Morgunblaðið - 24.08.1997, Side 33
r
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997 B 33
c
Landsvirkjun
Útboð
Hestháls 14 — lóðarfrágangur
Landsvirkjun óskar hér með eftirtilboðum í
lóðarfrágang að Hesthálsi 14, Reykjavík í sam-
ræmi við útboðsgögn HEL-02.
Verkiðfelur í sér jarðvegsskipti, pípulögn, mal-
bikun og undirstöður fyrir girðingu.
Helstu magntölur:
Gröfur 3500 m3
Fylling 3600 m3
Malbikun 700 m2
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá
og með þriðjudeginum 26. ágúst 1997 gegn
óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 1.000 með
VSK fyrir hvert eintak.
Tekið verður á móti tilboðum á skrifstofu
Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykja-
vík, til opnunarfimmtudaginn 4. september
1997, fyrirkl. 14.00.
Fulltrúum bjóðenda er heimilt að vera við-
staddir opnunina.
Útboð
SIGUNGASTOFNUN
Vestmannaeyjar
Friðarhafnarkantur austurendi — stálþil
Hafnarstjórn Vestmannaeyja óskar eftirtilboð-
um í byggingu stálþilsbryggju.
Helstu magntölur: Sprengdurskurður70 m,
stálþilsrekstur 84 m, fyllingar 9.000 m3 og
steyptur kantbiti og pollar 53 m3.
Vinnu við stálþil og fyllingar skal lokið eigi síð-
aren 15. janúar 1998 og verkinu öllu 1. maí
1998.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vest-
mannaeyjabæjar og skrifstofu Siglingastofn-
unar, Vesturvör 2, Kópavogi, frá miðvikudegin-
um 27. ágúst, gegn 5.000 kr. greiðslu.
Tilboðin verða opnuð á sömu stöðum þriðju-
daginn 16. september 1997 kl. 11.00.
Hafnarstjórn Vestmannaeyja.
TRYGGINGA
MIÐSTÖÐIN HF.
símar 515 2000 og 515 2100, fax 515 2110
Tilboð
Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa
í umferðaróhöppum.
Bifreiðarnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2,
112 Reykjavík, frá kl. 9—16 mánudaginn
25. ágúst 1997.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 sama dag.
Tryggingamiðstöðin hf.
- Tjónaskoðunarstöð-
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu-
daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunurp
liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁR-
ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 567 1285.
TiónasHoðunaisBflin
• * *Draghálsi 14-16 110 Reykjavlk • Slmi 5671120 • Fa* 567 2620
Sendiráð — bifreið
Sendiráð Bandaríkjanna óskareftirtilboðum
í Chervolet Suburban, árgerð 1991. Bifreiðin
sem er blá að lit, er ekin 115.000 km.
Bifreiðin verðurtil sýnis í Sendiráðinu, Laufás-
vegi 21, dagana 25. til 27. ágústfrá kl. 10.00
til 12.30. Tilboðsblöð liggja frammi í móttöku
Sendiráðsins. Lokuðum tilboðum skal skila
inn fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 27. ágúst.
Útboð
RARIK óskar eftir tilboðum í:
RARIK 97005 Háspennustrengir Fljóts-
dalshéraði.
Um er að ræða vinnu við lagningu há-
spennustrengs á þrem stöðum á Austur-
landi, samtals 6.900 m.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofum RARIK,
Rauðarárstíg 10, Reykjavík og Þverklettum 2—
4, Egilsstöðum, frá og með mánudeginum 25.
ágúst nk. Verð fyrir hvert eintak er 3.000 kr.
Skila þarf tilboðum á umdæmisskrifstofu Aust-
urlandi, Þverklettum 2—4,700 Egilsstaðir, fyrir
kl. 14.00 föstudaginn 12. september nk. Tilboð-
in verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda
sem óska að vera nærstaddir.
Vinsamlega hafið tilboðin í lokuðu um-
slagi, merktu: RARIK-97005 Háspennu-
strengir Fljótsdalshéraði.
t RARIK
Rauðarárstígur 10.105 Reykjavík
Sími 560 5500 . Bréfsími 560 5600
WTJÓNASKOÐUNARSTÖÐ
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 567 0700 - Símsvarí 587 3400 - Telefax
567 0477
Tilboð
óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferð-
aróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á
Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
25. ágúst 1997 kl. 8—17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
Til sölu
í Mosfellsbæ, Kyndli, er björgunarbifreið sveit-
arinnar, Iveco Turbo Daily 4x4 dísel, árg. '92
til sölu. Bifreiðin er ekin 49 þús. km., á góðum
dekkjum, með splittað drif að framan og aftan,
upphitaða útispegla, toppgrind o.fl. Bifreiðin
er skráð fyrir 8 farþega en mætti auka í 12. Auk
björgunarsveita gæti bifreiðin hentað verktök-
um til skólaaksturs eða annarra fólksflutninga.
Upplýsingar gefur Sigurður í síma 566 7129
eða 854 7872.
Vertu í alfaraleið!
Ptmr' fini;-1 r-
r r i 1 g id m
Til leigu iðnaðarhúsnæði í sjónlínu við Vestur-
landsveg neðan við Nesti. Húsnæðið er á 2.
hæð, að mestu einn salur, 900 fm, á Bílds-
höfða 10. Skipta má húsnæðinu í smærri ein-
ingar. Hagstæð leiga og næg bílastæði.
Upplýsingar í símum: 553 2233 og 853 1090.
Til sölu ný einbýli m/bflskúr
á fallegum útsýnisstað í Grafarvogi. Fullfrá-
gengin að utan með grófjafnaðri lóð en mögu-
legt er að velja um mismunandi byggingarstig
að innan. Allar útihurðir og gler fylgir.
Ársalir — Fasteignasala, s. 533 4200.
Lágmúli 5. Hs. 567 1325 og 564 4348.
Fín fyrirtæki úr söluskrá
Hóls
Glæsilegur söluturn í Grafarvogi (10104).
Öflug matvöruverslun á Vesturlandi
(0002).
Glæsileg 6 stóla hárgreiðslustofa í aust- r-
urbæ (21017).
Öflugt fyrirtæki í plast- og álgluggagerð
(17010).
Fín efnalaug á höfuðborgarsvæðinu
(0000).
Lítið matvælaframleiðsluf. á Suðurlandi
(15031).
Matvælaframleiðslufyrirtæki í Kópavogi
(15001).
Glæsilegt kaffihús í miðbæ Reykjavíkur
(13099).
Kaffi- og veitingastaður í austurbæ Rvk. "■
(13078).
Glæsileg blómabúð miðsvæðis í Rvk.
(12095).
Rótgróin snyrtivöruverslun við Laugaveg
(12064).
Fín hverfis matvöruverslun í Kópavogi
(11025).
Mjög öflugur söluturn í austurbæ Rvk.
(10094).
Dagsöluturn við Suðurlandsbraut (10054).
Mjög öflug veitingastarfsemi á Vestur-
landi (0003).
Gisti- og veitingastarfsemi á Vesturlandi
(0001).
Eigendur fyrirtækja ath.
Nú er að fara í hönd góður sölutími á fyrir-
tækjum, ef áhugi er fyrir að selja vinsam-
lega hafið samband.
Okkur vantar rótgróin og öflug fyrirtæki
á skrá fyrir trausta fjárfesta.
Félag
fasteignasala
Úrval fyrirtækja til sölu
Frábær söluturn og ísbúð stutt frá skóla.
Mjög góð bón og þvottastöð, mikil föst verk.
Góð, vaxandi sælgætisverslun og videoleiga.
Framleiðsla á pizzum o.fl., staðsett úti á landi.
Rótgróin bílapartasala, góð og þekkt.
Bar og kaffihús í miðbænum, gott verð.
Bóka-, rit- og leikfangaverslun í verslunarkjarna.
Dagsöluturn/grill á Laugarvegi. Pylsuvagn við
skóla og sundlaug. Matvöruverslunair, ýmsar
stæðir. Hárgreiðslustofur í Rvík og Hveragerði.
Heildsala með byggingar-vörur/efni.
FYRIRTÆKJASALA ÍSLANDS,
Ármúla 36, sími 588 5160, fax 588 5260
Hárgreiðslufólk!
Innréttingarfyrir hársnyrtistofu; hillur, skápar,
fatahengi og afgreiðsluborð ásamt stólum fyrir
hárskurð og hárgreiðslu, til sölu.
Nánari upplýsingar í síma 568 5775 eða
557 1878.
Til sölu
Rekstur á litlu veitinga- og gistihúsi í sjávar-
þorpi á Vestfjörðum ertil sölu.
Upplýsingar í síma 451 3185.
LISTMUNAUPPBDÐ
Listmunauppboð
Erum byrjuð að taka á móti
verkum á næsta uppboð.
Höfum kaupendur að góðum
verkum gömlu meistaranna.
Örugg þjónusta við seljendur
og kaupendur.
Gallery Fold,
Rauðarárstíg,
sími 551 0400.