Morgunblaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 1997 55 V H DAGBOK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðavestan kaldi eða stinningskaldi en hægari er líður á daginn. Siydda eða rigning norðanlands, skúrir eða slyddu él með vestruströndinni en þurrt á Suður- og Suðvesturlandi. Hiti 0 til 5 stig norðanlands en 5 til 12 stig syðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA A mánudag lítur út fyrir norðaustan kalda, fremur svölu veðri og vætu víða um land. Á 17. júní fer heldur að hlýna í austlægri átt, en áfram er hætt við skúrum viða um land, þó síst norðvestan- og vestantil. Frá miðvikudegi fram á föstudag lítur út fyrir áframhaldandi austlæga átt og vætu víða um land. færð á vegum Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar uPplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 100, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að * velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 °9 síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skilin yfir landinu hreyfast suður en lægðin norðaustur i hafi nálgast norðausturströnd íslands. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 14 alskýjað Bolungarvík Hamborg 17 þokumóöa Akureyri 4 alskýjað Frankfurt 17 rign. á síð.klst. Egilsstaðir 4 alskýjað Vín 20 skýjað Kirkjubæjarkl. 7 skýjað Algarve 18 léttskýjað Nuuk 7 Malaga 24 léttskýjað Narssarssuaq 7 skýjað Las Palmas Þórshöfn 7 hálfskýjaö Barcelona 22 þokumóða Bergen 13 lágþokublettir Mallorca 22 þokumóða Ósló 16 skýjað Róm 20 þokumóða Kaupmannahöfn 15 þoka Feneyjar 22 þokumóða Stokkhólmur 17 rigning Winnipeg 9 heiðskírt Helsinki 17 skýiað Montreal 14 léttskýjað Dublin 9 skýjað Halifax 11 skúr Glasgow 9 rign. á síð.klst. New York 22 léttskýjaö London 9 rign. á sið.klst. Washington Paris 16 skýjað Oriando 23 skýjað Amsterdam 15 skýjað Chicago 14 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veóurstofu islands og Vegagerðinni. 15. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.45 2,9 8.10 1,2 14.32 2,9 20.46 1,3 2.57 13.24 23.52 21.22 ÍSAFJÖRÐUR 3.38 1,5 10.08 0,6 16.41 1,5 22.45 0,7 21.30 SIGLUFJÖRÐUR 5.55 0,9 12.19 0,3 18.43 1,0 21.09 DJÚPIVOGUR 5.02 0,7 11.34 1,5 17.46 0,7 23.49 1,5 2.29 12.56 23.24 20.53 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælinqar íslands Krossgátan LÁRÉTT: 1 hroki, 8 falleg, 9 litur eftir, 10 námsgfrein, 11 tónstigi, 13 óskertur, 15 ausa, 18 mannvera, 21 sefa, 22 launum, 23 byr, 24 auðmenn. LÓÐRÉTT: 2 hvarfla, 3 súti, 4 núa, 5 orðrómur, 6 eldstæð- is, 7 þrjóskur, 12 þreyta, 14 meis, 15 poka, 16 voru i vafa, 17 ásyi\ja, 18 brekka, 19 pípuna, 20 lengdareining. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 sápan, 4 holds, 7 lítil, 8 feitt, 9 lýs, 11 nánd, 13 kann, 14 eljan, 15 kjör, 17 álit, 20 hró, 22 padda, 23 súpan, 24 náðin, 25 renna. Lóðrétt: 1 sólin, 2 pútan, 3 núll, 4 hofs, 5 leita, 6 sátan, 10 ýkjur, 12 der, 13 kná, 15 kápan, 16 önduð, 18 læpan, 19 tunna, 20 hann, 21 ósar. í dag er sunnudagur 15. júní, 166. dagur ársins 1997. Vítus- messa. Orð dagsins: Nú tek ég mig upp, fer til föður míns og segi við hann: Faðir, ég hef syndg- að móti himninum og gegn þér. Hvassaleiti 56-58. Á morgun mánudag frjáls spilamennska kl. 13. Vitatorg. Á morgun mánudag kaffi og smiðj- an kl. 9, bocciaæfing kl. 10, handmennt kl. 10, brids fijálst kl. 13, bók- band kl. 13.30, kaffí kl. 15. Sl Reykjavíkurhöfn:! fyrradag fóru Bakka- foss, Jón Baldvinsson, Heidi B og Hannesif. I gær komu Svanur og Ottó N. Þorláksson. Þá komu Verona og Stapa- fell sem fóru samdæg- urs. Akrabergið fór. Olíuskipið Arctic Swan er væntanlegt í dag. Fréttir Viðey. Klukkustundar- löng staðarskoðun hefst kl. 14.15 í dag með leið- sögumanni. Veitingahús opin frá kl. 14. Hesta- leiga. Bátsferðir kl. 13-17 á klukkustundarfresti. Mannamót ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. I sumar verður púttað með Karli og Emst kl. 10-11 á Rútstúni mánudaga og miðvikudaga á sama tíma. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun mánudag eru vinnustofur opnar kl. 9-16.30. Frá hádegi er spilasalur opinn, vist og brids. Kl. 14 samvera með bömum í Listasmiðju bama „Gagn og gaman“. Sungið, leikið, kaffiveit- ingar og dansað hjá Sig- valda. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla. Fundur verður í kristni- boðssalnum, Háaleitis- braut 58-60 á morgun mánudag kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Kvenfélagið Heimaey fer sína árlegu sumar- ferð föstudaginn 20. júní kl. 20 frá BSÍ, vestan- megin með heimkomu á sunnudag. Félagskonur eru beðnar að hafa sam- band við Helgu í síma 553-6133 og Gunnhildi í síma 553-8341. F erðaklúbburinn Flækjufótur. Nokkur sæti laus í sumarferð á Vestfirði 7.-12. júlí nk. Uppl. í síma 557-2468 og 553-1211. Ferðaklúbbur eldri borgara, Kátt fólk. Boðið er upp á þriggja vikna haustferð til Mail- orka dagana 9.-30. sept- ember með Samvinnu- ferðum/Landsýn undir leiðsögn fararstjóra og (Lúk. 15, 18.) Jóhönnu S. Sigurðar- dóttur, sjúkraþjálfara. Nánari uppl. í s. 569-1010. Skálholtsskóli býður eldri borgurum til fimm daga dvalar í júní, júlí og ágúst. M.a. boðið upp á fræðslu, helgihald, leikfimi, sund, skemmt- un o.fl. Uppl. og skrán- ing í s. 562-1500 og 486-8870. Lífeyrisdeild SFR fer í sína árlegu sumarferð fímmtudaginn 19. júní nk. að þessu sinni í Borg- arfjörð og Búðardal. Far- ið verður frá félagsmið- stöðinni Grettisgötu 89 kl. 8.30. Farpantanir og uppl. á skrifstofu SFR, sími 562-9644. Öldungadeild félags ís- lenskra Ijúkrunarfræð- inga fer í sumarskemmti- ferð sína fimmtudaginn 19. júní nk. Kaffiveitingar í Skálholti og kvöldverður í Hveragerði. Farið frá Suðurlandsbraut 22 kl. 13, heimkoma kl. 19.30. Nánari uppl. og skráning fyrir 17. júní á skrifstofu félagsins í síma 568-7575. Sumardvöl fyrir eldri borgara verður á Löngumýri dagana 7.-17. júlíog 21.-31. júlí. Skráning og uppl. eru gefnar í félags- og þjón- ustumiðstöðinni við Vita- torg, s. 561-0300 kl. 10-12 a.v.d. og á Löngu- mýri í s. 453-8116. Félagsmiðstöðin Hæð- argarði. Dagsferð Þing- völl - Gullfoss - Geysir - Hellisheiði til baka fimmtudaginn 19. júní kl. 9. Þátttöku þarf að tilkynna sem fyrst. Árskógar 4. Á morgun mánudag leikfimi kl. 10.15, kl. 11 boccia, fé- lagsvist kl. 13.30. Handavinna kl. 13-16.30. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag félagsvist kl. 14. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. perlusaumur kl. 9-16, kl. 13-16.30 útskurður. Minningarkort Barnaspítali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Barnasp- ítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551-4080. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd í síma 552-4440 og hjá Ás- laugu í síma 552-7417 og hjá Nínu í síma 587-7416. Minningarkort Kven- félagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss qfÁ Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525-1000. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. . Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöidferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga*~'^' frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk kl. 13.00 og 19.30. Hríseyjarfeijan Sævar. Dagiegar ferðir til Hrís- eyjar eru frá kl. 9 á morgnana á tveggja tíma fresti til miðnættis. J*** Kírkjustarf Bústaðakirkja. Æsku- lýðsfélagið fyrir ungl- inga í 9. og 10. bekk í kvöld kl. 20.30 og fyrir unglinga í 8. bekk mánu- dagskvöld kl. 20.30. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- iagsheimilinu á eftir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýeingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. ámánuði innaniands. I lausasölu 126 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.