Morgunblaðið - 24.08.1997, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 24. ÁGÖST 1997 B 35
Frá Háskóla Islands
Verkfræðideild:
Kennsla á haustmisseri 1997 hefst miðvikudag-
inn 27. ágúst samkvæmt stundaskrám.
Nýnemar eru boðaðir á fund deildarforseta
og kennara þriðjudaginn 26. ágúst kl. 14.00
í sal 4 í Háskólabíói.
Raunvísindadeild:
Kennsla á haustmisseri 1997 hefst miðvikudag-
inn 27. ágúst samkvæmt stundaskrám.
Nýnemar eru boðaðir á fund deildarforseta
og kennara þriðjudaginn 26. ágúst kl. 14.00
í sal 2 í Háskólabíói.
Vakin er athygli á reglum raunvísindadeildar
um nám sem hlutastarf.
Reglurnar er hægt að nálgast á síðu
http://www.hi.is/~palmiAdeild/9hlutastarf.html
á veraldarvefnum eða á skrifstofu raunvísinda-
deildar, Hjarðarhaga 2-6, 107 Reykjavík.
Frá Menntaskólanum
í Reykjavík
Menntaskólinn í Reykjavík verður settur í Dóm-
kirkjunni föstudaginn 29. ágúst kl. 14. Nemend-
ur eru beðnir um að safnast saman fyrir fram-
an skólann 10 mínútum fyrr, en þaðan verður
gengið niður í Dómkirkju.
Kennarafundur verður haldinn kl. 10 sama
dag.
Rektor.
Frá Landakotsskóla
Skólastarf hefst með kennarafundi þriðjudag-
inn 26. ágúst kl. 9.00.
Nemendur eiga að koma í skólann mánudag-
inn 1. september sem hér segir:
kl. 9.00 7. bekkur
kl. 9.30 6. bekkur
kl. 10.00 5. bekkur
kl. 10.30 4. bekkur
kl. 11.00 3. bekkur
kl. 13.00 2. bekkur
kl. 13.30 1. bekkur
Kennsla hefst skv. stundaskrá þriðjudag-
inn 2. september. Þann dag mæta 5 ára
börn einnig kl. 13.00 — 16.00.
Skólastjórn.
Grunnskólar
Hafnarfjarðar
Skólabyrjun
Nemendurmæti mánudaginn 1. september
sem hér segir:
Kl. 9.00 7. og 10. bekkur (fædd '85 og '82)
Kl. 10.00 6. og 9. bekkur (fædd '86 og '83)
Kl. 11.00 5. og 8. bekkur (fædd'87 og'84)
Kl. 13.00 1.og 4. bekkur (fædd'91 og'88)
Kl. 14.00 2. og 3. bekkur (fædd '90 og '89)
Kennsla hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn
2. september.
Byrjun starfs í 1. bekk verður kynnt í skólunum
1. september.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.
Tónskólinn Do Re Mi,
Víðimel 35.
Innritun
Mánudagur 1. september kl. 12—19 :
Hlóðfæranemendur frá fyrra skólaári.
Miðvikudagur 3. september kl. 12—19:
Forskólabörn 6 og 7 ára.
Börn sem voru í forskóla 2 og ætla að hefja
hljóðfæranám.
Innritun fer fram á Víðimel 35. Ganga skal frá
greiðslu skólagjalda við innritun.
Ekki er innritað í gegnum síma.
Skólastjóri.
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Frá Fjölbrautaskólanum
í Garðabæ
Skólasetning á haustönn 1997 verður mið-
vikudaginn 27. ágúst kl. 9.00 í nýju húsnæði
skólans við Skólabraut í Garðabæ. Þá fá nem-
endur afhentar stundatöflur og bókalista.
Töflubreytingar verða í skólanum dagana
28.-29. ágúst.
Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn
1. september.
Kennarafundir verða haldnir þriðjudaginn
26. ágúst kl. 9.00—14.00 og miðvikudaginn
27. ágústkl. 11.00—14.00. Báðirfundirnir verða
haldnir í húsnæði skólans við Skólabraut og
er meginefni fundanna annarbyrjun og stefnu-
mörkun skólans í nýjum búningi.
Skólameistari.
HÓTEL- OG MATVÆLASKÓUNN
ICELANDIC SCHOOL OF HOTEL AND CATERING
Framreiðslumenn
Munið Meistaraskólann
Innritun lýkur föstudaginn 29. ágúst.
Skrifstofan er opin 8.00 til 16.00
MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI
Ferðamálaskólinn - Hótel- og matvælaskólinn - Leiðsöguskólinn
Digranesvegur - IS 200 Kópavogur - ísland
Sími/Tel: 544 5530, 544 5510. Fax: 554 3961.
HÓTEL- OG MATVÆLASKÓUNN
ICELANDIC SCHOOL OF HOTEL AND CATERING
Kjötiðnaðarmenn
Munið Meistaraskólann
Innritun lýkurföstudaginn 29. ágúst.
Skrifstofan er opin 8.00 til 16.00
MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI
Ferðamálaskólinn - Hótel- og matvælaskólinn - Leiðsöguskólinn
Digranesvegur - IS 200 Kópavogur - Island
Sími/Tel: 544 5530, 544 5510. Fax: 554 3961.
HÓTEL- OG MATVÆLASKÓUNN
ICELANDIC SCHOOL OF HOTEL AND CATERING
Bakarar
Munið Meistaraskólann
Innritun lýkur föstudaginn 29. ágúst.
Skrifstofan er opin 8.00 til 16.00
MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI
Ferðamálaskólinn - Hótel- og matvælaskólinn - Leiðsöguskólinn
Digranesvegur - IS 200 Kópavogur - ísland
Sími/Tel: 544 5530, 544 5510. Fax: 554 3961.
HÓTEL- OG MATVÆLASKÓUNN
ICELANDIC SCHOOL OF HOTEL AND CATERING
Matreiðslumenn
Munið Meistaraskólann
Innritun lýkur föstudaginn 29. ágúst.
Skrifstofan er opin 8.00 til 16.00
MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI
Ferðamálaskólinn - Hótel- og matvælaskólinn - Leiðsöguskólinn
Digranesvegur - IS 200 Kópavogur - ísland
Sími/Tel: 544 5530, 544 5510. Fax: 554 3961.
IÐNSKÓUNN í REYKJAVÍK
Skólinn verðursetturfimmtudaginn 28. ágúst
kl. 14.00 í Bíóborginni við Snorrabraut.
Skólasetningin er einkum ætluð nýnemum.
Allir nemendur skulu koma í skólann kl. 15.00
til fundar með umsjónarkennurum. Þar verða
stundaskrár afhentar og skráð í nauðsynlegar
töflubreytingar sem fara fram 29. ágúst.
-----------------------------------
Frá Tónlistarskólanum
í Grafarvogi
Innritunardagar á haustönn verða frá 25. ágúst
til 2. september. Nemendur, sem stunduðu
nám við skólann síðastliðinn vetur, eru beðnir
um að staðfesta þær eigi síðar en 2. septem-
ber. Nýjar umsóknir verða teknar á biðlista.
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 13.00 til 17.00
virka daga.
Skólastjóri.
Þroskaþjálfaskóli
íslands
Skólinn verður settur mánudaginn 1. septem- »
ber kl. 10.00. Kennsla hefst að lokinni setningu.
Endurtökupróf verða haldin 28. og 29. ágúst
og hefjast þau kl. 9.00.
Skólameistari.
/^^TíxTónskóli
1 Björgvim Þ.Valdimamonar I ■■ ■ mm ■ ■■
Bjorgvins Þ. Valdimarssonar
Stóragerði 5, 108 Rvík.
Sími 553 1545.
Innritun verður þriðjudaginn 2. september
og miðvikudaginn 3. september 1997 frá
kl. 16.00—19.00 báða dagana.
Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma
553 1545 á virkum dögum frá kl. 16.00—19.00
fram að innritun.
ÓSKAST KEYPT
FQSSVIRKT
Gufuketill
Óskum eftir að kaupa 300 kv. gufuketil raf-
magns eða olíukyntan.
Upplýsingar í síma 562 2700 á skrifstofutíma *
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Einbýli — raðhús
Einbýlishús, raðhús eða stór íbúð óskast til
leigu í 3-6 mánuði, helst í Garðabæ eða ná-
grenni (ekki skilyrði).
Upplýsingar í síma 899 0898.
íbúð óskast
2ja herb. íbúð óskast á leigu fyrir reglusaman
einstakling. Góðri umgengni og öruggum
greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 898 0051 eða 555 2557.
íbúð í Garðabæ
óskasttil leigu. Algjör reglusemi og skilvísar
greiðslur.
Upplýsingar í síma 565 8817 eða 551 3478.
2ja herbergja íbúð óskast
til leigu fyrir reglusama og reyklausa unga
konu. Hef góð meðmæli. Vinsamlegast hafið
samband í síma 557 3215 eða 554 6138.
1 FUM □ 1 R/ MANNFAGNAQUR
AÐALFUNDUR +
BAUÐA KMSSISLANDSI997
Aðalfundur Rauða kross íslands verður
haldinn á Hótel Loftleiðum í Reykjavík
26. og 27. september nk. Fundurinn verður
settur föstudaginn 26. september
kl. 13:00 að Efstaleiti 9.
Dagskrá samkvæmt 5. grein laga RKÍ.
Stjórn Rauða kross íslands
+
RAUÐI KROSS ISLANDS