Morgunblaðið - 08.08.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.08.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1997 41 I DAG Arnað heilla OAÁRA afmæli. Sunnu- Ovldaginn 10. ágúst verður áttræð Jósefína Kristjánsdóttir, Hæðar- garði 29. Hún tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur í Aðaliandi 2 á afmælisdaginn milli kl. 15.30-19. BRIDS Umsjón Guómundur Páll Arnarson SUM spil hafa á sér yfir- bragð einfaldleikans. En ekki er alltaf allt sem sýnist. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 87 V 5 ♦ ÁK1064 ♦ ÁK753 Suður ♦ ÁDG10954 ¥ Á2 ♦ 97 ♦ 42 Vestur Norður Austur Suður 4 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Hjartakóngur. Hvað gæti svo sem farið úrskeiðis hér? Blasir ekki við að trompa hjarta og spila síðan spaðaás og drottn- ingu? Látum svo vera. Vestur drepur á kónginn þriðja (austur hendir hjarta) og spilar laufdrottningu. Blind- ur á þann slag og austur lætur gosann undir. Hvað nú? Hvemig á sagnhafi að komast heim til að taka síð- asta tromp vesturs? Norður ♦ 87 V 5 ♦ ÁK1064 ♦ ÁK753 Austur II isssf ♦ G Suður ♦ ÁDG10954 V Á2 ♦ 97 + 42 í þessu tilfelli gengur að spiia laufi, en hitt sýnist eðli- legra að reyna AK í tígli. Og þá trompar vestur. Leiðin framhjá þessum vanda er að taka ásana í láglitunum áður en trompinu er spilað. Vestur ♦ K32 V KD93 ♦ 8 ♦ D10986 OriÁRA afmæli. Mánu- OV/daginn 11. ágúst verður áttræður Sigurður Ólafsson frá Götu, Holta- hreppi, Rangárvallasýslu, Suðurvör 6, Grindavík. Sigurður og fjölskylda bjóða vinum og ættingjum í kaffi og biðja þá að gleðjast með sér í Verkalýðshúsinu, Vík- urbraut 46, laugardaginn 9. ágúst frá kl. 17. J^r^ÁRA afmæli. Á O v/morgun, laugardag- inn 9. ágúst, verður fimm- tugur Bjarni Siguijóns- son, Steinahlíð 7c. Hann tekur á móti vinum og ætt- ingjum á heimili sínu laugardaginn 9. ágúst kl. 10-14 í morgunmat. Ljósm: Ögmundur Birgisson. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman hinn 12. júlí sl. í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni Jóna Dóra Steinarsdóttir og Alvar Óskarsson. Heimili þeirra er í Kópavogi. OZ\ÁRA afmæli. Á öv/morgun, laugardag- inn 9. ágúst, verður áttræð Margrét Dóróthea Páls- dóttir, Suðurgötu 17-21, Sandgerði. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn frá kl. 15-18 í Miðhúsum (Húsi aldraðra) í Sandgerði. ,ÁRA afmæli. í dag tJverður fimmtugur Magnús Trausti Ingólfs- son, Laxakvísl 25, Reykja- vík. Eigmkona hans er Kristin Árnadóttir. Þau hjónin taka á móti gestum nálægt sumarbústað sínum í landi Fitja í Skorradal síð- degis á laugardaginn 9. ág- úst. Afmælisbarnið fer gangandi frá Botnsskála kl. 11 yfir í Skorradal og vænt- ir samfylgdar sem flestra. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman hinn 1. maí í sal Kiwanishússins á Engjateig af sr. Helgu Soffíu Kon- ráðsdóttur Margrét Ósk Guðmundsdóttir og Þórir Björnsson. Heimili þeirra er í Gullengi 33, Reykjavík. HÖGNIHREKKVÍSI i,6ó&ar -fristtu-f Flaernar eru. famoraf þ ’er." STJÖRNUSPÁ e,Itir Franccs Drake LJÓN Afmælisbam dagsins: Þú ert hugmyndaríkuv og stórhuga. Gættu samt hófs íhugmyndum þínum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Oft má blanda saman starfi og leik með góðum árangri. Leitaðu þér ráðgjafar í lög- fræðilegu málefni. Naut (20. apríl - 20. maí) Gamall vinur gerir vart við sig á ný. Gættu varkárni í starfi og leystu verkefni þín af alúð. Tviburar (21. maí - 20. júní) 5» Ástin þarf sinn tíma. Sinntu henni en gættu þess þó að aðrir hlutir þurfa líka at- hygli við. Krabbi (21. júni - 22. júlí) Nú er rétti tíminn til þess að leyfa gleðinni að hafa sinn gang bæði í starfi og einkalífi. Leyfðu þér að njóta lífsins. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Láttu öll gylliboð í flármál- um lönd og leið. Sýndu vin- um og vandamönnum sveigjanleika og skilning. Meyja (23. ágúst - 22. september) sM Nú er rétti tíminn til þess að leysa öll vandamál sem hijá fjölskylduna. Varkárni í fjármálum er nauðsynleg. Vog (23. sept. - 22. október) Nú er komið að því að leita hjálpar varðandi vandamál einkalífsins. Láttu ekki hugmyndaflugið hlaupa með þig í gönur. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Sfe Það mun sannast á þér að lengi lifir í gömlum glæð- um. Mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) & Að réttu iagi gengur þér allt í haginn bæði í leik og starfi. Sinntu áhugamáli þínu af alúð. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Undirbúðu vandlega það sem þú ert að fást við í vinn- unni því það mun borga sig þegar til lengri tíma er litið. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Úk Reyndu enn og aftur því að hugmyndir þínar eru góðra gjalda verðar. Allt samstarf byggist á samráði. Fiskar (19. febrúar-20. mars) 'Sít Nú er rétti tíminn til þess að ráða fram úr fjölskyldu- málunum. Skemmtilegt ferðalag gæti verið í upp- siglingu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Útsala Stuttar og, síðar kápur Sumarúlpur og heilsársúlpur Dæmi: Áður kr. 15.900, nú kr. 5.000. Opið laugardag kl. 10-16 \oÁHl/15IÐ Mörkin 6, shiu 588 5518 R O WA N Haustblaðið er komið Allar prjónauppskriftir fáanlegar á íslensku Rowanklúbbfélagar vinsamlegast vitjið blaðsins í versluninni. PCIlímogfúguefni u^iÍU !!Í Stórhöfða 17, vsð GuUÍnbrú, síini 567 4844 Pennavinir í 210 löndum. International Pen Friends. Sími 881 8181. Gmp f i ALOE VERA N áttúr usnyr tivör ur úr ekta ALOE VERA Bankastræti 3, sími 551 3635. Plöstunarvélar Skírteinis- og skjalaplast á hagstæðasta verði. Óbrigðul skjalavernd. Otto B.Arnarehf. ÁRMÚLA 29, 108 REYKJAVÍK SÍMI: 588 4699 • FAX: 588 4696

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.