Morgunblaðið - 08.08.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.08.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1997 49 MYNDBOND/KVIKMYIMDIR/UTVARP-SJONVARP Stjörnustríð á Italíu FRÉTTIR frá Ítalíu herma að George Lucas sé þar að filma fyr- ir fyrsta kaflann í Stjörnustríðs- bálknum. Kvikmyndaleikstjórinn er staddur í Caserta þar sem hann ætlar að nýta konunglega höll sem sviðs- mynd. Höllin á að vera heim- ili ungrar drottningar, sem leikin er af Nataliu Portman. Port- man er eini aðal- leikarinn sem sést hef- ur á Ítalíu. Liam Neeson, Ewan McGregor, Jake Lloyd, Ian McDiarmid, og Samuel L. Jackson eru víst ekki nauð- synlegir fyrir tökur í kring- um höllina og geta slapp- að af heima og lært línurnar sínar. Þó að Portman sé ung að árum þá er Lloyd enn yngri. Hann er samt ekki reynslulaus leikari. Llo- yd lékt.d. son Arnolds Schwarzen- eggers í .jJingle AU the Way“. I mynd Lucas fær Lloyd að túlka æsku Anakin Sky-wal- kers, riddarans sem verð- ur síðar Svart- höfði. Beavis og Butthead öllum lokið AÐDÁENDUR Beavis og Butthead taka það örugglega nærri sér að frétta að dagar félaganna eru tald- ir. Skapari þeirra, Mike Judd, hefur lýst því yfir að þáttaröðin um Bea- vis og Butthead hafi runnið sitt skeið. „Ég vil ekki þræla við að koma þessum þáttum saman leng- ur.“ Aðdáendur Beavis og Butthead geta huggað sig við það að Judd lét þess getið að hugsanlega yrði gerð önnur kvikmynd um ævintýri félaganna og einstaka þáttur um þá („TV specials") yrði á dagskrá hjá MTV. Einnig er mögulegt að MTV endursýni eitthvað af þeim 200 þáttum sem til eru. Judd ætlar ekki að sitja auðum höndum þó hann hafi fengið nóg af Beavis og Butthead í bili. Hann hefur sett saman nýjan teikni- myndagamanþátt sem heitir „King of the Hill“. Þátturinn er um fjöl- skyldu Hank Hills í Texas og ná- granna hans í úthverfi Arlen. Þátta- röðin hóf göngu sína sl. febrúar á Fox-sjónvarpsstöðinni og verður aftur á dagskrá þegar vetrardag- skráin hefst 21. september. Robert Altman gramur ROBERT Altman er upp á kant við Polygram Films vegna nýjustu myndar sinnar, „The Gingerbread Man“. Myndin er skrifuð af John Grisham og vildu yfirmenn Polygram fá mynd sem auð- velt væri að selja. (Hvers vegna var Altman þá látinn leikstýra?) Þeir voru óánægð- ir með útgáfu Altmans og hafa ráðið nýjan klippara, Don Cambern, til þess að gera myndina söluvænlegri. Altman fær ekki að koma nálægt lagfæringum Cam- berns og er ekki sáttur við fyrirkomulagið. 1 Músik og Sport Músik og Sport ehf. - Reykjavíkurvegi 60 - Símar 555-2887 og 555-4487 $£ Áfr T ?■ Skógardagurínn Skógræktarfélögin bjóða alla velkomna á skógardaga, sem haldnir verða víðsvegar um land. Jafnframt viija félögin þakka þeim fjölmörgu aðilum, sem veitt hafa skógræktarstarfinu margháttaðan stuðning. Mætum öil á skógarhátíð félaganna. Skógræktarfélög og samkomustaðir. Dagskrá hefst kl. 14.00 Vesturland 9/8 Sk fél. Landsv. u. Jökli - Við Ingjaldshól 16/8 Sk fél. Akranes - Slaga við Akrafjall 16/8 Sk fél. Heiðsynninga - Hofstaðahólum 23/8 Sk fél. Stykkishólms - Grensás v. Stykkishólm. Vestfirðir 9/8 Sk fél. Bolungarvíkur - Hölsá við tjaldstæði. 9/8 Sk fél. Limgarður - Tálknafirði Austurland 9/8 Sk fél. Borgarfjarðar. eystri - Við Álfaborg * 9/8 Sk fél. Neskaupsstaðar - i Hjallaskógi 9/8 Sk fél. Fáskrúðsfjarðar - Við tjaldstæðið á Fáskrúðsfirði 9/8 Sk fél. Djúpavogs - Skógarreit við Djúpavog 16/8 Sk fél. Austurlands - Eyjólfsstaðaskógi 16/8 Sk fél. Seyðisfjarðar • Skógarhlíð á Seyðisfirði Suðvesturland 9/8 Sk fél. Hafnarfjarðar - Höfðaskógi við Hvateyrarvatn 9/8 Sk fél. Garðabæjar - Sandahlið við Kjóavelli 9/8 Sk fél. Kópavogs - Fossá i Hvalfirði 24/8 Sk fél. skáta v. Úlfljótsvatn - Skátaskála ÚlfIjótsvatni Suðurland 9/8 Sk fél. Rangæinga - Múlakoti í Fljótshlið 9/8 Sk fél. Mörk - Leiðvelli í Meðallandi Suðvesturland Norðurland 9/8 Sk Fél. A-Húnvetninga - Gunnfríðarstöðum i Laugadal 16/8 Sk fél. Siglufjarðar - Skarðdalsskógi 16/8 Sk fél. Eyfirðinga - Kjarnaskógi 16/8 Sk fél. S-Þingeyinga - Hjalla í Reykjadal j®fÍ3S3w " ‘vf er samband 53 skógræktarfélaga með yfir 7300 félagsmenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.