Morgunblaðið - 24.08.1997, Síða 29

Morgunblaðið - 24.08.1997, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997 B 29 FJÓROUNGSSJÚKRAHÚSID A AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar Lausar eru til umsóknartvær 100% stöður hjúkrunarfræðinga á skurðdeild sjúkrahússins. Æskilegt er að umsækjendur hafi viðurkennt nám og/eða starfsreynslu í skurðhjúkrun. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Umsóknarfrestur um stöðurnar ertil 7. septem- ber nk. Upplýsingar gefur Sigríður Guðmundsdóttir, deildarstjóri skurðdeildar, í síma 463 0285. Um- sóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendartil Þóru Ákadóttur, starfs- mannastjóra hjúkrunar. Öllum umsóknum verður svarað. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri — reyklaus vinnustaður — AVON snyrtivörur í meira en 100 ár hefur AVON selt vörursínar um allan heim. AVON leggur höfuðáherslu á vörugæði og þjónustu við viðskiptavinina. AVON hefur helgað sig þátttöku að bættum umhverfismálum. Engin óson-eyðandi efni eru notuð í vörurfrá AVON. Eru þetta ekki góðar ástæður til að vilja kynnast ÁVON vörunum? AVON leitar að sölumönnum um allt land. Há sölulaun í boði. Einnig námskeið og þjálfun. Hafðu samband og við veitum þér allar upplýs- ingar ásamt því að senda þér 60 síðna sölu- bæklinginn. Ef þig vantar upplýsingar varðandi hvar þú getur keypt AVON vörur, vinsamlegast hafðu samband og við komum þér í samband við söluaðila. AVON umboðið, Egilsgötu 3,101 Reykjavík, sími 511 1250, bréfsími 511 1252. Eskifjörður Kennarar Ert þú að leita þér að starfi og vilt vinna hlutastarf? Lítið en vaxandi fyrirtæki, óskar eftir hressum og jákvæðum einstaklingi til að sinna sölu á listmunum og samskiptum við listamenn. Viðkomandi þarf að hafa sjálfstraust og góða framkomu, vera þolinmóður og góður sölu- maður. Og umfram allt hafa áhuga eða þekkingu á íslenskum listmunum. Leitað er að einstaklingi til langs tíma, mögu- leiki á heilsdagsstarfi þegar lengra líður. Fyrir- tækið er reyklaus vinnustaður og æskilegt er að umsækjendur reyki ekki. Umsóknum ber að skila til afgreiðslu Mbl. fyrir 27. ágúst merkt: „List 97 — 16866". Sól hf. er kröftugt og framsækið matvælafyrirtæki í Reykjavík með u.þ.b. 60 starfsmenn. Fyrirtækið framleiðir, selur og dreifir matvörum um allt land. Verksmiðjustörf Vegna aukinna umsvifa vantar Sól hf. röskt og duglegt fólk til starfa í safaframleiðslu fyrir- tækisins. Eingöngu stundvíst og kraftmikið fólk í leit að framtíðarvinnu kemurtil greina. Reynsla úrfiskvinnslu eða annarri matvæla- framleiðslu er kostur. Reyklaus vinnustaður. Umsóknirsendisttil Sólarhf., merktar: Sól hf. „Verksmiðjustörf", Þverholti 19,105 Reykjavík, í síðasta lagi 29. ágúst nk. Öllum umsóknum verður svarað. Hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64. Vegna fjölgunar á kennslutímum eru enn laus- ar tvær stöður kennara við Grunnskóla Eski- fjarðar. Meðal kennslugreina eru danska og líffræði auk almennrar bekkjarkennslu. Eskifjörður er eitt öflugasta sjávarútvegspláss landsins og tekjumögu- leikar til lands og sjávar góðir. Afþreying er því nauðsynleg með og örskammt er í skíðaparadísina í Oddsskarði og á frábæran golfvöll. Ibúarnir eru rúmlega 1000 og i skólanum eru 180 nemendur. Við útvegum nýlegar íbúðir á lágu verði og greiðum flutningsstyrk á staðinn. Til viðbótar býðst frábær vinnuaðstaða í vel búnum skóla og alræmd austfirsk veðurblíða. Upplýsingar veitir Hilmar Sigurjónsson, skóla- stjóri, í síma 476 1472 eða 476 1182. Laus störf Hjúkrunarfrædinga vantar í 60—100% stöð- ur, m.a. ein staða aðstoðardeildarstjóra, 60— 80% starf. Aðstoðarfólk við hjúkrun vantar á morgun- vaktir. Vinnutími frá kl. 8.00—13.00. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, í síma 568 8500. Garðabær Fræðslu- og menningarsvið Fjárfesting — atvinna! Nú er að Ijúka byggingu nýs og glæsilegs íbúð- arhótels með 18 íbúðum á góðum stað í Reykjavík. Hótelið mun taka til starfa á næstu vikum. Við leitum að: • Rekstraraðila sem myndi búa á staðnum og sjá um rekstur og þjónustu við hótelið. • Einstakling/hjónum sem eru tilbúin að eiga hlut í rekstrinum. • Opnum, framsæknum og þjónustusinnuðum aðilum. Við bjóðum upp á: • Búsetu í nýrri og glæsilegri íbúð innan hót- elsins. • Tækifæri til að sameina búsetu, atvinnu og arðbæra fjárfestingu. Leitið frekari upplýsinga á skrifstofu okkar. Húsakaup hf., sími 568 2800. Leikskólar Garðabæjar Leikskólakennarar eða starfsmenn með aðra uppeldismenntun og reynslu af starfi með börnum óskasttil starfa frá og með 1. septem- ber á eftirtalda leikskóla: Um er að ræða 100% störf, hlutastörf koma einnig til greina. Leikskólinn Sunnuhvoll Upplýsingargefur leikskólastjóri Oddný Gestsdóttir í síma 565-9480. Leikskólinn Kirkjuból Upplýsingar gefur leikskólastjóri Kamma Níelsdóttir í síma 565 6322 og leikskólafulltrúi í síma 525 8500. Lagermaður Óskum eftir að ráða duglegan og reglusaman lagermann í umbúðamóttöku í Vogahverfi, Reykjavík. Starfið er laust nú þegar. Upplýsingar í síma 588 8522 mánudaginn 25. ágúst kl. 08.00—10.00. Móttökuritari Móttökuritari óskast til starfa sem fyrst hjá Heyrnar- og talmeinastöð íslands. Um er að ræða hálft starffrá klukkan 8 til 12 virka daga. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Heyrnar- og talmeinastöðvar íslands. Ath.: Reyklaus vinnustaður. Ertu grínisti? Syngurðu? Dansarðu? Fremurðu töfrabrögð? Eða eitthvað allt annað? Viltu koma þér á framfæri? Auglýst er eftir 1-3 mínútna frumsömdu efni í nýjan sjónvarpsþátt í beinni útsendingu. Sendið inn efni á spólum (VHS eða sambæri- legt) merktum sendanda, fyrir 5. september. Utanáskriftin er: BEIN ÚTSENDING Loftkastalinn, Seljavegi 2, 107 Reykjavík, Stjórnendur þáttarins áskilja sér rétt til að halda öllu efni og nýta að vild án endurgjalds. '*r Að hverju leitar þú í starfi? • Háum tekjum? • Öryggi? • Sjálfstæði? • Viðurkenningu? • Starfsþjálfun? Við bjóðum þér: • Nýja vöru. • Fyrirtæki með yfir 80 ára reynslu. • Nútíma þjálfun. • Yfir meðallagi í tekjur. • Sjálfstæði. • Viðurkenningar og verðlaun. Ef þú vilt skoða þetta nánar, pantaðu þá viðtal í síma 565 5965. Lykil Hótel Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Gestamóttöku, næturvörslu, herbergjaþrif, einnig framreiðslumenn, framreiðslunema ogfólktil annarra starfa. Umeraðræða heils- dags- og hlutastörf. Umsóknir, með mynd og meðmælum, skulu sendartil afgreiðslu Mbl. fyrir 29. ágúst merktar: „H — 1891". Öllum umsóknum verður svarað. Hótel Örk - Hótel Valhöll - Hótel Norðurland - Hótel Garður - Hótel Cabin LYKIL HOTEL Kennarar Óskum að ráða kennara í 1,5 stöðu við Birki- melsskóla, Vesturbyggð. Við bjóðum búsetu í litlum byggðarkjarna í mynni kjarrivaxins dals, á Barðaströnd við norðanverðan Breiða- fjörð. Við bjóðum upp á gott umhverfi fyrir börn, t.d. einbýlishús með fallegum garði á góðum kjörum auk annarra hlunninda. Síðast en ekki síst bjóðum við ykkur velkomin. Allarnánari upplýsingar veitirTorfi Steinsson, skólastjóri, í síma 456 2025 og 456 2028. KNICXE R30X Framtíðarstarf Starfskraftur óskast á aldrinum 20—30 ára í verslun okkar á Laugavegi 62. Góð laun fyrir traustan, snyrtilegan aðila með góða söluhæfi- leika. Meðmæli óskast. Mynd skilyrði. Umsóknir, ertilgreina aldurog fyrri störf, skal senda til afgreiðslu Mbl., merktar: „F — 1876", fyrir miðvikudaginn 27. ágúst. Skrifstofu- og sölustarf Lítið fyrirtæki í verktakastarfsemi og innflutn- ingi óskar að ráða sem fyrst mann til fjöl- breyttra skrifstofu- og sölustarfa. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á ensku og tölvukunnáttu. Eiginhandarumsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „JSJ — 100", fyrir 1. sept.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.