Morgunblaðið - 24.08.1997, Page 28

Morgunblaðið - 24.08.1997, Page 28
28 B SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ Símavarsla/ritari Max ehf. sem sérhæfir sig i framleiðslu á úti- vistarklæðnaði, leitar að starfskrafti í fullt starf fram að áramótum. Leitað er aö frískum og hörkuduglegum aðila. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Umsóknarfrestur er til og með 29.08. 1997. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Liðsauka frá kl. 9.00 til 14.00 og á netfanginu: //www. knowledge. is/l idsauki Fólk og þekking jVflni Lidsauki eht W Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 1311 KARL K. KARLSSON EHF- HEILDVERSLUN SlMI 511 2000 Sölufulltrúi áfengis Vegna mikilla umsvifa óskum við eftir að ráða sölufulltrúa til starfa í áfengisdeild okkar. Starf sölufulltrúa felst m.a. í daglegri sölu og ''■þjónustu til veitingahúsa sem og annarra við- skiptavina, framkvæmd kynningarmála, aðstoð við innkaup og önnur verkefni semtengjast daglegum rekstri deildarinnar. Um erað ræða fjölbreytt og spennandi starf. Við leitum að starfsmanni sem getur unnið sjálfstættog hefurfrumkvæði. Hæfni í mann- legum samskiptum og skipulagshæfileikar eru skilyrði. Einnig er nauðsynlegt að viðkomandi hafi góða tungumálakunnáttu og tölvukunn- átta þarf einnig að vera fyrir hendi. •Viðkomandi þarf að hafa áhuga og þekkingu á léttvínum og öðrum áfengum drykkjum. Skriflegar umsóknir skal senda til Karls K. Karlssonar ehf. merktar: „Sölufulltrúi áfengis", Skúlatúni 4,105 Reykjavík, fyrir 13. september. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál og verða þær endursendar viðkomandi ef hann óskar eftir því. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. Sparisjóður Hafnarfjarðar auglýsir laust til umsóknar starf viðskiptastjóra með verðbréfamiðlun sem sérsvið '■'Starfið felst í viðskiptum með eigin verðbréf og verðbréf í umboði viðskiptavina. Viðskiptavinireru einstaklingar, fyrirtæki og stærri fjárfestar. Skilyrði erað umsækjandi hafi próf frá við- skiptadeild Háskóla íslands eða sambærilega menntun. Oskað er eftir einstaklingi, sem hefur ánægju af mannlegum samskiptum og er óhrædd(ur) við að eiga frumkvæði að viðskiptum. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi SÍB og bankanna. Umsóknarfrestur ertil 10. september nk. Skriflegum umsóknum skal skilað til starfs- mannahalds Sparisjóðs Hafnarfjarðar, ^Strandgötu 8—10, 220 Hafnarfjörður. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ljósamaður Þjóðleikhúsið óskar eftir að ráða rafiðnaðar- mann til starfa í Ijósadeild. Tölvukunnátta _æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningi RSI við Ríkissjóð. Nánari upplýsingar veitir Páll Ragnarsson, Ijósameistari Pjóðleikhússins. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, þurfa að berast framkvæmda- stjóra Þjóðleikhússins, Lindargötu 7, fyrir 8. september nk. Ritari Iðnaðar- og þjónustufyrirtæki vestarlega í Reykjavík óskar eftir að ráða ritara í framtíð- arstarf. Starfslýsing: Almenn skrifstofustörf s.s. bréfaskriftir, pantanir, uppgjörog skjalavarsla auk símavörslu. Hæfniskröfur: Þekking á Word og Excel auk ensku- og dönskukunnáttu. Einhver reynsla af bókhaldi er æskileg. Viðkomandi þarf að vera þjónustulundaður. Vinnutími erfrá kl. 13.00 — 18.00. Umsóknarfrestur ertil og með 28. ágúst nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Liðsauka frá kl. 9.00 til 14.00 og á netfanginu:// www.knowledge.is/lidsauki Fólk og þekking Lidsauki ehf. Skipholt 50c, 105 Reykjavík simi 562 1355, fax 562 1311 Hjúkrunarheimilið Skógarbær óskar eftir að ráða til starfa hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og hjúkrunarnema Um er að ræða hlutastörf eða fullt starf nú þeg- ar eða eftir samkomulagi. Óskað er eftir fóiki sem getur sýnt áhuga, lipurð og virðingu í mannlegum samskiptum. Hjúkrunarheimilið Skógarbær er bæði fyrir eldri og yngri einstaklinga sem þurfa sólarhrings umönnun og stuðning við að lifa farsælu lífi þrátt fyrir fötlun og sjúkdóma. Hjúkrunarheimilið Skógarbær gefur starfsfólki möguleika til að vinna í fallegu umhverfi við gefandi starf við að móta nýja starfsemi. Fyrsti áfangi hjúkrunarheimilisins er tekinn til starfa en annar áfangi verður opnaður með haustinu og lokaáfanginn í janúar 1998. Upplýsingargefa deildarstjórarnir Björg Ein- arsdóttir og Þóra Ásdís Arnfinnsdóttir. Hjúkrunarheimilið Skógarbær, sími 510 2100, Árskógum 2, Reykjavík. A KÓPAVOGSBÆR Kennarar Laus störf við grunnskóla Kópavogs Við Smáraskóla: Skólasafnsfræðingur Kennsla í forföllum vegna barnsburðarleyfa: Almenn kennsla í 3. bekk, frá ca 23. október og út skólaárið (22 st. á viku). Hannyrðakennsla í 4.-8. bekk, frá ca. 24. nóv- ember og út skólaárið (22 st. á viku). Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 554 6100. Við Þinghólsskóla og Kársnesskóla: Námsráðgjafi 50% starf. Upplýsingarveitirskólaskrifstofa, í síma 554 1988. Umsóknarfrestur ertil 1. september. Starfsmannastjóri. Raunvísindastofnun Háskólans Rannsóknir í lífefnafræði og lífefnatæknifræði Við lífefnafræðideild efnafræðistofu er leitað eftirstarfsmönnumtil rannsóknastarfa. Um er að ræða verkefni á sviði lífefnafræði ensíma og vinnslu lífefna. Verkefnin eru styrkt af Rann- sóknasjóði Háskóla íslands og Vísindasjóði. Umsækjendur þurfa að hafa háskólapróf í líf- efnafræði eða hafa lokið sambærilegu námi. Til greina kemur að starfsmaður stundi rann- sóknanám til meistaraprófs. Umsóknum skal skilað fyrir 10. september nk. til dr. Harðar Filippussonar dósents, Raun- vísindastofnun Háskólans, Dunhaga 3,107 Reykjavík, sem einnig gefur nánari upplýsingar (sími 525 4843, fax 552 8911, netfang hfil@rhi,- hi.is) Lyfjakynnir Starfssvið: Kynna ný lyf og lyfjanýjungarfyrir læknum, lyfjafræðingum og öðru fagfólki. Leitað er að reglusömum og reyklausum einstaklingi. Æskilegt nám er lyfjafræði, hjúkrunarnám eða annað sambærilegt. Gott vald á einu Norðurlandamáli ásamt ensku er nauðsynlegt. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af kynningarstörfum og markaðs- setningu ásamttölvukunnáttu. Laun samn- ingsatriði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingarfást á skrifstofu okkar og skal umsóknum skilað fyrir 2. sept. Guðní Tónsson RÁÐGjÖF & RÁÐNINGARMÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 A Kópavogsbær Leikskólastjóri Kópavogsbær auglýsir stöðu leikskólastjóra við nýjan leikskóla, Arnarsmára v/Arnarsmára. Arnarsmári erfjögurra deilda leikskóli sem áætlað er að taki til starfa í nóvember til desember. Umsóknarfrestur ertil 5. september. Áhugasamir leikskólakennarareru hvattirtil að hafa samband og kynna sér starf leikskóla í Kópavogi og fyrirhugaðan leikskóla. Upplýsingar gefur leikskólafulltrúi, Sesselja Hauksdóttir, í síma 554 1988. Umsóknum skal skilað á eyðublöðum, sem liggja frammi á skrifstofu Fræðslu- og menn- ingarsviðs, Fannborg 2, 2. hæð. Starfsmannastjóri. Skrifstofustarf Laust ertil umsóknar starf þjónustufulltrúa við Þjónustumiðstöðina í Garfarvogi. Helstu verkefni eru afgreiðsla, símvarsla, tölvuvinnsla aukannarra almennra skrifstofustarfa. Við leit- um að einstaklingi sem hefur jákvætt viðmót, er sjálfstæður í vinnubrögðum, er með góða íslenskukunnáttu og reynslu í tölvunotkun. Einnig er lausttil umsóknar hlutastarf við ræst- ingar. Nánari upplýsingar veitirframkvæmdastjóri í síma 587 9400. Umsóknarfrestur ertil 4. september nk. Þjónustumiðstöðin í Grafarvogi, Langarima 21, 112 Reykjavík. Sjúkrahús Akraness Hjúkrunarfræðingar! Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar. 2 stöður á lyflækningadeild. 1 staða á handlækningadeild. 1 staða á hjúkrunar- og endurhæfingardeild. A sjúkrahúsi Akranes fer fram mjög fjöl- breytt starfsemi. Boðin er aðlö-gun með reynd- um hjúkrunarfræðingum. Þeir hjúkrunarfræð- ingar sem hafa áhuga á að koma og skoða sjúkrahúsið eru velkomnir. Hjúkrunarfræðinemar sem lokið hafa tveimur árum athugið. óskum eftirað ráða hjúkrunarfræðinema í helgarvinnu á hjúkrunar- og endurhæfingardeild. Allar nánari upplýsingar um stöðurnar veita Steinunn Sigurðardóttir og Brynja Einarsdóttir í síma 431 2311.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.