Morgunblaðið - 08.08.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.08.1997, Blaðsíða 11
NVIOIS'? MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1997 11 Peningamarkaðsreikningur sparisjóðanna Peningamarkaðsreikningur sparisjóðanna er alltaf laus og sameinar háa vexti peningamarkaðarins og öryggi sparireiknings. • Vextir taka mið af reglulegum ríkisvíxlaútboðum ríkissjóðs að frádregnum 75 punktum. • 10 daga binditími - eftir það er reikningurinn alltaf laus til úttektar. • Engin þjónustugjöld, innlausnar- gjald eða aðrar þóknanir. • 250.000 kr. lágmarksinnstæða. Hafðu samband við þjónustufulltrúa sparisjóðsins og kynntu þér nánar kosti Peningamarkaðsreiknings sparisjóðanna - það margborgar sig. Vextir þann 5. ágúst 1997: 6,15% Sparisjóðirnir áskilja sér rétt til þess að endurskoða vaxtaviðmiðun sína ef verulegar breytingar verða á kjörum ríkisvíxla á markaðnum. Jí SPARISJÓÐURINN -fyrir pig og þína

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.