Morgunblaðið - 24.08.1997, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 1997 B 13
s MÁAU G LVS 1 IM G A
Dagsferð í dag
sunnudaginn 24. ágúst Reykja-
vegurinn, 8. áfangi. Gengið frá
Mjöltunnuklifi að Bláa lóninu. í
lok göngu geta þátttakendur
valið um sund i Bláa lóninu eða
auka göngu á Baösvelli og í Sel-
skóg. Einnig er hægt að fá sér
kaffi og veitingar í kaffistofu Bláa
lónsins. Brottförfrá BSÍ kl. 10.30.
Verð er kr. 1.000.
Helgarferðir næstu helgi
30.-31. ágúst Fimmvörðuháls,
29.-31. ágúst Básar.
Lengri ferðir: 27. ágúst-2. sept.
Lónsöræfi. Ekið i Geithellnadal
og gengið í Egilssel þaðan sem
farið er i dagsferðir næstu tvo
daga. Á þriðja degi er farið í Koll-
umúlaskála og farið þaðan í
dagsferðir næstu þrjá daga.
8.—12. sept. Hvítárnes —
Hveravellir.
14. —19. sept. Laugavegur-
inn.
Jeppaferðir:
13.—14. sept. Haustferð í
Setrið. Vegna eftirspurnar
óskast bókanir staðfestar á skrif-
stofu Útivistar.
20—21. sept. Veiðivötn, 27.
sept. Hágöngur, 4.-5. okt. Tind-
fjöll.
Grillveisla og uppskeruhátíð
í Básum.
12.—14. sept. Gönguferðir,
varðeldur og Básaballið eru á
meðal dagskrárliða. Miðasala er
hafin á skrifstofu.
Heimasíða:
centrum.is/utivist.
Aðalstöðvar
KFUM og KFUK,
Holtavegi 28.
Samkoma i kvöld kl. 20.00.
Ræðumaður: Þórarinn Björns-
son.
Allir hjartanlega velkomnir
FERÐAFELAG
# ÍSIANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Sunnudagur 24. ágúst
Kl. 08.00 Þórsmörk, dagsferð.
Verð 2.700 kr.
Kl. 10.30 Reykjavegur 8. ferð.
Méltunnuklif — Bláa lónið.
Sveppaferð í Heiðmörk fellur
niður.
Síðustu sumarleyfisferðirnar:
Lanmannalaugar — Þórsmörk
27.—31. ágúst (trússferð).
Hálendisferð ■ tilefni 70 ára af-
mælis F.í. 28.—31. ágúst. Fá
sæti laus.
Árleg helgarferð út í óvissuna
um næstu helgi. Miðar á skrif-
stofu.
Ferðabók Konrads Maurers
(afmælisrit F.Í.).
Nú fer hver að verða siðastur að
fá nafn sitt á skriftarlista og heill-
aóskaskrá í þetta merka rit sem
kemur út í september. Hafið sam-
band við skrifstofuna. Verð 4.900
kr.
Kristil simfilag
Sunnudagur 24. ágúst kl. 20:
Samkoma, Bæjarhrauni 2,
Hafnarfirði.
Brotning brauðsins.
Mikil lofgjörð og tilbeiðsla.
Miðvikudagur 27. ágúst:
Bænastund kl.20.00.
Allir velkomnir!
^57
fcimhjálp
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, i dag kl. 16.00.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Samhjálparkórinn tekur lagið.
Vitnisburðir. Barnacjæsla.
Ræðumaður Óli Ágústsson.
Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
Ungbarnanudd
Kenni foreldrum ungbarnanudd
Ungbarnanudd veitir ánægjuleg-
ar samverustundir með barnint
og styrkir tengslin við það. Það
hefur reynst góð hjálp við maga-
kveisu, óróleika og svefnleysi.
Hef réttindi frá International Ass-
ociation of Infant Massage ln-
structors og 10 ára reynslu.
Upplýsingar veittar í síma
554 1734 milli kl. 9-12 f. hád.
Ragnheiður Þormar.
Orð lífsins, Grensásvegi 8
Samkoma _og sunnudagaskóli
kl. 11.00. Ásmundur Magnús-
son prédikar.
Kennsla kl. 20.00.
Samkoma midvikudag.
Allir hjartanlega velkomnir.
Almenn samkoma í Breið-
holtskirkju kl. 20.00.
Komum saman til að lofa Guð,
ákalla hann og heyra hans orð.
„Ég varð glaður þegar menn
sögðu við mig: Göngum í hús
Drottins."
Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Yoga-námskeið
Acarya Ashiishan-
anda Avadhuta
sérþjálfaður yoga-
kennari heldur
reglulega 6 vikna
yoga-námskeið.
Hópkennsla og
einkatimar. Lærðu
að hugleiða á árangursríkan hátt
með persónulegri leiðsögn.
Lærðu yoga-líkamsæfingar, ein-
staklingsbundin kennsla sem
tekur mið af líkamlegu ástandi
hvers og eins. Næsta námskeið
byrjar þriðjudagskvöld 2. sept-
ember kl. 17—19. Uppl. og
skráning í síma 551 2970 kl. 9—
12 og eftir kl. 21 á kvöldin. Verð
kr. 5.000, afsláttur fyrir skólafólk.
Ananda Marga Yogahreyfing
á íslandi, Lindargata 14, Rvík.
OBAHÁ’Í
OPIÐ HÚS
Sunnudagskvöld kl. 20:30
Lindita Óttarsson:
Tónlist
- tungumál sálarinnar
Kaffi og veltingar
Alfabakka 12, 2. hœð
sími 567 0344
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
í kvöld kl. 20.00 Hjálpræðissam-
koma. Miriam Óskarsdóttir talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Tilkynníng um breyttan síma
Áruteiknimiðillinn
Guðbjörg Guð-
jónsdóttir teiknar
áru eða leiðbein-
anda, gefur and-
legar og verald-
legar upplýsingar.
Simar 564 2518 og 897 9509.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Brauðsbrotning kl. 11.00.
Ræðumaður Ester K. Jacobsen.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Ræðumaður Sheila Fitzgerald.
Lofgjörðarhópur Filadelfíu leiðir
söng.
Barnagæsla fyrir börn undir
grunnskólaaldri meðan á sam-
komu stendur.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar framundan:
Midvíkudagur: Lofgjörð, bæn
og frjálsir vitnisburðir kl. 20.00
Föstudagur: Unglingasam-
koma kl. 20.30.
Frelsið, kristileg miðstöð,
Hverfisgötu 105.
Samkoma sunnudagskvöld
kl. 20:
„Guð er einni bæn í burtu"
Predikari Ásgeir Páll Ásgeirsson.
Krakkakirkja
Frelsishetjurnar kl. 11.
Þriðjudagskvöld kl. 20:
Fræðandi frelsissamkoma.
Föstudagskvöld kl. 21:
GEN-X kvöld. Dans, drama,
predikun fyrir unga fólkið.
KJLOSSINN
Sunnudagur: Almenn sam-
koma kl. 16.30. Barnagæsla er
meðan á samkomunni stendur.
Komum saman i hús Guðs í dag
og njótum ferskra vakningar-
vinda. Guð hefur verið okkur afar
góður. Við skulum sýna honum
þakklæti okkar og trúfesti í dag.
Þriðjudagur: Biblíulestur
kl. 20.30. Alltaf eitthvað gott.
Laugardagur: Unglingasam-
koma kl. 20.30. Dýrð og blessun.
Fríkirkjan Vegurinn,
Smiðjuvegi 5, Kópavogi.
Bókaverslun Vegarins
Nýkomið úrval erlendra bóka eft-
ir Joyce Meyer, Rod Parsley,
Benny Hinn og marga fleiri. Selj-
um einnig Biblíur, geisladiska og
úrval íslenskra bóka. Ýmis tilboð.
Opið eftir hádegi og eftir sam-
komur á sunnudögum.
Fríkirkjan Vegurinn,
Smiðjuvegi 5, Kópavogi.
Kvöldsamkoma kl. 20.00.
Jesús elskar þig og vill leysa þig!
Safnaðarfundur miðvikudaginn
27. ágúst kl. 20.00.
ATVINNA
„Au pair" Bretland
íslensk/bresk fjölskylda óskar ef-
tir „au pair" frá september '97,
jtil aið sjá um 7 mánaða og 3ja
ára stúlkur. Reynsla nauðsynleg.
Nýleg mynd og meðmæli óskast.
Hafið samband við: Jonsson
family, 8 Brooke Road Banb-
ury, Oxon Ox 16 9QX, Eng-
land.
Húsavík
breið-
bandsvædd
Húsavík. Morgunblaðið.
LANDSSÍMINN hefur staðið í
miklum framkvæmdum á Húsa-
vík á þessu sumri og leitt breið-
bandslínur í allar götur bæjarins
og í öll hús sem hafa síma og á
því verki að vera lokið í nóvem-
ber nk. Með því opnast möguleik-
ar fyrir betri móttöku sjónvarps
og ýmsa aðra tækni sem síminn
hefur upp á að bjóða.
Verktaki þessa verks er BSH
hf., Björn Sigurðsson, og er verk
hans að leggja pípur í allar götur
og heim að húsum. Síðan að
draga í þær leiðslur, sem fag-
menn símans svo tengja. Handafl
hefur verið notað við dráttinn
Morgunblaðið/Silli
ÞÓRÐUR Sigurðsson hannaði og smíðaði þessa vél sem sér um að draga leiðslur í pípur.
en þegar um langan drátt var
að ræða voru notaðir venjulegar
dráttavélar. Nú hefur Þórður
Sigurðsson hannað og smíðað
litla og handhæga vél sem sér
um dráttinn og þykir þeim sem
með henni vinna verkið mun
þægilegra og þykir undravert
hve langt hún getur dregið.
Nýr slökkvibíll
í Dalasýslu
Búðardal. Morgunblaðið.
SLÖKKVILIÐ Dalasýslu hefur
fest kaup á notuðum slökkvibíl
árgerð ’82 innfluttum frá Þýska-
landi.
Bíilinn er nýlega uppgerður og
afar fullkominn með 5.500 lítra
vatnstanki og 500 lítra froðu-
tanki. Bæði eru há- og lágþrýsti-
dælur í bílnum og vatnsbyssa sem
hægt er að stjórna í stýrishúsi eða
uppi á toppi. Allt er sjálfvirkt eða
rafstýrt og að sögn Jóhannesar
Haukssonar slökkviliðsstjóra er
þetta stórt skref til bóta í öryggis-
málum á Vesturlandi. Slökkvibíln-
um fylgja björgunartæki til nota
við bílslys.
Bíllinn sýndur í dag
í dag, sunnudaginn 24. ágúst,
gefst íbúum í Dalasýslu kostur á
að sjá þegar bíllinn verður tekinn
í notkun. Slökkvilið Dalasýslu mun
þá vígja bílinn á æfingu og jafn-
framt sýna tækin sem honum
fyigja.
Morgunblaðið/Guðrún Vala Elísdóttir
NÝI slökkvibíllinn. Við stýrið er Jóhannes Hauksson vara-
slökkviliðsstjóri og ofan á bilnum er Kristján Jónsson.
Suðurlandsskógar
Fram-
kvæmda-
stjóri ráðinn
Selfossi. Morgunblaðið.
BJÖRN Bjamdai Jónsson hefur verið
ráðinn framkvæmdastjóri Suður-
landsskóga. Bjöm er skógarverk-
fræðingur að mennt og hefur hann
unnið sem garðyrkjubóndi sl. 15 ár.
Suðurlandsskógar er átaksverk-
efni í skógrækt á Suðurlandi til 40
ára. Á 40 árum
er takmarkið að
rækta 35.000
hektara af skógi
og 10.000 km af
skjólbeltum, mið-
að við einfalda
trjáröð. Að sögn
Björns þá leggst
verkefnið vel í
hann. Bjöm segir
að árið 1998 verði
byijað að planta undir merkjum Suð-
urlandsskóga. Nú þegar eru 50
bændur á Suðurlandi byijaðir á nytja-
skógrækt, flestir þeirra koma til með
að taka þátt í verkefninu. Einnig eru
40 aðilar byijaðir á skjólbeltaræktun
og eru þeir flestir á leið inn í verkefn-
ið.
Björn segir að mikil vinna fari í
áætlanagerð og að ætlunin sé að
flýta sér hægt. „Það er mikill kostn-
aður sem fylgir framkvæmdum Suð-
urlandsskóga og þess vegna er
skipulagshliðin mikilvæg, við gi’and-
skoðum nýja aðila áður en þeir eru
teknir inn i verkefnið."
Björn reiknar með að það taki 4-5
ár að keyra verkefnið í full afköst.
Á næsta ári er þó áætlað að 500
þús. plöntur verði settar niður. Árið
2002, þegar verkið er komið í full
afköst, verður plöntufjöldinn kominn
upp í 1,6 milljónir á ári.