Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.08.1997, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997 B 31 Samherji hf. óskar eftir starfsfólki Fólkvantartil starfa íverksmiðjurSamherja hf. á Akureyri og á Dalvík. Upplýsingar eru veittar í verksmiðju Strýtu á Akureyri í síma 462 1466 og í rækjuverksmiðj- unni á Dalvík í síma 466 1475. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í ísbúðinni Ingólfsstorgi. Vinnutími frá kl. 11.00—18.00. Upplýsingar í síma 551 6350 og 551 6311 milli kl. 10.00-17.00. Viðgerðarmaður Óskum að ráða viðgerðamann vanan viðgerð- um á þungavinnuvélum og vörubifreiðum. UpplýsingargefurTeiturGústafsson í símum 562 2700 og 567 4002 á skrifstofutíma. ÍSYAK Kennarar - kennarar Kennara vantar að Höfðaskóla, Skagaströnd, til kennslu yngri barna og í myndmennt. Launauppbót og flutningsstyrkur. Nánari upplýsingar veita Ingibergur Guð- mundsson, skólastjóri, í síma 452 2642 (vinna)/ 452 2800 (heima) og Kristín H. Ólafsdóttir, að- stoðarskólastjóri, í síma 452 2642 (vinna)/452 2935 (heima). Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfsmann á skrifstofu, nú þegar. Starfið felst í að færa viðskipta- og fjárhaldsbókhald, sjá um inn- heimtu, ásamt öðrum hefðbundnum skrifstofu- störfum. Áhugasamir leggi inn umsókn á afgreiðslu Mbl. fyrir29. ágúst nk. merkta: „Skrifstofa — 1922". Brotamálmsvinnsla Óskum eftir að ráða verkafólk við úrvinnslu brotamálma. Upplýsingar í síma 565 3557 milli kl. 10 og 12. Rafvirki/rafeindavirki Erum að leita að góðum fagmanni í fast starf. Réttur aðili þarf að vera vandvirkur, sjálfstæður og snyrtilegur og gera kröfur til sjálfs sín í starfi. Starfið felst m.a. í ísetningu á hljómtækj- um, farsímum og öðrum aukarafbúnaði í bíla. Aukaraf, Nóatúni 2, sími 561 8585. Þvottahús A.Smith Bergstaðastræti 52 óskar eftir að ráða röskt og handlagið fólk sem getur unnið sjálfstætt. Vinnutími hálfan eða allan daginn. Upplýsingar gefnar á staðnum milli kl. 16-18 virka daga. „Au pair" Suður-Þýskaland Óskast frá og með sept./okt. í 10 mánuði til ísl. /þýskrarfjölskyldu með 3 börn, 2ja, 10,13 ára. Viðkomandi skal ekki vera yngri en 18 ára. Upplýsingar í símum 561 6999 og 462 7371. Snyrtivöruverslun/ heildverslun Óskum eftir sölustarfskrafti í 60% vinnu eða meira. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., fyrir 29. ágúst, merkt: „S — 888". Athugið Okkur bráðvantar starfsfólk í ýmsar stöður í bakarí. Aðeins heiðarlegt og hörkuduglegtfólk kemur til greina. Upplýsingarveitir Kristín í síma 587 2027 á sunnud. milli 15.00 og 17.00 og mánudag í síma 587 5520 milli 10.00 og 12.00. Japönskumælandi 25 ára háskólamenntuð japönsku- og ensku- mælandi kona, óskar eftirframtíðarstarfi. Hefur reynslu við ferðaskrifstofu- og hótelstörf. Góð tölvukunnátta. Þekking á markaðsútflutnings- fræði. Ýmislegt kemurtil greina. Svörsendist til afgreiðslu Mbl. merkt: „J — 1856". Símavarsla Óskum eftir að ráða jákvæðan og þjónustulipr- an starfskraft til símavörslu á sendibílastöð. Vinnutími eftir hádegi frá kl. 13 — 18. Þarf að geta hafið störf 25. sept. nk. Umsóknareyðu- blöð liggja frammi í afgreiðslu stöðvarinnar á Skemmuvegi 50, Kópavogi. Lagermaður Óskum eftir að ráða mann til framleiðslu-, lag- er- og útkeyrslustarfa. Þarf að hafa lyftarapróf. Upplýsingar veittar á skrifstofu milli kl. 8 og 17. Steinprýði, Stangarhyl 7, sími 567 2777. Ríkissaksóknari Stöðurtveggja löglærðra fulltrúa, önnurtíma- bundin, við embætti ríkissaksóknara eru lausar til umsóknar. Umsóknir skal senda til skrifstofu ríkissak- sóknara, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20. september 1997. Sláturhússtjóri Vanan slátrara vantar nú þegar í svínasláturhús á höfuðborgarsvæðinu. Mjög góð vinnu- aðstaða. Um framtíðarstarf getur verið að ræða fyrir góðan og öruggan mann. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn og símanúmer inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „Sláturhús". Skrifstofustarf Heildverslun óskar eftir að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 29. ágúst merkt: „H — 1766". Barngóð kona óskasttil að gæta tveggja barna, á morgnana áður en þau fara í skóla. Erum á Háaleitis- braut. Upplýsingar gefur Aðalheiður, í síma 553 1694 á kvöldin frá 26. ágúst. Smiðir Byggingafyrirtæki óskar eftir smiðum strax. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 565 5030 á kvöldin og 896 9408 á daginn. Hársnyrtisveinn Hress og áreiðanleg manneskja óskast á litla og notalega stofu hálfan daginn. Góð laun fyrir rétta manneskju. Upplýsingar í síma 564 1376 eftir kl. 20.00. Störf í sláturtíð Laus eru nokkur störf í sláturtíð hjá Sláturhúsi Kaupfélags Þingeyinga á Húsavík. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 464 0480. Salon Veh óskar eftir sveini eða meistara til starfa. Góð mannleg samskipti og enskukunnátta skil- yrði. Möguleikar á ferðalögum. Vinnutími samkomulagsatriði. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir beristtil afgreiðslu Mbl., merktar: „Hár — 1851", fyrir 1. september. Traustur starfsmaður Áreiðanlegur, ákveðinn og traustur maður óskasttil afgreiðslu- og þjónustustarfa í vax- andi fyrirtæki. Þarf að geta unnið sjálfstætt og undirálagi. Góð laun í boði. Vinsamlegast sendið umsókn til afgreiðslu Mbl. eigi síðar en þriðjudaginn 26. ágúst, merkt: „T — 1866". Æskilegur aldur 22—45 ára. Bifvélavirki/vélvirki eða maður vanur vélaviðgerðum óskast til starfa sem fyrst hjá innflutningsfyrirtæki við uppsetningu og viðhald á vélum og tækjum. Umsóknum skal skilaðtil afgreiðslu Mbl. fyrir 1. sept., merkt: „Vélar — 1861". Sölumaður Framfærinn, glaðlegur og vanur sölumaður óskasttil sölustarfa í í matvælafyrirtæki á stór- Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar um fyrri störf æskilegar. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „F - 1801". BM Vallá ehf. Óskum eftir starfsfólki til starfa í framleiðslu- deildum fyrirtækisins. Um er að ræða hefðbundin störf, vaktavinnu og hlutastörf. Kostur er ef umsækjendur hafa lyftarapróf. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 577 4400. Snyrti- og gjafavöruverslun óskar eftir starfskrafti frá 15. sept. Vinnutími frá kl. 13-18 5 daga vikunnar. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „V - 1846", fyrir 29. ágúst. Vélavörð vantar á Örvar SH 777. Upplýsingar í síma 436 6715 og 854 8215. Verksmiðjustarf Fyrirtæki í Kópavogi óskareftirstarfsmanni til verksmiðjustarfa í matvælaiðnaði. Umsóknir leggist inn á afreiðslu Mbl., merktar: „V - 1802". Síld Síld Síld Starfsfólk vantartil síldarvinnslu okkar, vinnsla hefst í september. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 478 2257. Borgey hf., Höfn. Hjúkrunarforstjóri Sjúkrahúsið Hólmavík óskar eftir hjúkrunarfor- stjóra í 100% starf frá og með 1. nóvember. Upplýsingar gefur Jóhann Björn Arngrímsson í síma 451 3395. Söngstjóri óskast Samkór Selfoss óskar eftir söngstjóra. Upplýsingar í síma 482 1699, Pálína, 482 2109, Margrét og 482 3163, Ari Páll. Ræstingar Starfskraftur óskast til ræstinga í hlutastarfi. Nánari upplýsingar í síma 533 6000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.