Morgunblaðið - 24.08.1997, Page 1

Morgunblaðið - 24.08.1997, Page 1
NÆRSYNI HERRA MAGGA 8 SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997 SUNNUPACUR BLAÐ MAMIRAUA PIRARUCU-fiskurinn getur orðið rúmlega 200 I » að þyngd en þessi mældist 53 kg. Þetta er ein stærsta ferskvatnsfisktegund jarðar og sérstok fyrir þær sakir að hún andar að sér lofti. : 8m si'Li WLb' t £**-*•• É tWfiii pfm i . . ' "'iyi ^ HE <i Amazon-frumskógurinn er ein af gersemum veraldar, stærsta regnskógabelti sem eftir er á jörðinni. John Thorbjarnarson hefur um árabil unnið að rannsóknum á þessu svæði en hann er doktor í líffræði og stjórnar Suður-Ameríku- áætlun Wildlife Conservation society. John hefur sérhæft sig í krókódílum, sæskjaldbökum og anaconda- kyrkislöngum sem eru stærstu slöngur veraldar. Faðir Johns er Björn Þorbjarnarson sem var lengst af yfírlæknir á New York-sjúkrahúsinu og komst 1 heimsfréttirnar á sínum tíma þegar hann gerði uppskurð á franskeisara. í þessari fyrstu grein um Amazon segir John frá Várzea, flæðiskógum svæðisins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.