Morgunblaðið - 24.08.1997, Síða 34
MORGUNBLAÐIÐ
34 B SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997
------------------------------
KENN5LA
Frá grunnskólum
Kópavogs
Skólastarf hefst í grunnskólum Kópavogs
haustið 1997 sem hér segir:
Digranesskóli:
Kennarafundur þriðjudaginn 26. ágúst kl. 9.00.
Nemendur mæti í skólann mánudaginn 1. sept-
ember:
Nemendur í 1. bekk mæti kl. 13.00
Nemendur í 4., 6. og 8. bekk mæti kl. 9.00.
Nemendur í 3., 7. og 9. bekk mæti kl. 10.00.
■Nemendur í 2., 5. og 10. bekk mæti kl. 11.00.
Snælandsskóli og Hjallaskóli:
Þriðjudaginn 26. ágúst: Starfsmannafundur
kl. 9.00.
Fimmtudagur28. ágúst: Nýjum nemendum
í 2.-10. bekk boðið í heimsókn kl. 17.30.
Mánudagur 1. september: Skólasetning: 8.-10.
bekkur kl. 9.00, 2.-7. bekkur kl. 10.00.
Nemendur í 1. bekk (þ.e. 6 ára) verða boðaðir
í viðtal 1. og 2. september.
Lindaskói:
Skólasetning verður í Smáranum mánudaginn
1. september kl. 13.00.
Smáraskóli:
Skólinn hefst með starfsmannafundi mánu-
daginn 25. ágúst kl. 8.00.
Skólakynning fyrir nýnema verður föstudaginn
29. ágúst kl. 10.00.
Skólasetning verður í Smáranum mánudaginn
1. september kl. 10.00.
Þinghólsskóli:
Kennarafundur verður þriðjudaginn 26. ágúst
kl. 9.00.
Nemendur mæti sem hér segir mánudaginn
1. september:
<7. bekkur kl. 9.00
8. bekkur kl. 9.30
9. bekkur kl. 10.30
10. bekkur kl. 11.00
Kársnesskóli:
Kennarar mæti þriðjudaginn 26. ágúst kl. 9.00
Nemendurmæti mánudaginn 1. september
sem hér segir:
4.-6. bekkur kl. 10.00.
2. -3. bekkurkl. 11.00.
Nemendur í 1. bekk (þ.e. 6 ára) verða boðaðir
bréflega.
Kópavogsskóli:
Starfsmannafundur verður þriðjudaginn
26. ágúst kl. 9.00.
•Nemendur komi í skóla mánudaginn 1. sept-
ember sem hér segir:
Nemendur9. til 10. bekkjar kl. 9.00.
Nemendur 6. til 8. bekkjar kl. 10.00
Nemendur 2. til 5. bekkjar kl. 11.00.
Nemendur 1. bekkjarog sérdeildar verða
boðaðir í skóla símleiðis.
Skólakynning fyrir nýnema í 2. bekk verða föst-
udaginn 29. ágúst kl. 15.30.
Fræðslustjóri.
Inýitónlistarskdinn
Inntökupróf
fyrir skólaárið 1997-1998 verða
fimmtudaginn 28. ágúst
Kennslugreinar: Píanó, öll strokhljóðfæri,
flauta, klarinett, gítar og söngur.
Einnig er starfrækt undirbúningsdeild fyrir
6 til 8 ára börn.
Tekin verður upp hópkennsla í fiðluleik,
í ætt við Suzukiaðferðina, en með tak-
mörkuðum nemendaf jölda.
Söngkennarar verða: Signý Sæmundsdóttir,
Alína Dubik, Sverrir Guðjónsson, Ragnheiður
Linnet, Sigurður Demetz, Sigurður Sævarsson
og Sigurður Bragason.
Upplýsingar og tímapöntun fyrir inntöku-
prófin gefin í síma 553 9210 milli kl. 14
og 18. Skólinn verður settur föstudaginn
5. sept. kl. 18.00 í sal skólans.
Nýi tónlistarskólinn.
Frá
Öskjuhlíðarskóla
Starfsfólk mæti til starfsmannafundar miðviku-
daginn 27. september kl. 9.00.
Skólasetning verður mánudaginn 1. septem-
ber. Nemendur 7., 8., 9. og 10. bekkjar og
starfsdeildar mæti við skólasetningu kl. 9.30.
Nemendur 1., 2., 3., 4., 5., og 6. bekkjar mæti
við skólasetningu kl. 11.00.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðju-
daginn 2. september, þó með undantekningu
er varðar nemndur 1. bekkjar, sem tilkynnnt
verður foreldrum þeirra bréflega.
Skólastjóri
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sxmi: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
BHS
•ÓKMfNNT
MANOMINNT
SIPMSNNT
Kvöldnám
í Borgarholtsskóla
Málmiðnaður á framtíðina fyrir sér og á næstu
árum mun verða mikil þörf fyrir menntað fólk
í málmiðnaðargreinum.
Með því að stunda kvöldnám í Borgarholts-
skóla, getur þú aflað þér menntunar með starfi.
Þú getur stundað iðnnám til sveinsprófs.
Þú getur tekið einstaka verklega áfanga, t.d.
logsuðu eða rafsuðu.
Þú getur lagt stund á bóklegar greinar á fram-
haldsskólastigi, t.d. íslensku, ensku eða stærð-
fræði.
Innritun í kvöldskólann verður á skrifstofu skól-
ans við Mosaveg í Grafarvogi dagana 25. og
26. ágústkl. 16.00-19.00.
Kennsla hefst 1. september.
Skólameistari.
IÐNSKÓLINNIREYKJAVÍK
Innritun í kvöldnám
Innritað verður í eftirtalið nám 25., 26. og 27.
ágúst kl. 16.00-19.00.
I. Meistaranám: Boðið er upp á meistaranám
í öllum löggiltum iðngreinum. Staðfest afrit
af sveinsbréfi fylgi umsókn.
II. Öldungadeild:
1. Rekstrar- og stjórnunargreinar2. Grunndeild rafiðna, 1. önn
3. Grunndeild tréiðna 4. Húsasmíði
5. Hönnun 6. Rafeindavirkjun, 3. önn
7. Tölvufræðibraut 8. Aðrir áfangar:
Bókfærsla BÓK102
Danska DAN102/202/212
Enska ENS102/202/212/303
Eðlisfræði EÐL103
Efnafræði EFN103
Félagsfræði FÉL102
Fríhendisteikning FHT102/202
Grunnteikning GRT103/203
íslenska ÍSL102/202/242/252
Myndskurður MYS106
Stærðfræði STÆ102/112/122/202/243/323
Tölvufræði TÖL103
Tölvuteikning TTÖ103
Þýska ÞÝS103
Vélritun VÉL103
Kennslugjald er 3.000 kr. á hverja námseiningu, þó aldrei
hærri upphæð en 27.000 kr. Auk þess greiða allir nemendur
innritunargjald 3.000 kr.
Innritun í einstaka áfanga er með fyrirvara um þátttöku.
Vélskóli íslands
Skólinn verður settur þriðjudaginn 26. ágúst.
Nýnemar mæti í hátíðarsal skólans kl. 10.00
árdegis.
Stundaskrár og Litli-Vísir afhenturtil eldri nem-
enda í stofum 202 og 203 kl. 11.00 árdegis.
Skólameistari.
Garðabær
fræðslu- og menningarsvið
Frá grunnskólum
Garðabæjar
Upphaf skólastarfs í grunnskólum Garðabæjar
skólaárið 1997-'98 verður sem hér segir:
• Kennarar Flataskóla og Hofsstaðaskóla
komi til starfa þriðjudaginn 26. ágúst.
Flataskóli, sími: 565 8560.
• Nemendur komi í skólann mánudaginn 1.
september.
6. bekkir (11 ára) kl. 9.00.
5. bekkir (10 ára) kl. 10.00.
4. bekkir ( 9 ára) kl. 11.00.
3. bekkir ( 8 ára) kl. 13.00.
2. bekkir ( 7 ára) kl. 14.00.
• Fundur fyrir foreldra nemenda 1. bekkja
(fædd 1991) verðurfimmtudaginn 28. ágúst
kl. 17.30. Fundarefni: Skipulag skólastarfs í 1.
bekkjum o.fl. Afar áríðandi að foreldrar mæti.
Hofsstaðaskóli, sími: 565 6720.
• Nemendur komi í skólann mánudaginn 1.
september.
6. bekkir (11 ára) kl. 9.00.
5. bekkir (10 ára) kl. 10.00.
4. bekkir ( 9 ára) kl. 11.00.
3. bekkir ( 8 ára) kl. 12.00.
2. bekkir ( 7 ára) kl. 13.00.
• Fundurfyrir foreldra nemenda 1. bekkja
(fædd 1991) verður mánudaginn 1. september
kl. 17.00-18.00. Fundarefni: Skipulag skóla-
starfs í 1. bekkjum o.fl. Afar áríðandi að foreldr-
ar mæti.
Garðaskóli, sími 565 8666.
• Kennarar komi til starfa mánudaginn 25.
ágúst kl. 8.00.
• Nemendur komi í skólann mánudaginn 1.
september.
10. bekkur (15 ára) kl. 9.00.
9. bekkur (14 ára) kl. 10.30.
8. bekkur (13 ára) kl. 12.00.
7. bekkur (12 ára) kl. 14.00.
• Kennsla hefst í öllum skólunum samkvæmt
stundaskrá þriðjudaginn 2. september.
Grunnskólafulltrúi.
Upphaf skólastarfs í
grunnskólum Reykjavíkur
veturinn 1997-1998 verður
með eftirfarandi hætti:
Kennarar komi til starfa þriðjudaginn 26. ágúst
kl. 9.00.
Nemendur mæti í skólann mánudaginn 1. sept-
ember sem hér segir:
10. bekkur (nem. f. 1982) kl. 9.00
9. bekkur (nem. f. 1983) kl. 10.00
8. bekkur (nem. f. 1984) kl. 11.00
7. bekkur (nem. f. 1985) kl. 13.00
6. bekkur (nem. f. 1986) kl. 13.30
5. bekkur (nem. f. 1987) kl. 14.00
4. bekkur (nem. f. 1988) kl. 14.30
3. bekkur (nem. f. 1989) kl. 15.00
2. bekkur (nem. f. 1990) kl. 15.30
Nemendur 1. bekkjar, börn fædd 1991, hefja
skólagöngu samkvæmt stundatöflu miðviku-
daginn 3. september en verða áður boðaðir
til viðtals með foreldrum, hver í sinn skóla.
HEILSUSETUR
ÞÓRGUNNU
Nám í svæðameðferð
byrjar þriðjudaginn 9. september. Viðurkennt
af Félaginu Svæðameðferð.
Námskeið í andlits- og baknuddi
helgina 6. og 7. september.
Námskeið í ungbarnanuddi
fyrir foreldra með börn á aldrinum 1-10
mánaða fimmtudaginn 4. sept.
Nánari upplýsingar og innritun á milli 9 og 12
f.h. í síma 552 1850 eða 562 4745.