Morgunblaðið - 08.08.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.08.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1997 47 □□ Dolbý DIGITAt# \ ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BÍÓ! ★ Hinn einstaki leikstjóri David Lynch (Biue Velvet, Wild at Heart) hefur hér sent frá sér einstaka mynd sem slær allt annað út sem hann hefur áður gert. Þú munt gleðjast um leið og þú grætur. Þú munt hlæja um leið og þú fyllist óhugnaði. Þú munt rata um leið og þú týnist. Þig mun dreyma í vöku. ATH sum atriði myndarinnar eru mjög óhugnaleg. Myndin er stanglega bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 4.25, 6.40, 9 og 11.30. JEmsfjjÓM, ’IOAVII) LINCH imi puli ma\: ER RAUNVERULEIKINN DRAUMUR EÐA ER DRAUMURINN KANNSKI VERULEIKI LCJST HIGHW/\Y VEROLIM Fáðu sporttösku frá Tommy Hilfiger með 100 mi rakspíra. Brá Laugavegi, Hygea Austurstrœti, Hygea Kringlunni, Hygea Laugavegi, Sara Bankastrœti. Verslunin 17 Laugavegi. Amaró Akureyri, Apðtek Keflavíkur, Ninja Vestmannaeyjum. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Sýnd kl. 4.45» 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 4.30. 6.45, 9 og 11.30. B. i. 10 ára Sýnd kl. 4.40tf 6.50. 9 og 11.15. n Dýravin- ur, leik- kona og söngkona ►ÞÓRA Dungal er í aðalhlut- verki kvikmyndarinnar Blossi 810551, sem Júlíus Kemp leik- stýrir og verður frumsýnd 14. ágúst, en leiklistin er ekki eina áhugamálið. Þóra, sem er 21 árs, er söngkona í danshljóm- sveit sem ekki hefur enn fengið nafn og hefur til þessa aðeins spilað einu sinni opinberlega. Helsta átrúnaðargoð hennar í tónlistinni er Bob Marley. „Hann hefur haft gríðarleg áhrif á líf mitt, ekki aðeins með tónlist sinni, heldur einnig hvað varðar lífsskoðun og trúarbrögð," segir hún. Þóra hefur líka mikinn áhuga á trúmálum. Hún segist ekki vera í þjóðkirkjunni, en engu að síður trúa á guð. „Ég hef bara ekki fundið neina sérstaka að- ferð til að tilbiðja hann. Mamma er búddatrúar og spíritisti og pabbi er kaþólskur. Ég hef íhug- að að gerast búddatrúar og líka blaðað í Kóraninum, en ég kann betur að meta búddismann en islam. Búddisminn er þroskuð kenning,“ segir hún. Mannúðleg meðferð á dýrum er mikið hugðarefni Þóru. „Það er svo mikið um að fólk beri ekki virðingu fyrir dýrum. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 10. Morgunblaðið/Áslaug Snorradóttir ÞÓRA Dungal leikur aðalhlutverkið í Blossa 810551. Margir gefa börnunum siiium gæludýr og gera þannig „barna- leikföng" úr dýrunum, sem er að mínu mati rangt. Oftast eru þessi dýr svæfð eftir nokkra mánuði þegar barnið er orðið leitt á „leikfanginu". Dýr eru lif- andi verur af holdi og blóði, eins og við,“ segir hún. Hún bætir við að hún sé í Ieynilegum dýra- vemdunarsamtökum ungs fólks. „Ég er algjörlega á móti tilraun- um á dýrum, þær em andstyggi- legar. Ég nota bara snyrtivörar sem hafa ekki verið prófaðar á dýrum.“ www.skifan.com ABtslOLD ÍARZÍNE6GER GEORSE \ CLOONEV V? 1,^,5 \ CHRIS O'OONNELL BRTMRN f f* l robioI Whj #T '■ UMA . JS& * WE?' RLICIA THURMAN . ^ SILVERSTONE Stærsta og langflottasta myndin um Batman til þessa! Myndin fór á toppinn í Bandaríkjunum. Sjáiö Arnold Schwarzenegger sem Mr. Freeze og George Clooney úr E.R. sem hinn nýja Batman og bomburnar Alicia Silverstone og Uma Thurman.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.