Morgunblaðið - 06.08.1997, Síða 33

Morgunblaðið - 06.08.1997, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1997 33 PENIIMGAMARKAÐURINIM FRÉTTIR ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 5. ágúst. NEW YORK DowJones Ind. S&PComposite...... Allíed Signal Inc. AluminCoof Amer... Amer Express Co... AT & T Corp....... Bethlehem Steel... Boeing Co......... Caterpillar Inc... Chevron Corp...... Coca Cola Co...... Walt Disney Co.... Du Pont........... Eastman KodakCo... Exxon Corp........ Gen Electric Co... Gen Motors Corp... Goodyear.......... Intl Bus Machine.. Intl Paper........ McDonalds Corp.... Merck & Co Inc.... Minnesota Mining.... MorganJ P&Co...... Philip Morris..... Procter & Gamble.. Sears Roebuck..... Texaco Inc........ Union CarbideCp... UnitedTech........ Westinghouse Elec.. Woolworth Corp.... Apple Computer.... Compaq Computer.. Chase Manhattan.... ChryslerCorp...... Citicorp.......... Digital Equipment. Ford MotorCo...... Hewlett Packard... LONDON FTSE 100 Index... 8200,8 t 0,2% 953,0 t 92.1 t 87.4 1 83.6 1 37.6 t 10,9 t 58.4 t 58.6 t 78.7 f 68,6 - 80.5 t 68.7 t 68,0 t 63.6 1 68.1 { 63.4 t 63.8 i 107,3 t 56.9 i 52.5 t 0,4% 0.3% 1,0% 0,4% 1,2% 0,6% 0,6% 0,3% 0,2% 0,0% 0,2% 1,6% 0,6% 0,7% 0,2% 1,4% 0,9% 1,9% 0,4% 0,1% Barclays Bank.... British Airways.. British Petroleum.... BritishTelecom... Glaxo Wellcome... Grand Metrop..... Marks & Spencer... Pearson.......... Royal&Sun All.... ShellTran&Trad... EMI Group........ Unilever......... FRANKFURT DT Aktien Index.. Adidas AG........ Allianz AG hldg.. BASFAG........... Bay Mot Werke.... Commerzbank AG... Daimler-Benz..... Deutsche Bank AG.. Dresdner Bank.... FPB Holdings AG.. Hoechst AG....... Karstadt AG...... Lufthansa........ MANAG............ Mannesmann....... IG Farben Liquid. Preussag LW...... Schering......... Siemens AG....... Thyssen AG....... VebaAG........... Viag AG.......... Volkswagen AG.... TOKYO Nikkei 225 Index. AsahiGlass....... Tky-Mitsub. bank... Canon............ Dai-lchi Kangyo.. Hitachi.......... Japan Airlines... Matsushita E IND... Mitsubishi HVY... Mitsui........... Nec.............. Nikon............ Pioneer Elect.... Sanyo Elec....... Sharp............ Sony............. Sumitomo Bank.... Toyota Motor..... Bourse Index...... Novo Nordisk...... Finans Gefion..... Den Danske Bank.. Sophus Berend B.. ISS Int.Serv.Syst.... Danisco........... Unidanmark........ 103,4 t 1,2% 95,3 t 0,4% 113,8 i 0,4% 44,7 i 0,6% 148,9 i 0,4% 64,4 t 2.6% 115,3 t 0,4% 55,8 0,0% 84,7 t 0,9% 24,8 t 2,1% 28,4 t 1,8% 2310,0 t 2,7% 58,0 i 0,2% 110,0 j 0,8% 36,6 t 1,0% 134,8 j 0.0% 43,8 t 5,9% 41,4 t 0,9% 70,2 t 1.9% 4960,6 t 1,3% 1278,0 i 0,5% 630,8 t 2,6% 85,1 t 0.1% 860,0 t 1,2% 1327,0 t 2,5% 588,0 0,0% 587,0 i 0,2% 740,0 t 6,5% 496,0 i 1,4% 460,0 t 3.8% 566,0 0,0% 1838,0 t 0,3% 4325,9 t 0,5% 216,0 t 1,9% 442,0 i 5,0% 70,5 i 0.2% 1472,0 t 1,1% 62,4 i 0,5% 148,1 t 0,8% 116,9 i 4,3% 79,0 i 5,8% 306,0 0,0% 84,2 i 1.4% 663,0 t 5,2% 35,4 i 2,6% 544,0 i 1,8% 880,5 i 0,6% 3,0 i 3,2% 562,0 t 1,2% 203,5 t 0,4% 121,3 i 1,3% 403,0 i 3,1% 107,6 i 0,7% 774,5 i 1,0% 1373,0 i 2,4% 19514,5 i 0,8% 1050,0 i 0,9% 2180,0 t 1,9% 3520,0 i 2,8% 1450,0 t 1,4% 1330,0 0,0% 492,0 I 0,4% 2410,0 i 0,8% 824,0 t 1,7% 1090,0 t 0,9% 1680,0 i 0,6% 2120,0 t 1,0% 2820,0 i 1,1% 463,0 i 2,3% 1450,0 i 1,4% 11900,0 i 0,8% 1780,0 0,0% 3160,0 i 3,4% ÖFN 185,2 i 0,8% 730,0 t 0,7% 137,0 i 2.1% 719,0 i 2.2% 971,0 i 1,2% 226,0 i 0,9% 379,0 i 3,8% 410,0 i 2,1% 435000,0 - 0,0% 350,0 i 3,6% Carlsberg A DS1912B............. 292000,0 i 2,7% Jyske Bank 620,0 t 0,3% OSLÓ OsloTotal Index 1300,6 t 0,9% Norsk Hydro 399,0 t 0,8% Bergesen B 196,0 t 1,6% Hafslund B 39,7 j 0,7% Kvaerner A 441,0 t 0,5% Saga Potroleum B 141,0 t 2,9% OrklaB 512,0 t 1,8% Elkem 156,5 t 1.6% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3162,8 t 0,1% Astra AB 149,5 t 5,3% Electrolux 675,0 - 0,0% EricsonTelefon 161,0 i 2,1% ABBABA 107,0 t 1,4% Sandvik A 66,0 i 8,5% VolvoA25SEK 63,0 i 3,1% Svensk Handelsb 77,5 - 0,0% Stora Kopparberg 131,5 0,0% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verö hluts klukkan 16.00 í gœr. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: ÐowJoneS liT*J Dollar og evrópsk hlutabréf hækka GENGI dollars hækkaði gagnvart þýsku marki í gær, þrátt fyrir um- mæli yfirhagfræðings þýska seðla- bankans þess efnis að gengi marks- ins væri eitt helsta atriðið er horfa þyrfti til við mótun peningastefnu. „Á eftir peningamagni er gengi marksins einn mikilvægasti hagvís- irinn fyrir Bundesbankann. Sú stað- reynd að markið hefur veikst svo mikið og svo hratt gefur okkur svo sannarlega eitthvað að íhuga." Þrátt fyrir að þessi ummæli hafi virst vera til stuðnings markinu litu fjárfestar svo á að önnur ummæli hans bentu til þess að ekki væri sjálfkrafa tenging milli gengis doll- ars og marks og vaxtastigs í Þýska- landi. Á hlutabréfamörkuðum hristu evrópskir markaðir af sér lækkun í Wall Street í upphafi dags. Voru jákvæðar fréttir af afkomu evr- ópskra fyrirtækja, auk þeirrar skoð- unar að hátt gengi dollars myndi bæta samkeppnisstöðu evrópskra vara, helsti drifkrafturinn á bak við hækkanir dagsins. í Wall Street náði Dow Jones vísi- talan að rétta aðeins úr kútnum eft- ir lækkanir í upphafi dags og við lok viðskipta í Evrópu hafði vísitalan lækkað um 4,88 stig í 8193,58. Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. júní FISKVERÐ A UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 5.8. 1997 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 70 70 70 163 11.410 Djúpkarfi 66 66 66 1.227 80.982 Karfi 70 70 70 840 58.800 Keila 33 33 33 47 1.551 Langa 80 76 80 2.700 215.200 Langlúra 50 35 46 17 775 Lúða 500 260 365 177 64.545 Sandkoli 34 30 30 295 8.915 Skarkoli 135 125 130 798 103.509 Skata 60 60 60 12 720 Skötuselur 200 155 181 237 42.785 Steinbítur 81 70 73 1.717 125.791 Stórkjafta 36 36 36 44 1.584 Sólkoli 70 50 59 222 13.100 Ufsi 58 20 57 18.324 1.038.914 Undirmálsfiskur 50 50 50 2.016 100.800 Ýsa 130 30 65 13.692 890.320 Þorskur 139 45 96 16.580 1.596.026 Samtals 74 59.108 4.355.727 FMS Á ÍSAFIRÐI Ufsi 20 20 20 560 11.200 Þorskur 83 45 78 4.100 321.194 Samtals 71 4.660 332.394 FAXALÓN Langa 80 80 80 2.500 200.000 Samtals 80 2.500 200.000 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 70 70 70 637 44.590 Undirmálsfiskur 50 50 50 2.016 100.800 Samtals 55 2.653 145.390 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 70 70 70 163 11.410 Djúpkarfi 66 66 66 1.227 80.982 Keila 33 33 33 47 1.551 Langlúra 50 50 50 12 600 Lúða 500 260 362 112 40.495 Sandkoli 34 30 30 295 8.915 Skarkoli 130 125 130 773 100.134 Skötuselur 160 155 160 114 18.185 Steinbítur 81 75 76 380 28.701 Stórkjafta 36 36 36 44 1.584 Sólkoli 50 50 50 122 6.100 Ufsi 30 30 30 4 120 Ýsa 92 30 45 3.132 140.032 Samtals 68 6.425 438.809 HÖFN Karfi 70 70 70 840 58.800 Langa 76 76 76 200 15.200 Langlúra 35 35 35 5 175 Lúða 370 370 370 65 24.050 Skarkoli 135 135 135 25 3.375 Skata 60 60 60 12 720 Skötuselur 200 200 200 123 24.600 Steinbítur 75 75 75 700 52.500 Sólkoli 70 70 70 100 7.000 Ufsi 58 57 58 17.760 1.027.594 Ýsa 130 53 71 10.560 750.288 Þorskur 139 83 102 12.480 1.274.832 Samtals 76 42.870 3.239.134 Morgunblaðið/Amaldur Hringar í óskilum ÞESSIR tveir hringar fundust eiga þá, eða getur gefið upplýs- ásamt öðrum nýlega í garði húss ingar um þá, er beðinn að snúa við Grettisgötu. Sá, sem telur sig sér til lögreglunnar í Reykjavík. Frummati á umhverfisáhrifum Nesjavallalínu 1 lokið Fallist á lagn- ingu línunnar ATHUGUN Skipulags ríkisins á frummati á umhverfisáhrifum fyrir- hugaðrar lagningar 132 kV Nesja- vallalínu 1 frá Nesjavöllum að Mos- fellsdal er lokið og í úrskurðarorðum er fallist á lagningu línunnar, sem og á lagningu slóða meðfram línunni. Skipulagsstjóri setur þó þau skil- yrði að farið verði að tilmælum heil- brigðiseftirlits Kjósarsvæðis varð- andi framkvæmdir við línulögn og jarðstreng á vatnsverndarsvæði Mosfellsbæjar í Laxnesdýjum og að forðast beri framkvæmdir í grennd við fálkahreiður í Sköflungi frá 20. mars - 20. júlí, nema að höfðu sam- ráði við Náttúrufræðistofnun. Þá skal haft samráð við Náttúruvemd ríkisins um val á efnistökustað, jarð- efnisnám og frágang námusvæða Námskeið í skyndihjálp NÁMSKEIÐ í almennri skyndihjálp hefst á morgun, fimmtudag. Kennt verður frá kl. 9-23 dagana 7., 12. og 14. ágúst. Námskeiðið er 16 kennslustundir og verður haldið í Fákafeni 11, 2. hæð. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Félagar í RKÍ og nemendur í framhaldsskól- um fá 50% afslátt. Sérstaklega er vænst þátttöku ungra ökumanna sem hafa í höndum ávísun á nám- skeið í skyndihjálp og gefna út af Rauða krossi íslands, en þær elstu fara að falla úr gildi. Meðal þess sem verður kennt á námskeiðinu verður blástursmeð- ferðin, endurlífgun með hjartahnoði, hjálp við bmna, beinbrotum, blæð- ingum úr sámm. Að námskeiðinu loknu fá nemendur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. Kertum fleytt á Tjörninni ÍSLENSKAR friðarhreyfingar standa að kertafleytingu á Reykja- víkurtjöm í dag, miðvikudag. Athöfnin er í minningu fómar- lamba kjarnorkuarásanna á jap- önsku borgirnar Hírósíma og Naga- sakí 6. og 9. ágúst um leið og lögð er áhersla á kröfuna um kjarnorku- vopnalausan heim. Safnast verður saman við suðvest- urbakka Tjamarinnar, við Skothús- veg, kl. 22.30 og verður þar stutt dagskrá. Ávarp flytur Vilborg Dag- bjartsdóttir rithöfundur. Tónlist ann- ast Bjartmar Guðlaugsson. Þetta er þrettánda árið sem kertum er fleytt á Tjörninni af þessu tilefni. Að venjú verða flotkerti seld á staðnum. og um staðsetningu mastra og slóða á votlendissvæði við Geldingatjörn. Háspennulínan mun tengja fyrir- hugað 60 MW raforkuver á Nesja- völlum við höfuðborgarsvæðið og verður alls 15,7 km löng. Frá Nesja- vallavirkjun að Grafningsvegi og frá Bringum að tengivirki við Korpu er fyrirhugað að leggja línuna í jörð, alls 13 km. Samkvæmt 14. grein laga nr. 63 frá 1993 má kæra úrskurð skipu- lagsstjóra ríkisins til umhverfísráð- herra innan fjögurra vikna frá birt- ingu._ Kæmfrestur er til 29. ágúst nk. Úrskurðurinn liggur frammi hjá Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166 og hann má einnig fínna á heimas- íðu Skipulags ríkisins, sem hefur veffangið http://www.islag.is. Hestaþing á Einarsstöðum HESTAÞING Pjálfa og Grana verð- ur haldið á Einarsstöðum 9.-10. ágúst. Forkeppni hefst laugardaginn 9. ágúst kl. 13. Keppt verður í A- og B-fiokki gæðinga, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, tölti og 150 m skeiði. Þátttaka er opin í öllum keppnisgreinum. Síðdegis á laugardag verður farið í reiðtúr og á eftir verður grillveisla og kvöldskemmtun á Einarsstöðum. Sunnudaginn 10. ágúst hefst keppni í tölti kl. 11 og úrslitakeppni hefst kl. 14. Gengið um Vesturbæinn o g Örfirisey HAFNARGÖNGUHÓPURINN fer frá Hafnarhúsinu kl. 20 í miðviku- dagskvöldgöngu sína. Gengið verður um gamla Vesturbæinn að Eiðis- torgi. Síðan með víkinni út í Örfirisey og til baka með höfninni. Úti í Örfiris- ey verður forvitnast um framkvæmd- ir þar á vegum Reykjavíkurhafnar. Vitni vantar VITNI vantar að ákeyrslu á kyrr- stæðan bíl laugardaginn 2. ágúst sl. Bíllinn, sem er af gerðinni Ford Si- erra með skráningarnúmer R- 48896, stóð í Stóragerði við hús númer fjögur. Ekið hefur verið inn í vinstri hlið og á vinstra framhjól bifreiðarinnar. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ákeyrsluna eru vin- samlegast beðnir um að gefa sig fram við rannsóknardeild lögregl- unnar í Reykjavík, deild R4.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.