Morgunblaðið - 24.08.1997, Síða 36

Morgunblaðið - 24.08.1997, Síða 36
B SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ 4 85 GEÐHJÁLP Fundarboð v ' Alþjóðlegur geðheilbrigðisdagur 10. október Opinn fundurtil undirbúnings alþjóðlegum geðheilbrigðisdegi 10. októberverður haldinn mánudaginn 25. ágúst kl. 17.15 í félagsmiðstöð Geðhjálpar, Tryggvagötu 9, Hafnarbúðum. Geðhjálp. TILK YNNINGAR Náttúra, saga og mannlíf í Skaftafelli I tilefni af 30 ára afmæli þjóðgarðsins í Skafta- felli heldur Náttúruvernd ríkisins ráðstefnu á Hótel Skaftafelli, Freysnesi, 13. og 14. sept- ember 1997. Markmið ráðstefnunnar er að: Safna saman þeim sem unnið hafa að rann- sóknum í þjóðgarðinum og nágrenni. Fá yfirlit yfir rannsóknir og þekkingu sem tiltæk er um svæðið. Meta áhrif 30 ára friðunar á náttúru svæðis- ins; atvinnuhætti og mannlíf í nágranna- sveitum. Ræða stefnur og strauma í náttúruvernd og framtíðarhorfur þjóðgarðsins. Þeir sem hafa áhuga á að flytja erindi á ráð- stefnunni, og hafa ekki þegar skráð sig, eru beðnir að tilkynna það til Náttúruverndar ríkis- ins fyrir 1. september nk. Náttúruvernd ríkisins. Grunnskólar Mosfellsbæjar Grunnskólarnir í Mosfellsbæ verða settir mánudaginn 1. september. Varmárskóli: 5. og 6. bekkur kl. 09.00. 3. og 4. bekkur kl. 10.00. 1.og2. bekkur kl. 11.00. Kennarafundur verður þriðjudaginn 26. ágúst kl. 10.00. Gagnfrædaskólinn: 7. og 8. bekkur kl. 10.00. 9. og 10. bekkur kl. 11.00. -^.Kennarafundur verður miðvikudaginn 27. ágústkl. 10.00. Skólafulltrúi. ÞJÓÐMINJASAFN (SLANDS T H Styrkir til byggðasafna Þjóðminjaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til byggðasafna á árinu 1998. Veittireru styrkirtil viðurkenndra opinberra byggðasafna sem nema hálfum launum for- -* stöðumanns svo og til sérverkefna safnanna, einkum þeirra, sem lúta að söfnun og varð- veislu gripa, sýningum og rannsóknum. Upphæð og fjöldi styrkja fer eftirfjárveitingu á fjárlögum. Sækja skal um á eyðublöðum sem fást í Þjóð- minjasafni íslands. Umsóknirsendist þjóðminjaverði, Þjóðminja- safni íslands, Suðurgötu 41,101 Reykjavík, fyrir 15. september nk. Þjóðminjavörður. f-4 AT V INNUHÚSIMÆÐI Verslunarhúsnæði Til sölu eða leigu 50 fm verslunarhúsnæði í Miðvangi 41 Hafnarfirði. Gott verð. Hentar margskonar starfsemi. ' Upplýsingar í s. 568 1245 á skrifstofutíma. Verslunar-/iðnaðarhúsnæði til leigu við Dalshraun 11, Hf. Um erað ræða 220 m2 verslunarrými á götuhæð, og kj. 305 m2. Hægt er að skipta báðum plássunum í smærri einingar. Húsn. stendurá horni við mikla umferðargötu. Mikið gluggapláss sem gefur mikla möguleika. Neðri hæðin er tilvalin fyrirt.d. matvælavinnslu, sælgætisgerð, heild- verslun og annan þrifalegan iðnað. Efri hæðin er tilvalin fyrir snyrtivöruverslun, snyrtistofu, fataverslun, varahlutaverslun, raftækjaverslun, íþróttavöruverslun o.m.fl. í húsinu ert.d. stór líkamsræktarstöð, pizzustaður, bólstrun o.fl. Báðar hæðirnar eru lausar nú þegar. Uppl. í s. 565 1999 á daginn, 893 5322 á kvöldin. Skútuvogur 13 Til leigu er efri hæð hússins Skútuvogur 13. Hæðin skiptist í 11 herbergi, sameiginlega móttöku, kaffistofu, salerni og ganga. Hún er tæpir350 fm að grunnfleti. Allurfrágangur er mjög vandaður. Hæðin leigist í heilu lagi eða í hlutum. Sanngjörn leiga. Til sýnis í dag kl. 16-18 og á morgun, mánudag, kl. 14-16 eða á öðrum tímum skv. samkomu- lagi. Upplýsingar veitir Ragnar Tómasson hdl., í símum 568 2511 og 896 2222. Langholtsvegur — til leigu Vel staðsett 1.050 fm atvinnuhúsnæði sem skiptist í 250 fm verslun, 400 fm lager og 400 fm skrifstofur. Leigist í heild eða hlutum. Dugguvogur — til leigu 914fm iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði. Getur hentar hvers konar iðnaði t.d. matvælavinnslu o.þ.h. Hagstætt leiguverð. Ársalir — Fasteignasala, s. 533 4200. Lágmúli 5. Hs. 567 1325 og 564 4348. Skammtíma- eða langtímaleiga í úthverfum 20-40 fm húsnæði óskasttil leigu hiðfyrsta í: Grafarvogi, Breiðholti, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði oug Garðabæ. Þarf að vera snyrtilegt og með aðgang að sal- erni. SKilvísum greiðslum heitið. Áhugasamir hringi í síma 553-3322 á daginn. Húsnæði — samstarf Bókhaldsþjónusta óskar eftir húsnæði til leigu eða kaups á svæði sem hefur póstnúmer 108, stærð ca 30—50 m2. Samnýting með öðrum, sem eru með rekstur og fellur vel að þessum rekstri, kemur sterklega til greina. Tilboð sendisttil afgreiðslu Mbl., merkt: „71", fyrir 1. september nk. Fjársterkur kaupandi Hef fjársterkan kaupanda að góðu 4-500 ferm. atvinnuhúsnæði á götuhæð undir verslun, skrifstofur og lager. Má vera í austurhluta Reykjavíkur, Kópavogi eða Garðabæ. Stað- greiðsla. Upplýsingar veitir Ragnar Tómasson hdl., í síma 568 2511 og 896 2222. Heildverslun til sölu Til sölu heildverslun á sviði innflutnings og þjónustu. Um er að ræða þekkta heildverslun á sínu sviði með sölu m.a. á loftnetum, raf- eindabúnaði o.fl. Góð umboð. Einstakt tækifæri. Nánari upplýsingar eingöngu á skrifstofu. Hraunhamar, fasteignasala, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði. Síðumúli Til leigu ertæplega 200 fm verslunarhúsnæði á góðum stað í Síðumúla. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast leggið inn upplýsingar, nafn, síma og tegund reksturs á afgreiðslu Mbl., merktar: „Síðumúli — 16718", fyrir 30. ágúst. Til leigu gott 640 fm iðnaðarhúsnæði á Ártúnshöfða. Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn nafn og síma- númerá afgreiðslu Mbl., merkt: „I — 1826". BÁTAR SKIP Til sölu er m/s Jón Guðmundsson ÍS 75 Til sölu er m/s Jón Guðmundsson ÍS 75, sem er 10,76 brl., 13,94 brt., þiljað fiskiskip/skarsúð, smíðað í Bátalóni 1974 með G.M. 89,50 KW aðalvél, árg. 1996, línu- og netaspil. Þá endur- bætt raflögn, seymdur botn o.fl. Báturinn selst með veiðileyfi og aflahlutdeild. Aflamark 1997- 1998: Þorskur48,9tn auk jöfnunar9,8tn, ýsa 4,9 tn, steinbítur 4 tn o.fl. Lögmenn Bæjarhrauni 8, Hlöðver Kjartansson hdl., sími 565 2211, fax 565 3213. Fiskiskip Til sölu: Andey ÍS 440, skn. 1980, 414 brt stálskip. Öflugt togskip, vel útbúið. Tvær flæðilínur. 146 brt stálskip. 70 tonna eikarbátur. 26 tonna eikarbátur. 30 tonna stálbátur. 15 tonna stálbátur. Vegna mikillar sölu vantar allar stærðir af fiski- skipum og krókabátum á skrá. Skipasalan Bátar og búnaður, s. 562 2554, fax 552 6726. Skipa- og kvótaskrá á textavarpi, síða 620. Kvótaskrá á interneti www.kvoti.is Fiskiskip til sölu Vélskipið Gestur SU 159, sskrnr. 1143, sem er 138 brúttórúmlesta stálskip, smíðað í Noregi árið 1966. Aðalvél Grenaa 750 hö, 1982. Skipið er selt með veiðileyfi en án aflahlutdeilda. Fiskiskip-skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 552 2475, Skarphéðinn Bjarnason, sölustj., Gunnar I. Hafstpinsson, hdl., Magnús Helgi Arnason, hdl. TIL SÖLU Hraðhreinsun til sölu Hefi til sölu hraðhreinslun með nýjum tækjum á mjög góðum stað í austurborginni. Upplagt atvinnutækifæri fyrir fjölskyldu. Traustur og ódýr leigusamningur fylgir. Ásett verð er kr. 5.500.000. Áhvílandi lán kr. 1.200.000. Eftir- stöðvar greiðast eftir nánara samkomulagi, í peningum og öruggum veðskuldabréfum. Afhending strax. Upplýsingar á skrifstofu minni. Bergur Guðnason hdl., Suðurlandsbraut 52, Reykjavík. Sími 568 2828.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.