteinsson, Halla
Margrét Jóhannesdóttir og
Hilmir Snær Guðnason.
(24:26) [44239]
19.25 ►Beykigróf (Byker
Grove) Bresk þáttaröð. Þýð-
andi: Hrafnkell Óskarsson.
(54:72) [878326]
19.50 ►Veður [1731332]
20.00 ►Fréttir [871]
hlFTTIR 20-30 ►öldin
rlLI 111% okkarInafnitrú-
arinnar (The People's Cent-
ury: God Fights Back) Bresk-
ur heimildarmyndaflokkur.
Þýðandi er Jón 0. Edwald og
þulur Ragnheiður Elín Claus-
en. (22:26) Sjá kynningu.
[22697]
21.30 ►Blómaflóð (Dans un
grand vent de fleurs) Fransk-
ur myndaflokkur um unga
konu sem er staðráðin í að
standa sig í lífsins ólgusjó.
Leikstjóri er Gérard Vergez
og aðalhlutverk leika Rose-
marie La Vaullée, Bruno
Wolkwitch og Agnese Nano.
Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
(3:14) [75968]
22.25 ►Afhjúpanir (Revelati-
ons II) Breskur myndaflokkur
. Jk um Rattigan biskup ogfjöl-
skyldu hans. Þýðandi: Ásthild-
ur Sveinsdóttir. (7:26)
[665535]
23.00 ►Dagskrárlok
Utvarp
RAS 1
FM 92,4/93,5
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Ingileif
Malmberg flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Umsjón: Bergþóra Jónsdótt-
ir. 7.31 Fréttir á ensku.
8.00 Hér og nú. Að utan.
Morgunmúsík. 8.45 Ljóð
dagsins.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu,
Mamma litla. (4)
9.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veðurfregnir.
10.17 Úr sagnaskjóðunni.
Umsjón: Arndís Þorvalds-
dóttir á Egilsstöðum.
10.40 Söngvasveigur.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Hádegisleikrit Utvarps-
leikhússins, Lóuþrællinn
sigraður eftir Torgny Lind-
gren og Erik Ákerlund. Þýð-
ing: Jakob S. Jónsson. Leik-
stjóri: Kjartan Ragnarsson.
Leikendur: Theodór Júlíus-
son, Edda Arnljótsdóttir og
Sigurður Karlsson. (Áður
flutt árið 1990.)
13.20 Stefnumót. Umsjón:
Magnús Þór Jónsson.
14.03 Útvarpssagan, Gestir
eftir Kristínu Sigfúsdóttur.
María Sigurðardóttir les.
(15:19)
STÖÐ 2
9.00 ►Líkamsrækt (e)
[44055]
9.15 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [67634351]
13.00 ►Ég geri hvað sem er
(I’ll Do Anything) Nick Nolte
er í hlutverki Matts Hobbs,
leikara sem á erfitt með að
láta enda ná saman. Þessi
rómantíska gamanmynd er
gerð af leikstjóranum James
L. Brooks en auk Nick Nolte
fara Albert Brooks, Joely Ric-
hardson og Tracey Ullman
með stór hlutverk. 1994. (e)
[382500]
15.00 ►Að hætti Sigga Hall
.(1:20) (e) [5719]
15.30 ►Ellen (19:24) (e)
[8806]
16.00 ►Ráðagóðir krakkar
[73993]
16.25 ►Steinþursar [201245]
16.50 ►Sagnaþulurinn
[6935784]
17.15 ►Glæstar vonir
[3438581]
17.40 ►Líkamsrækt (e)
[5224516]
18.00 ►Fréttir [21993]
18.05 ►Nágrannar [3996697]
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [6264]
19.00 ►19>20 [1500]
20.00 ►Neyðarlínan (Rescue
911) (9:14) [82264]
kiy|in 20.50 ►Kaliforníu-
nllnlf konan (California
Woman) Sjá kynningu.
[888264]
22.30 ►Kvöldfréttir [75784]
22.45 ►Ég geri hvað sem er
(77/ Do Anything) Sjá umfjöll-
un að ofan. [9529697]
0.40 ►Þannig vil ég hafa
það. (ILikeltLike That).
Maltin gefur þessari mynd
þtjár stjömur. Myndin fjallar
um ástina, fjölskylduna og
framann á gamansaman hátt.
Aðalhlutverk Lauren Vélez,
Jon Seda, Griffin Dunne.
1994. Bönnuð börnum. (e)
[2229253]
2.25 ►Dagskrárlok
14.30 Miðdegistónar.
- Sónata i Es-dúr ópus 120
nr. 2 fyrir klarinettu og píanó
eftir Johannes Brahms.
- Ich stand in dunkeln Tráum-
en eftir Clöru Wieck Schum-
ann. Guðni Franzson leikur á
klarinettu og Gerrit Schuil á
píanó.
15.03 Söngur sírenanna.
Þáttaröð um eyjuna sem
minni í bókmenntasögu
Vesturlanda. Lokaþáttur.
Umsjón: Arthúr Björgvin
Bollason. Lesari: Svala Arn-
ardóttir.
15.53 Dagbók.
16.05 Svart og hvítt. Djass-
þáttur í umsjá Leifs Þórarins-
sonar.
17.03 Víðsjá. Listir, vísindi,
hugmyndir, tónlist. 18.03
Um daginn og veginn. Víðsjá
heldur áfram. 18.30 Lesið
fyrir þjóðina: Góði dátinn
Svejk. (20) 18.45 Ljóð dags-
ins (e)
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Auglýsingar og veður.
19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins. Hljóðritun frá Ijóðatón-
leikum mezzósópran-söng-
konunnar Angeliku Kirchsla-
ger og píanóleikarans Helm-
ut Deutsch sem haldnir voru
í Brahms-salnum í „Musikve-
rein", tónleikahúsi Vínar-
borgar, 16. febrúar sl. Á efn-
isskrá eru sönglög eftir
Unga konan á eftir aö breyta lífi auglýs-
ingastjóra sem verður á vegi hennar.
Engin venjuleg
kona
Kl. 20.50 ►Sjónvarpsmynd Kalif-
omíukonan, eða „California Woman“,
bandarísk sjónvarpsmynd er frumsýningarmynd
kvöldsins. Áðalhlutverkin leika þau Corey Par-
ker, Jay Thomas og Katherine Kousi en leik-
stjóri er Shawn Schepps. Hér segir á gamansam-
an hátt frá ungri konu sem vaknar upp ráðvillt
eftir einn af hinum illræmdu jarðskjálftum í
Kaliforníu. í ljós kemur að konan kemur úr for-
tíðinni. Eins og við er búast getur enginn farið
vandræðalaust úr einum heimi í annan og við
konunni blasa margvíslega vandamál. David
nokkur Horsenfelt verður á vegi hennar og tek-
ur hana undir sinn verndarvæng. En það hefði
hann kannski betur látið ógert!
Islamskar konur á bæn.
Ajatollamir
mtJMl Kl. 20.30 ►Heimildarþáttur 22.
I þátturinn af 26, sem nú verður sýnd-
ur, ber yfirskriftina I nafni trúarinnar og þar
er fjallað um útbreiðslu íslamskrar bókstafstrúar
í Austurlöndum nær, Afríku og Asíu. Þegar ír-
anskeisara var steypt af stóli árið 1979 var sigur-
göngu vestrænna gilda þar um slóðir lokið - í
bili að minnsta kosti. Fátækir múslimar gáfu
allt frjálslyndi að hætti Vesturlandabúa upp á
bátinn og kusu í staðinn að fylgja málpípum
íslams og semja líf sitt að hinni þröngskomu
vissu trúarritanna. ____________
SÝIM
17.00 ►Spítalalíf (MASH)
[8055]
17.30 ►Mótorsport [1142]
18.00 ►íslenski listinn Vin-
sælustu myndböndin. [81158]
18.50 ►Taumlaus tónlist
[8115564]
20.00 ►Draumaland (Dream
On) [239]
20.30 ►Stöðin (Taxi) [210]
IIYilVI 21-00 ►Ævintýri
nl I RU Smoke Bellew 3
(Adventures ofSmoke Bellew
3) Ævintýramynd frá leik-
stjóranum Marc Simenon.
Myndin er að hluta byggð á
sögu eftir Jack London en í
henni kemur ævintýramaður-
inn Smoke Bellew mikið við
sögu eins og áhorfendur fá
að sjá. Aðalhlutverk Wadeck
Stanczak, Michele B. Pelletier
og Michael Lamporte.
[3850429]
22.35 ►Glæpasaga (Crime
Story)[1529041]
23.20 ►Sögur að handan (e)
[8511245]
23.45 ►Spítalalíf (e)
[2847871]
0.10 ►Taumlaus tónlist
[661456]
0.30 ►Suður-Ameríku bik-
arinn (Copa America 1997)
Bein útsending frá knatt-
spyrnumóti í Bólivíu. Tólf
landslið mæta til leiks og er
þeim skipt í þrjá riðla (A, B
og C). Sýndur verður leikur
Brasilíu og Mexíkó. [2390543]
2.30 ►Dagskrárlok
Gustav og Ölmu Mahler,
Erich Wolfgang Korngold,
Richard Strauss og Alban
Berg. Umsjón: Trausti Þór
Sverrisson.
21.30 Sagnaslóð. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Hildur
Gunnarsdóttir flytur.
22.30 Kvöldsagan, Flugfiskur.
Þórey Sigþórsdóttir les. (6)
23.00 Samfélagið í nærmynd.
0.10 Svart og hvítt. (e)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veöur-
fregnir. Morgunútvarpið. 8.00 Hér
og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi.
16.05 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin.
19.32 Milli steins og sleggju. 20.30
Kvöldtónar. 22.10 Hlustað með flytj-
endum. 0.10 Næturtónar. 1.00 Veö-
ur.
Fróttir og fréttayfirlit 6 Rás 1 og
Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,
19, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Auðlind.
(e) Næturtónar. 3.00 Froskakross.
(Endurtekinn frá sl. sunnudegi) 4.00
Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir.
5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af
veöri, færð og flugsamgöngum.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
ADALSTODIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00
Albert Ágústsson. 12.00 Tónlistar-
deild. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Steinar Viktorssoni. 19.00 Kristinn
Pálsson. 22.00 Logi Dýrfjörð. 1.00
Tónlistardeild.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar-
grét Blöndal. 9.05 Jakob Bjarnar
Grétarsson og Steinn Ármann
Magnússon. 12.10 Gullmolar. 13.10
Gulli Helga. 16.00 Þjóðbrautin. Guð-
rún Gunnarsdóttir, Snorri Már
Skúlason og Skúli Helgason. 18.03
Viðskiptavaktin. 18.30 Gullmolar.
20.00 Kvölddagskrá. Kristófer
Helgason. 24.00 Næturdagskrá.
Fróttir á heila tímanum kl. 7-18
og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafréttir kl. 13.00.
BR0SID FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Ragnar Már.
16.00 Rokkárin (e) 18.00-9.00
Ókynnt tónlist.
FM 957 FM 95,7
6.55 Þór, Steini og þú. 10.00 Rúnar
Róberts. 13.00 Svali Kaldalóns.
16.07 Pótur árnason. 19.00 Nýju
tíu. 20.00 Betri blandan. 23.00 Stef-
án Sigurðsson. 1.00 T. Tryggvason.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12,
13, 14, 15, 16, 17 og 18. iþrótta-
fréttir ki. 10 og 17. MTV-fréttir kl.
9.30 og 13.30. Sviðstjósið ki. 11.30
og 15.30.
KLASSÍK FM 106,8
8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála-
fróttir frá BBC. 9.15 Das wohltem-
perierte Klavier. 9.30 Diskur dags-
Omega
7.15 ►Skjákynningar
[5467061]
9.00 ►Heimskaup
[19524581]
16.30 ►Benny Hinn (e)
[870500]
17.00 ►Líf íOrðinuJoyce
Meyer (e) [951429]
17.30 ►Heimskaup - sjón-
varpsmarkaður [9808852]
20.00 ►Ulf Ekman (e)
[161239]
20.30 ►Líf íOrðinu Joyce
Meyer [153210]
21.00 ►Benny Hinn [258719]
21.30 ►Kvöldljós (e) [840974]
23.00 ►Líf íOrðinu Joyce
Meyer. [862581]
23.30 ►Praise the Lord
[10631326]
2.30 ►Skjákynningar
ins. 11.00 Halldór Hauksson. 12.05
Léttklassískt. 13.00 Tónlistaryfirlit.
13.30 Klassísk tónlist til morguns.
Fréttir frá BBC kl. 8, 9, 12, 17.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun-
orð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor
gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 9.00
Morgunorð. 10.30 Bænastund.
11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl.
tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lof-
gjörðartónlist. 18.00 Róleg tónlist.
20.00 International Show. 22.00
Blönduð tónlist. 22.30 Bænastund.
24.00 Tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónlist. 7.00 Blandaðir
tónar. 9.00 í sviösljósinu. 12.00 í
hádeginu. 13.00 Tónlistarþáttur,
Þórunn Helgadóttir. 16.00 Gamlir
kunningjar, Steinar Viktors. 18.30
Rólega deildin hjá Steinari. 19.00
Sígilt kvöld. 22.00 Listamaður mán-
aðarins. 24.00 Næturtónar.
T0P-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæöisfréttir. 12.30
Samt. Bylgjunni FM 98,9. 15.30
Svæðisútvarp. 16.00 Samt. Bylgj-
unni FM 98,9.
X-ID FM 97,7
7.00 Pórður „Litli“ vaknar fyrstur.
9.00 Sigurjón og Jón Gnarr. 12.00
Simmi. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga
fólksins. 23.00 Púðursykur. 1.00
Nætursaltaö.
Útvarp Hafnarf jöröur FM 91,7
17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist
og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40
íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
YMSAR
Stöðvar
BBC PRIIUIE
4.00 The Small tíusiness 5.00 Ne’.vsdesk 5.30
Julia Jekyll and Harriet Hyde 5.45 Blue Peter
6.10 Grange IIill 6.45* Ready, Steady, Cook
7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 Chil-
dren’s Ilospitai 9.00 Strathblair 9.55 Timekee-
pers 10.15 Ready, Steady, Cook 10.45 Style
Challenge 11.10 Songs of Praise 11.45 Kilroy
12.30 Children’s Hospitai 13.00 Strathblair
14.00 Style Challenge 14.25 Julia Jekyll and
Harriet Hyde 14.40 Blue Peter 15.05 Grange
Hill 15.30 Top of the Popa 16.00 Worfd News
16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 Children’s
Hospital 17.30 Antonia Carlueeio’s Italian
Feast 18.00 Are You Being Served? 18.30
The Brittas Empire 19.00 Lovejoy 20.00
Worid News 20.30 Lovejoy 21.30 Cnjfts 97
22.00 To Be Announeed 23.05 The Edge of
Empíre 23.30 Art in 14th Centuty Florence:
Orsanmichele 0.30 Seijeant Musgrave Ato the
C«jrt 1.00 Sdenee in Aetion 3.00 Itaiia 2000
for Advaneed Leamers 3.30 Royal Institution
Lecture
CARTOON NETWORK
4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Real
Story oi.. 5.00 Ivunlioe 5.30 The Fruitties
6.00 Tom and Jerry Kids 6.15 The New Sco-
oby Doo Mysteries 6.30 Droopy: Master Detec-
tive 6.45 Dexter’s Laboratory 7.00 Cow and
Chicken 7.15 The Bugs and Daffy Show 7.30
Richie Rich 8.00 The Yogi Bear Show 8.30
Blinky B31 9.00 Pac Man 9.30 Thomas the
Tank Engine 9.45 Dink, the Little Dinosaur
10.00 Casper and the Angels 10.30 little
Dracula 11.00 The Addam3 Family 11.30
Back to Bedrock 12.00 The Jetsons 12.30
Pirates of Dark Water 13.00 Cave Kids 13.30
Thomas the Tank Engine 13.45 Blinky Bill
14.15 Tom and Jerry Kids 14.30 Popeye
14.45 Two Stupid Dogs 15.00 13 Ghosts of
Scooby Doo 15.30 The Bugs and Daffy Show
15.45 World Premiere Toons 16.00 The Jet-
sons 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry
17.30 The Flintstones 18.00 Cow and Ghie-
ken 18.15 Dexter’s Laboratory 18.30 Worid
Premiere Toons 19.00 The Real Adventure3
of Jonny Quest 19.30 13 Ghosts of Scooby Doo
CNN
Fréttlr og viðsklptafréttir fluttar roglu-
lega. 4.30 lnsight 6.30 Sport 9.30 Future
Watch 10.30 Amerícan Edition 1045 Q&A
11.30 Sport 12.15 Asian Edition 13.00
Impact 14.30 Sport 15.30 Earth Matters
16.30 Q&A 17.45 Amcrican Edition 19.00
Impact 20.30 Insight 21.30 Sport 0.15 Amer-
ican Edition 0.30 Q&A 1.00 Larry King 2.30
Showbiz Today
PISCOVERY
15.00 Hígh Five 16.30 Roadehow 16.00 Tirne
Traveilers 18.30 Justice Files 17.00 WW
Things 18.00 Boyond 2000 1 8.30 Disaeter
19.00 Híetorýs Tumíng Points 19.30 Croco-
dile Hunters 20.00 Lonely Planet 21.00 Eyc
Spy 22.00 Wings 23.00 First Flights 23.30
Wars in Peace 24.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
8.30 Þríþraut 7.30 Véllyólakeppni 8.30 Körfu-
bolti 10.00 NASCAR 12.00 Knattspyma
16.00 Kappakstur 17.00 PQukast 18.00 Akst-
ureíþróttir 20.00 Sumo-giíma 21.00 Knatt-
spyma 22.00 Snóker 23.30 Dagskrárlok
MTV
4.00 Kickstait 8.00 Moming Mix 12.00 US
Top 20 Countdown 13.00 Hits Non-Stop 16.00
Select MTV 16.30 Hltlist UK 17.30 The Grind
18.00 Hot 19.00 Real World 19.30 Sports
20.00 Slngied Out 21.00 Amour 21.30 Bea-
vis & Butt-Head 22.00 New Rock Show 24.00
Night Videos
WBC SUPER CHANNEL
Fróttlr og vlðsklptafréttir fluttar roglu-
lega. 4Æ0 VIP 4.30 Travel Xpress 5.00
Today 7.00 European Squawk Box 8.00
European Money Whecl 12.30 US Squawk
Box 14.00 llome and Garden 14.30 Garden-
ing by the Yard 15.00 The Site 16.00 Nation-
al Geographic Television 17.00 The Ticket
17.30 VIP 18.00 Dateline 19.00 NHL Power
Week 19.30 To be Announced 20.00 Jay
Leno 21.00 Conan O’Brien 22.00 Best of
Later 22.30 Tom Brokaw 23.00 Jay Leno
24.00 MSNBC Intemight 1.00 VIP 1.30 Tra-
vel Xpress 2.00 The Ticket 2.30 Talkin’ Jazz
3.00 Travel Xpress 3.30 The Ticket
SKY MOVIES PLUS
6.00 Oh, Hcavenly Dog!, 1980 7.00 The Mupp-
ets Take Manhattan 1984 9.00 The Aviator,
1985 11.00 Hercules and thc'Amazon Wom-
cn, 1994 12.30 Kalcidoscope, 1966 14.30
Rough Diamonds, 1994 16.00 The Muppets
Take Manhattan, 1984 18.00 Hercuies and
the Amazon Womcn, 1994 20.00 Seareah for
Justice, 1996 21.45 Dead Cold, 1995 23.25
Wrestíing Emest Hemingway, 1994 1.40
Spenser. Pale Kings and Princes, 1993 3.00
Oh, Heavenly Dogí, 1980
SKY NEWS
Fréttír og viðskiptafréttir fluttar regiu-
lega. 5.00 Sunrisc* 8.30 Supetmodeis 9.30
The Book Show 13.30 Parliament 16.00 Live
at Flve 17.30 Adam Boulton 18.M Sportsline
23.30 ABC World News Tonight 0.30 Adam
Boulton 2.30 Parliament
SKY ONE
6.00 Moming Glory 8.00 Ifogía - Kathic Lec
9.00 Anothcr World 10.00 Duys of Our Lives
11.00 Thc Opruh Winfrcy Show 12.00 GiT-
aldo 13.00 Sally Jeasy Raphacl 14.00 Jenny
Jones 15.00 Oprah Winfrey 16.00 Star Trek
17.00 Roal TV 17.30 Married... With Cbil-
dren 18.00 Thc Simpson 18.30 MASll 19.00
Star Trek 20.00 Roltergeist: The Legacy 21.00
The Commiah 22.00 Star Trek 23.00 Tlie
Lucy Show 23.30 LAPD 24.00 Hit Mix Long
Play
TNT
20.00 The Year of Iiving Dangemusly, 1983
22.00 Zabriskie Poínt, 1970 24.00 Nothing
Lasts Foreverm 1984 1.30 The Year of Living
Dangerously, 1983