Morgunblaðið - 24.08.1997, Side 17

Morgunblaðið - 24.08.1997, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997 B 17 Málstofa um breyt- ingar á þýskum rétt- ritunarreglum MÁLSTOFA um breytingar á þýsk- um réttritunarreglum verður haldin mánudaginn 25. ágúst kl. 15 í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskóla íslands. Fyrirlesari verður dr. Klaus Heller. í fréttatilkynningu segir: „Það er mikill fengur fyrir þýskukennara, þýskunema, bókaútgefendur og aðra sem áhuga hafa á þýsku máli að fá dr. Klaus Heller til þess að fjalla um þessar umdeildu breytingar. Dr. Klaus Heller starfar við Institut fúr deutsche Sprache, Mannheim. Hann hefur skrifað greinar um breyting- arnar og gefíð út margs konar upp- lýsingarefni um þær. Breytingamar eru nú mjög mikið ræddar í Þýska- landi, Austurríki og Sviss og hafa kallað fram hörð viðbrögð og hafa verið kærðar." Öllum er heimill aðgangur að málstofunni þar sem talað verður á þýsku. Málstofan er haldin á vegum Félags þýskukennara, Endur- menntunarstofnunar HÍ og þýsku- deildar HÍ. Yfirlýsmg YFIRLYSING frá Samtökum ís- lenskra kvikmyndaleikstjóra, Sam- tökum íslenskra kvikmyndafram- leiðenda og Félagi kvikmyndagerð- armanna vegna 16 ára aldurstak- marks á kvikmyndina Blossa. Kvikmyndagerð er eina list- greinin á íslandi sem verður að þola opinbera ritskoðun. Þetta á I þó einungis við þegar íslenskar myndir eru sýndar í kvikmynda- húsum, en ekki þegar þær eru sýndar í sjónvarpi, því að þessar sömu myndir sem kvikmyndaeftir- litið bannar eru iðulega sýndar á besta tíma í Ríkissjónvarpinu fyrir alla fjölskylduna. Kvikmyndaeftirlitið var á sínum tíma lögfest til að hamla gegn er- lendum klám- og ofbeldismyndum sem íslensk lög ná ekki yfír, en ekki til að ritskoða þá listgrein sem á mest sitt undir aðsókn áhorf- enda. íslenskar myndir á ekki að ritskoða, þær á að sýna á ábyrgð framleiðenda rétt eins og bækur eru gefnar út á ábyrgð útgefenda. Það að ríkisrekið ritskoðunareftir- lit vinni að því að leggja íslenska kvikmyndagerð í rúst er ein versta tímaskekkja íslensks þjóðfélags. Undir þetta rita: Hrafn Gunn- laugsson, formaður Samtaka ís- lenskra kvikmyndaleikstjóra, Ari Kristinsson, formaður Samtaka ís- lenskra framleiðenda, og Hákon Már Oddsson, formaður Félags kvikmyndagerðarmanna. 6 og 12 vikna námskeið. 15. 'j'jfji:-jííiheí‘ Ufjpbókaó Skráning hafin fyrir leikhúsnámskeið, hefst í lok sept '97 Skrúning hníin fyrir jnn. '98 FÖRÐUNARSKÓLI FACE STOCKHOLM Simi 5887677 afiiæmispráfað <3 « B <8 ~ ~ _ e 9 * 9 i Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 • 108 Reykjavík • Simi: 581 4870 Umboðsaðilar um allt land Akranes: Versl. Perla • Borgarnes: Rafstofan Ólafsvik: Litabúðin • Stykkishólmur: Heimahornið Patreksfjörður: Ástubúð • ísafjörðun Þjótur sf. Drangsnes: Kf. Steingrímsfj. • Hólmavík: Kf. Steingrímsfj. Hvammstangi: Kf. V-Húnv. • Blönduós: Kf. Húnvetninga Sauðárkrókur Hegri • Sigluf jörður: Apótek Siglufjarðar Ólafsfjöröun Versl. Valberg Akureyri: Versl. Vaggan, Sportver Húsavik: Kf. Þingeyinga • Egiisstaðin Kf. Héraðsbúa Neskaupsstaðun Lækurinn • Eskifjörðun Eskikjör Höfn: Verslunin Lónið • Hvolsvöllur: Kf. Árnesinga Þorlákshöfn: Rás hf. • Vestmannaeyjar: Tölvubær Garðun Raflagnavinnust Sigurðar Ingvarssonar Keflavík: Bústoð • Grindavík: Versl. Palóma Reykjavík: Barnaheimur, Fatabúðin, Húsgagnahöllin, Marco, Versl. Hjólið (Eiðistorgi) 8 vikna FIS námskeið finndu sigurvegarann \ sjálfum þér Su&urtartdsfefmrt 2 • Sirpnii SSS1700 Steindór, spinningleiöbeinandi Anna, sjúkraþjálfari Elín, spinningleiöbeinandi Jónfna, íþróttafræöingur Sértn*öknx*r Ptan»t Pwts*6 * BS nwnskcKMrm Óli, kínversk leikfimi RS er mannræktandi heilsurækt • aöeins 15 manns eru í hverjum hópi undir góöu aðhaldi og leiösögn. • Nuddpottar og axlanudd eftir hvern tíma ásamt svörtum andlitsleir, aroma gufuböðum og slökun. • Fyrir fólk á öllum aldri í hvaöa þyngd sem er. • Lokaðir sérhópar fyrir konur og karia. • Einkaviötöl viö sérfræöinga. Nánari upptysingar fást aöekts með þvi að bókm Wfttaf hi* réögfata (sima 588-1700. Þú ákveður þig eftir viðtalið hvort þú vilt komast í þjálfun meö fagfólki okkar. Itef um 12 köó á 10 vOtum. Planet Pulse er án efa fullkomnasta líkams- og heilsuræktar- stöð hér á landi. Stöðin er kærkominn valkostur fyrir þá sem vilja á skipulegan hátt bæta heilsu sína og útlit við bestu aðstæður og njóta viö þaö leiösögn hæfustu fagmanna. Hjá Planet Pulse er lögð áhersla á persónulega þjónustu og gott viðmót starfsmanna sem leggja sig fram um að láta öllum líða vel. Stundum hvarflar aö mér að þetta sé í raun of gott til að geta verið satt. En árangur minn er vitnisburður um aö þetta er raunveruleiki. Ég hef lést um 12 kíló á 10 vikum og aukið umtalsvert viö úthald mitt og styrk. Nokkuö sem mér veitti svo sannarlega ekki af. M& ritirimsm, Vésteinn, heilsufræöingur Jóhanna, nuddari Sæunn, snyrtifræöingur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.