Morgunblaðið - 08.08.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.08.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1997 9 FRÉTTIR Laxárvirkjun verður ekki stækkuð Kallar ekki á aðrar fram- kvæmdir LANDSVIRKJUN hyggst ekki ráðast í aðrar virkjunarfram- kvæmdir sérstaklega, nú þegar ljóst er að Laxárvirkjun verður ekki stækkuð. Að sögn Þorsteins Hilmarssonar, upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar, var tilgangur með stækkun Laxárvirkjunar aðallega sá að draga úr skemmdum en mik- ill sandburður slítur vélbúnað hennar. „Virkjunin liggur undir skemmdum meðan aðstæður eru eins og þær eru í dag. Við töldum það vera sameiginlega hagsmuni Landsvirkjunar og aðila í Aðaldal, sem höfðu frumkvæði að þessari samningahrinu sem staðið hefur í tvö ár, að leita leiða til að bæta aðstæður, bæði fyrir virkjunina og lífríkið," sagði Þorsteinn. Hann segir að með stækkun hefði ekki orðið slík aukning í orku- framleiðslu að það skipti megin- máli, eða úr 28 í 31 eða 32 Mw, en hún hefði hins vegar skipt máli fyrir öryggi raforkuafhendingar á Norðurlandi og fyrir rekstrarör- yggi virkjunarinnar. Hann minnir á að nú sé verið að auka uppsett afl í Kröfluvirkjun úr 30 í 60 Mw. Uppgræðslustarfið heldur áfram „Það ligg^ur ekkert ákveðið fyrir hvað gerist eftir þessa fundi veiði- réttareigenda Laxár í Aðaldal og Mývatns. Landsvirkjun gaf út yfir- lýsingu í kjölfar þeirra þess efnis að við myndum halda okkar striki í ár um uppgræðslu í Krákárbotn- um. Þar inni á hálendinu er mikill uppblástur sem veldur sandfoki í árnar. Við höldum áfram því sam- starfi og leggjum fé í það eins og til stóð, að minnsta kosti í ár. Svo sjáum við til hvernig mál þróast meðal heimamanna,“ sagði Þor- steinn. Berja- spretta misgóð HLÝTT veður í júlí hefur haft góð áhrif á beijasprettu á Suðvesturlandi og Vestfjörð- um að sögn Sveins Rúnars Haukssonar læknis og áhuga- manns um beijasprettu. Hann telur að beijaspretta verði ágæt á hefðbundnum stöðum í nágrenni Reykjavíkur eins og Þingvallasveit og líst einnig ágætlega á sprettuna á Vest- fjörðum og í Strandasýslu. Enn er ekki ljóst hvernig sprettan verður norðan lands og austan en þar voraði seint og gerði mikla kulda í byijun júní. Þar eru ber a.m.k seinna á ferð en í venjulegu ári og samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins verður að öll- um líkindum ekki hægt að ganga til beija þar fyrr en í lok mánaðarins. Kuldakastið gæti einnig hafa eyðilagt ein- hveijar berjategundir en það er enn ekki komið í ljós. Sveinn Rúnar telur almennt ekki jafnmikla ástæðu til svartsýni og haldið hefur verið fram en segir að hægt verði að sjá um miðjan mánuð hvernig fer með beijasprettu í ár. ÚTSALA Hverfisaötu 6, 101 Revkiavík, s. 562 2862 ÚTSALA HEFST í DAG Verslunin ölugginn auglýsit': ÚTSÖLULOK 20% aukaafsláttur föstudag og laugardag. ^lugginn, Laugavegi 60 sími 551 2854. Enn meiri verðlækkun aukaafsláttur af öllum útsöluvörum Polarn&Pyref vandaður kven- og barnafatnður Kringlunni, simi 568 1822 B O G N E R sérverslun v/Óðinstorg, sími 552 5177 HAUSTVÖRURNAR KOMNAR f,á UeaoHnd' " - TJBffl Úlpur, peysur, // buxur o.m.fl. Þýsk gæðavara DIMMALIMM BARNAEAEAVERSLUN Skólavörðustíg 10, Reykjavík. /A Nýtt bragð /i Nýjar hugmyndir .f. LA BAGUETTE frystivöruverslun og heildsölubirgðir, GLÆSIBÆ, SÍMI588 2759, HAFNARSTRÆTI 20, SÍMI 562 1998. TILBÚNAR MALTÍÐIR FRABÆRT FYRIR SUMARBÚSTAÐINN Styttri tími í eldhúsinu Meiri frítími Verið velkomin! RYKSUGUR SKEIFUNNI 3E-F SÍMI 581 2333 ■ FAX 568 0215 ÞÚ KAUPIR EINA BLÚSSU EÐA SKYRTU Á ÚTSÖLUNNI OG FÆRÐ AÐRA ÓKEYPIS SUÐURKRINGLUNNl Pottar í Gullnámunni 31. júlí - 6. ágúst 1997: Silfurpottar: Dags. Staður Upphæð kr. 31. júlí Háspenna, Laugavegi 186.915 1. ágúst Mónakó 282.277 2. ágúst Háspenna, Laugavegi 198.803 3. ágúst Kringlukráin 206.708 4. ágúst Spilastofan Geislagötu, Akureyri 128.169 5. ágúst Rauða Ijónið 143.866 5. ágúst Háspenna, Hafnarstræti 79.356 5. ágúst Háspenna, Kringlunni 122.282 6. ágúst Rauða Ijónið 95.174 6. ágúst Háspenna, Laugavegi 145.409 6. ágúst Háspenna, Hafnarstræti 120.412 Staða Gullpottsins 7. ágúst kl. 8.00 var 6.800.000 kr. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.